Skynsamlegt, en meira ţarf til

Skattgreiđendur hafa víđa krafist ţess ađ hiđ opinbera sé sett í einhvers konar bönd svo ţađ vaxi ekki stjórnlaust međ tilheyrandi auknum ţyngslum á skattgreiđendur.

Hér er til dćmis fjallađ um hugmynd háttsetts embćttismannsins í Bandaríkjunum um ađ takmarka eyđslu hins opinbera viđ hlutfall af ţjóđarframleiđslu.  Hér er sagt frá ţví ađ á Nýja-Sjálandi sé hugsanlega veriđ ađ innleiđa ţak á eyđslu hins opinbera. Víđa eru svokölluđu "sólsetursákvćđi" sett á hina og ţessa löggjöfina, en slík ákvćđa segja ađ nema ný lög séu samţykkt eđa ţau gömlu framlengd, ţá gufar ákveđin löggjöf (t.d. um einhverja ríkisstofnun eđa einhvern skatt) upp á tilteknum degi. 

Tillaga Tryggva Ţórs getur sennilega flokkast međ einhverju af ofangreindu. Hugmyndin er ađ minnsta kosti sú sama: Ađ takmarka stjórnlausa útţenslu hins opinbera. Sú hugmynd er góđ. En meira ţarf til en ákvćđi um takmörkun á vexti hins opinbera. Hiđ opinbera ţarf ađ minnka. Góđ hugmynd ţarf ţví ađ verđa enn betri.


mbl.is Léttir peningamálastjórn og jafnar efnahagssveiflur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll.

Hugmyndin er góđra gjalda verđ og alls ekki slćm.  

Mesta tragedían er ţó sú ađ ţessi ríkisstjórn er algerlega ófćr um ađ leysa úr vandanum, sama hvert litiđ er. Ef almenningur hefđi ekki tekiđ sig saman og fariđ fram á ţjóđaratkvćđi um Icesave og svo fellt ţá firru vćri stađan enn verri. Fjármálaráđherra sem segir ađ hagvöxtur sé ţegar samdráttur er enn ríkjandi er starfi sínu ekki vaxinn. Laug hann eđa vissi hann ekki betur? Sama hvort svariđ er, útkoman er sú ađ hann ţarf ađ hćtta. 

Steingrímur heldur einnig áfram ađ fá lán frá AGS ţó ţau séu skađleg og algerlega óţörf og í raun skađleg útflutningsgreinunum. Svo hefur Seđlabankinn stýrivextina alltof háa svo viđ ţurfum alveg örugglega ađ greiđa útlendingum formúu í vaxtakostnađ :-) Frábćrt!!

Ríkisstjórnin gefur fyrirheit en ţau eru flest einskis virđi. Í mars sögđu ráđherrar ađ búiđ vćri ađ leysa skuldavandann. Stađan nú sýnir glögglega ađ ríkisstjórnin skildi ekki vandann ţá frekar en nú og getur ţ.a.l. ekki leyst hann. Atvinnurekendur eru mjög svartsýnir og ţví ekki líklegt ađ ţeir bćti viđ sig fólki nema síđur sé. Svo er vert ađ benda á, eins og sumir bloggarar hafa tekiđ eftir, ađ verulegt faliđ atvinnuleysi er hér. Bankakerfiđ er enn alltof stórt sem og ríkiđ sjálft og sveitarfélögin.

Hvađ er ţađ annađ en atvinnubótavinna ađ kyngreina fjárlög? Í nánast sömu andrá er svo heilbrigđiskerfiđ nánast lagt niđur sums stađar og ţar međ mörg kvennastörf. Ţarf ţá fleiri femínista til ađ kyngreina fjárlögin svo ţetta gerist ekki aftur? Hvenćr lýkur kyngreiningunni?  Svo ţarf ábyggilega líka ríkisrekna femínista til ađ passa upp á ríkissaksóknara svo hann sleppi nú ekki glćpamönnum lausum vegna kvenfyrirlitningar sinnar.

Svo er ţarft ađ hafa í huga ađ alls stađar í kringum okkur er stađa mála heldur ađ skána en hér heldur samdrátturinn bara áfram :-( Er ţađ nú Sjálfstćđisflokknum ađ kenna eđa kannski AGS? Hvorum ađilanum skyldi nú ríkisstjórnin kenna um?

Ljósiđ í myrkrinu er stćkkunin í Straumsvík. Ríkisstjórnin getur ţó ekki stćrt sig af henni, ţćr framkvćmdir fara af stađ ţrátt fyrir ríkisstjórnina.

Jon (IP-tala skráđ) 16.10.2010 kl. 19:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband