Föstudagur, 6. ágúst 2010
Tarzan segir: Ekkert ESB
Múmínpabbi lifir einföldu lífi þar sem einu lögin og reglurnar eru þau sem hann kveður upp yfir fjölskyldumeðlimum sínum. Múmínálfurinn sér sennilega sjálfan sig sem holdgerving ESB, þar sem skipanir eru lesnar upp yfir óæðri einingum sambandsins.
Tarzan segir hins vegar: Ekkert ESB fyrir Ísland. Sveiflist um á nægtaborði frelsisins og semjið við allt og alla í góðu samstarfi, en ekki bara við apana í ESB-trénu.
Tarzan vinnur múmínpabba í slag.
Múmínpabbi hvetur Íslendinga til að gerast aðilar að ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.