Ásakanir á víxl

"Tilfćrsla verkefna" frá miđlćgri ríkisstjórn til dreifđra sveitarstjórna er mér yfirleitt ađ skapi, a.m.k. sem hugmynd. Sveitarfélög ćttu frćđilega séđ ađ vera í betri stöđu til ađ veita nánast alla ţjónustu eđa ađgengi ađ henni í gegnum útbođ og annađ. Ţau ćttu ađ geta sýnt stćrri sveigjanleika og ađlaga ţjónustu ađ íbúum og ađstćđum.

En íslenskur veruleiki er nokkuđ annar.

Sveitarfélög nota yfirleitt "ný verkefni" til ađ afsaka stjórnlausa skuldasöfnun og bruđl og afsaka ţađ međ ţví ađ ríkiđ hafi ekki látiđ "nćgjanlega stóra tekjustofna" fylgja hinum auknu útgjöldum. Gildir ţá einu ađ á undan hafi menn fundađ og fundađ og samiđ um hver einustu blýantakaup til ađ komast ađ "réttri" niđurstöđu um tilflutning á fé skattgreiđenda úr ríkissjóđi í skuldsetta sjóđi sveitarfélaga.

Sveitarfélög bćta "tilfćrslu"-afsökuninni gjarnan ofan á "sameiningar"-afsökunina til ađ safna skuldum. Sameiningarafsökunin gengur út á ađ sópa mörgum sveitarfélögum saman í fá og stór, međ stćrra lánstraust, sem geta skuldsett sig meira til ađ byggja ennţá stćrri mannvirki. 

Og af ţessum ástćđum er ég orđinn mjög tregur til ađ styđja tilfćrslu á verkefnum hins opinbera (sem mörg hver eru algjör óţarfi í sjálfu sér, en ţađ er önnur saga) og enn tregari til ađ styđja sameiningu sveitarfélaga. Hvort tveggja er notađ sem afsökun fyrir stjórnlausu bruđli hjá hinu opinbera. 


mbl.is 10 milljarđar til sveitarfélaga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband