Fimmtudagur, 19. ágúst 2010
Hćrri skatthlutföll = minni skattheimta?
Ţegar horft er framhjá tekjum vegna sölu eigna er afkoma ríkissjóđs á fyrri helmingi ţessa árs 2,8 milljörđum undir tekjuáćtlun fjárlaga. Tekjur vegna skatta og tryggingagjalda eru einnig undir markmiđi fjárlaga.
Ţađ kann ađ koma einhverjum á óvart ađ hćkkandi skatthlutföll leiđi til minnkandi skattheimtu.
Dćmi:
Samkvćmt bráđabirgđatölum frá í október er nú spáđ um 4 milljarđa króna halla en ţađ er tćpum milljarđi meira en áćtlađ var fyrir nokkrum vikum.
Ţetta stafar einkum af minnkandi tekjum af söluskatti, tollum og öđrum veltusköttum, jafnframt ţví sem innheimtan sjálf hefur gengiđ verr upp á síđkastiđ sem er ákveđin vísbending um vaxandi greiđsluerfiđleika fyrirtćkja.
Ţessi lýsing er tekin úr Tímanum, 11. nóvember 1988, ţegar linnulausar skattahćkkandi ţáverandi fjármálaráđherra (Ólafs Ragnars Grímssonar) í ţáverandi vinstristjórn virtust engum árangri ćtla skila. Ólafur réđist á hallarekstur ríkissjóđs í dalandi hagkerfi međ skattheimtu á alla línuna, og viti menn: Vont varđ verra!
Vinstrimenn í dag virđast ekki hafa lćrt neitt af ţessu. Skattmann er mćttur aftur!
Eignasala heldur ríkissjóđi uppi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţađ hljómar svo "rétt" ađ međ ţví ađ hćkka skatta aukist tekjur ríkissjóđs. En ţađ bara virkar ekki ţannig.
Ţađ eina sem getur aukiđ tekjur ríkisins er aukin verđmćtasköpun í samfélaginu. Versti óvinur verđmćtasköpunar er atvinnuleysi. Eitt af ţví sem getur aukiđ atvinnuleysi eru hćrri skattar á atvinnurekstur.
Ţađ er fróđlegt ađ skođa Hauser's Law í ţessu samhengi.
Haraldur Hansson, 19.8.2010 kl. 11:43
Athyglisvert.
Annađ sem mér ţótti athyglisvert á sínum tíma var: "Eitt af ţví sem efnahagslegt frelsi virđist ekki leiđa til er ađ auka hlutdeild ţeirra 10% fátćkustu af heildarkökunni. Sú skipting virđist býsna ţrá [svipađ hlutfall, sama hvort sem mikiđ eđa lítiđ efnahagslegt frelsi sé til stađar], og e.t.v. mćtti hugsa međ sér ađ ţađ sé ósköp lítiđ hćgt ađ gera til ađ auka hlutdeild ţeirra fátćkustu af heildarkökunni. Kannski ađ sóknin eftir efnahagslegri jafnstöđu sé hlaup inn í blindgötu."
http://blogg.frjalshyggja.is/archives/2005/09/efnahagslegt_fr.php
Geir Ágústsson, 19.8.2010 kl. 12:30
Ţetta er áhugaverđ tölfrćđi. En hér er önnur pćling:
Í skýrslu Rannsóknarnefndar Alţingis eru nokkrir embćttismenn sakađir um vanrćkslu og/eđa afglöp í embćtti. Menn bera af sér sakir, allir nema einn. Geir H. Haarde játađi ađ ţađ hefđu veriđ "mistök í efnahagsstjórn" ađ lćkka skatta á ţenslutímum.
Međ lćkkun skatta er hćgt ađ örva hagkerfiđ, eins og Rannsóknarnefndin bendir á. Ţađ er óćskilegt á ţenslutímum, ţótt ekki sé ţar međ sagt ađ ţađ hafi áhrif á tekjuöflun ríkisins.
ALLIR voru sammála niđurstöđu Rannsóknarnefndar. Samfylkingin og Vinstri grćn tóku undir gagnrýnina, sem Geri samsinnti.
Svo kemur ţađ skrýtna.
Á sama hátt er hćgt ađ kćla hagkerfiđ međ hćkkun skatta. Ađ gera ţađ á samdráttartímum eru sömu "mistök í efnahagsstjórn" ţótt međ öđrum formerkjum sé.
Nú eru samdráttartímar og á síđast ári hćkkađi ríkisstjórnin skatta á miđju ári og svo aftur um áramót. Svo kom skýrsla Rannsóknarnefndar og allir komu auga á mistökin og gagnrýndu ţau. Samt heldur ríkisstjórnin áfram ađ bođa enn meiri skattahćkkanir. Enn meiri mistök! Og stćrir sig af ţví.
Ţađ er ekki heil brú í ţessu.
Haraldur Hansson, 20.8.2010 kl. 02:13
Ég ćtla ađ leyfa mér ađ andmćla ţví ađ skattalćkkanir séu einhvern tímann slćmar (á međan ţćr valda ekki hallarekstri og skuldasöfnun hjá ríkissjóđi, sem ćtti ţá ađ lćkka útgjöld sín frekar en fresta skattalćkkunum).
Ţetta viđhorf mitt útskýri ég betur hér og segi m.a.: "Skattalćkkanir á tímum stöđugs peningamagns hafa engin áhrif á almennt verđlag. Ríkiđ eyđir minna, og almenningur eyđir meira. Fćrri kúlupennar eru keyptir í Stjórnarráđiđ, á međan fleiri foreldrar hafa efni á ađ senda börn sín í sumarbúđir. Fćrri ráđherrar fara á fínar ráđstefnur í útlöndum, en fleiri Íslendingar komast í sumarbústađ í fríinu sínu."
En hitt er rétt, ađ samkvćmt "viđteknum" skođunum í anda Keynes, ţá voru skattalćkkanir ţess tíma "mistök" og skattahćkkanirnar í dag líka. Ţeir sem gagnrýndu skattalćkkanir ţess tíma, en framkvćma svo skattahćkkanir í dag, eru í augljósri mótsögn viđ sjálfa sig. Og ţađ er vert ađ benda á.
Geir Ágústsson, 20.8.2010 kl. 08:07
Sćlir međ sama áframhaldi stefnum viđ beina leiđ á hausinn!
Sigurđur Haraldsson, 20.8.2010 kl. 09:06
Sćll.
Ég er alveg sammála ţér.
Vandinn er auđvitađ sá ađ Sjálfstćđisflokkurinn er ekki hćgri flokkur heldur miđjuflokkur, ţess vegna fannst honum kannski í lagi ađ ţenja ríkiđ út um ţriđjung ađ raungildi frá 1999-2007 (ef ég man rétt) og ađ bjarga illa reknum bönkum sem voru alltof stórir. Viđ ţurfum ađ fá nýja ţingmenn fyrir flokkinn, ţeir sem nú sitja á ţingi ţora ekki ađ opna munninn ţó ţađ sé ţeirra starf. Í hvert skipti sem stjórnarliđar opna munninn gefa ţeir á sér höggstađ en ekkert heyrist frá stjórnarandstöđunni?!
Jon (IP-tala skráđ) 21.8.2010 kl. 23:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.