Þriðjudagur, 18. janúar 2011
Mótmælin voru skipulögð (að sögn Harðar Torfasonar)
Það er alveg greinilegt að þessu [atburðir við Alþingishúsið við þingsetningu í haust] er ekki stjórnað, andstætt búsáhaldabyltingunni, því henni var miklu meira stjórnað á bak við tjöldin.
...sagði Hörður Torfason "mótmælandi" um búsáhaldabyltinguna svokölluðu þann 6. október 2010 í viðtali við Morgunblaðið. Þessu tóku ekki margir eftir. Vonandi tekur saksóknari í þessu máli eftir.
Mótmælin í Alþingishúsinu skipulögð? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það er engin ástæða fyrir saksóknara að veita þessari athugasemd þinni athygli því að Búsáhaldabyltingin varð ekki fyrr en rúmum mánuði eftir að níumenningarnir og félagar þeirra fóru í þinghúsið.
Arnar (IP-tala skráð) 18.1.2011 kl. 19:55
Þetta var allt saman skipulagt, jafnvel úr höfuðstöðvum VG, og sú skipulagsvinna hófst mjög fljótlega eftir hrunið.
Geir Ágústsson, 18.1.2011 kl. 20:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.