Ţriđjudagur, 9. mars 2010
Horft í gegnum nálarauga
Hún er ţröng sú heimsmynd sem hagsmunafélög ákveđinna hópa hafa ađ leiđarljósi í ályktanaskrifum sínum. Skrifađ er út frá ţröngum hagsmunum međlimanna, og öllu öđru sópađ til hliđar.
Ágćtt dćmi sést hér í ályktun Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Ţar segir međal annars (og hafa skal í huga viđ lestur ađ ţađ eru skattgreiđendur sem borga brúsann):
... unniđ verđi í nánu samráđi viđ starfsmenn og stéttarfélög ađ finna ađrar leiđir en launaskerđingu og uppsagnir til ađ hagrćđa í rekstri.
Eins og hverjar? Núna ţurfa allir ađ skera niđur, bćđi einstaklingar og fyrirtćki. Nema hiđ opinbera ćtli sér ađ vera eini vaxandi útgjaldaliđur einstaklinga og fyrirtćkja, ţá ţarf ţađ ađ skera niđur. Laun eru einn af stóru útgjaldaliđum hins opinbera. Ţví ţarf ađ skera niđur ţar.
Margar stofnanir eru undirmannađar vegna niđurskurđar um leiđ hafa verkefni aukist og víđa gengiđ á kjör starfsmanna.
Hiđ sama er hćgt ađ segja um nánast öll fyrirtćki landsins. Í hverju fellst ţessi "undirmönnun"? Hverjir ađrir en ósvífnir opinberir starfsmenn leyfa sér ađ skjóta svona á atvinnurekanda sinn á opinberum vettvangi? Miklu nćr vćri ađ einkavćđa ţessar undirmönnuđu stofnanir, eđa a.m.k. bjóđa út rekstur ţeirra, og sjá hvort ekki takist bćđi ađ skera niđur og sinna umsömdum verkefnum, án ţess ađ starfsmenn séu kvartandi í fjölmiđla yfir kjörum sínum - nokkuđ sem nánast öllum öđrum en međlimum BSRB dytti ekki í hug ađ gera.
... en ţar er ţví beint til stjórnar félagsins og stjórnar BSRB ađ ţćr beiti sér fyrir ţví ađ skođađ sé í fullri alvöru ađ afnema verđtryggingu.
Ţetta er frumleg tillaga hjá stéttarfélagi ţví gjarnan eru ţćr launahćkkanir sem stéttarfélögum tekst ađ "semja um" byggđar á nákvćmlega ţví ađ verđtryggja kaupmátt međlima sinna hiđ minnsta! Hver ćtli samningsgrundvöllur BSRB yrđi í fjarveru "verđtryggingar"?
Einu sinni sem oftar vil ég vitna í hinn snjalla Henry Hazlitt sem sagđi um "atvinnusköpun" hins opinbera svo frćgt varđ á sínum tíma (feitletrun mín):
Therefore, for every public job created by the bridge project a private job has been destroyed somewhere else. We can see the men employed on the bridge. We can watch them at work. The employment argument of the government spenders becomes vivid, and probably for most people convincing. But there are other things that we do not see, because, alas, they have never been permitted to come into existence. They are the jobs destroyed by the $10 million taken from the taxpayers. All that has happened, at best, is that there has been a diversion of jobs because of the project. More bridge builders; fewer automobile workers, television technicians, clothing workers, farmers.
Međlimir BSRB - er Henry Hazlitt til á ykkar bókasafni?
Segja stofnanir borgarinnar undirmannađar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ágćti samfélagssérfrćđingur.
Ţessi skattgreiđandi hefur sem borgarstarfsmađur ekki fengiđ krónuleiđréttingu á laun í rúm 3 ár. Á sama tíma hefur orđiđ bankahrun međ sínum áhrifum á almennt verđlag og innfluttar vörur / matvćli. Auk ţess hefur Reykjavíkurborg hćkkađ álögur sínar á borgarbúa og opinberar álögur einnig.
Á sama tíma vinn ég á stađ sem er undirmannađur og veriđ er ađ hagrćđa vinnutíma (lestu lengja) til ađ skera niđur sem samsvarar greiđslu á einum matartíma, (30 mín.) á dag en áhersla var lögđ á ađ hćkka laun undir 156.750.- í síđustu kjarasamningum í júlí 2009 (og minni á ađ ţeir eru lágmarkssamningar).
Ég lokum vil benda ţér á ađ fćstir starfsmenn innan SRB eru í BSRB.
Borgarstarfsmađur (IP-tala skráđ) 9.3.2010 kl. 11:55
Sćll borgarstarfsmađur,
Ég ţakka innlitiđ og ábendingar ţínar.
Ţađ eru sjálfsagt til margar leiđir til ađ skera niđur í rekstri. Hiđ opinbera fer oft út í flatan niđurskurđ og tilflutning á verkefnum sem lítur vel út á pappír en virkar ekki endilega í framkvćmd, enda eru ţađ stjórnmálamenn á fínum skrifstofum ađ ákveđa hvernig best sé ađ hagrćđa í daglegum rekstri fjarri ţeim.
Ég vil frábiđja mér allar kröfur á aukiđ fé úr vösum skattgreiđenda, af ástćđum sem Henry Hazlitt hér ađ ofan útskýrir svo ágćtlega.
Geir Ágústsson, 9.3.2010 kl. 12:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.