Rétt niđurstađa af röngum ástćđum

Ţađ er rétt hjá SUS ađ frjálshyggjan hafđi ekkert međ hrun fjármálakerfa heimsins ađ gera. SUS kemst ţví ađ réttri niđurstöđu, en af röngum ástćđum. Hruniđ er heldur ekki stjórnendum allra fjármálafyrirtćkjanna ađ kenna, heldur sjálfu fjármálakerfinu. 

Grundvallarástćđan bak viđ allar gegnumgangandi fjármálakreppur frá upphafi er sú ađ ríkiđ einokar gjaldmiđlaútgáfu, ákveđur verđ á fjármagni (vexti) rangt og lćtur hin röngu skilabođ hinna röngu vaxta trufla ákvarđanatöku í fjárfestingum í öllu hagkerfinu. 

Dćmi: Borgar sig ađ byggja verslunarmiđstöđ? Já, ţví lágir vextir gera ţá dýru langtímafjárfestingu arđbćra samkvćmt útreikningum.

Dćmi: Borgar sig ađ safna og stađgreiđa nýja bílinn? Já, ţví háir vextir gera slíkt fýsilegt, frekar en ađ taka lán á háum vöxtum. 

Spekingarnir í Háskóla Íslands og hinum ýmsu eftirlitsstofnunum hafa ekki hitt naglann á höfuđiđ hingađ til í greiningum sínum á hruninu. Ţar á bć segja menn ađ til ađ koma í veg fyrir annađ hrun ţurfi ađ ţenja út kerfiđ sem olli hinu fyrra hruni. Margar reglur verđa fleiri. Mikil peningaprentun verđur ađ enn meiri peningaprentun. Rangir vextir verđa ađ öđrum röngum vöxtum.

Ţađ er nú öll lexían í ţetta skipti.

Ţess vegna er ţađ rétt ađ enn eitt hruniđ er handan viđ horniđ, nema hvađ ţađ verđur ennţá stćrra (viđ skuldum ennţá meira núna en áđur) og verra (enn fleiri fyrirtćki og einstaklingar eru nú komnir á ystu nöf í núverandi kerfi).


mbl.is SUS: Ekki frjálshyggjunni ađ kenna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég ćtla ađ leyfa mér ađ vera ósammála ţér í ţví ađ ţađ borgi sig ađ stađgreiđa bíla.

Ef ţú átt pening fyrir bílnum ţá borgar sig ađ eiga ţann pening inná bankabók ađ safna vöxtum.  Vaxtagreiđslurnar duga nánast fyrir afborgun af láni á bílnum.  Og ţegar ţú hefur lokiđ ţví ađ greiđa niđur lániđ ţá átt ţú peninginn og bílinn.

Ef ţú stađgreiđir bílinn ţá fellur hann hratt í verđi og eignin ţín bókstaflega hverfur.

Arnar Geir Kárason (IP-tala skráđ) 29.6.2010 kl. 15:17

2 Smámynd: Sveinn Ríkarđur Jóelsson

Frjálshygguhugmyndir valda ekki hruni, fólk notar ţćr til ţess en ţađ notar alskonar ađrar hugmyndir líka.

"Ekkert" er bara kjánaleg fullyrđing, nema ţú haldir ţví fram ađ eina frjálshyggjan sem talandi sé um sé útópísk della sem aldrei verđur stöđug. Frjálshyggjan er hluti af ţeim hugmyndum sem mynda ákvarđanir innan samfélaga manna og átti ţví sinn hlut í hruninu.

Bíladćmiđ er einfalt ef mađur á peninga til ţess ađ stađgreiđa bíl er best ađ lána nćsta manni fyrir bílnum og rukka vexti ţ.e. ef ég mćtti ţá rukka vexti.

Sveinn Ríkarđur Jóelsson, 29.6.2010 kl. 15:26

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Arnar,

Ţetta fer auđvitađ allt eftir

  • Muninum á innlánsvöxtum ţínum og stćrđ innistćđu og vöxtunum á bílaláninu og stćrđ ţess
  • Ţolinmćđi ţinni eđa hversu mikiđ ţú ţarft á bílnum ađ halda

Ţađ kaupir enginn bíl eins og "fjárfestingu" frekar en banana sem mygla og skó sem slitna. Bíll er neysluvara. En hún er dýr neysluvara og ţađ setur allskyns hugleiđingar í gang hjá hverjum og einum.

Ţađ breytir ţví hins vegar ekki ađ verđ á fjármagni ţarf ađ vera rétt, og eitt verđ er ekki rétt fyrir alla, og ţví ćvintýraleg bjartsýni seđlabankamanna ađ ćtla sér ađ stjórna verđi á fjármagni í umferđ. Ef Sovétmenn gátu ekki einu sinni stjórnađ skóframleiđslu međ verđstýringu, hvernig ćtlar okkur ţá ađ takast ađ verđstýra fjármagni rétt ţannig ađ vilji sumra til ađ spara og annarra til ađ lána mćtist á miđri leiđ?

Geir Ágústsson, 29.6.2010 kl. 15:29

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Sveinn,

Kerfi ríkisábyrgđa á fjárfestingum einstaklinga er allt annađ en frjálshyggja, sama hvađ ţú sosem vilt skilgreina frjálshyggju sem.

Ríkiseinokun á t.d. peningaútgáfu verđur líka seint kallađ frjálshyggju, ţótt menn eins og Milton Friedman hafi haft sérlega mikinn og frćđilegan áhuga á slíku samblandi ríkis og markađar. 

Geir Ágústsson, 29.6.2010 kl. 15:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband