Fjölmiđlar í aftursćtinu

Frá ţví veirutímar skullu á hefur ţađ orđiđ sífellt fleirum ljóst ađ fjölmiđlar eru bara ein möguleg ađferđ til ađ finna upplýsingar, og mögulega léleg leiđ í ţokkabót. Ţeir ţögguđu niđur í rannsóknum, vísindamönnum, álitsgjöfum, greinendum og jafnvel prófessorum. Ţeir tóku ađ sér hlutverk gjallarhornsins fyrir yfirvöld. Ţeir köstuđu sér gagnrýnislaust út í hrćđsluáróđur og skautun á samfélaginu.

Síđan hefur mikiđ vatn runniđ til sjávar, og mćtti jafnvel segja ađ fjölmiđlar hafi komiđ sér rćkilega í aftursćti minni, sjálfstćđari fjölmiđla sem sumir eru varla mikiđ meira en einn blađamađur, eđa bara einhver gaur á samfélagsmiđlum. 

Nýlegt dćmi eru umfjallanir Nútímans um mál íslenskrar móđur sem hefur brennt brýr svo árum skiptir og súpir nú seyđiđ af ţví. Í kjölfariđ fóru ađrir miđlar ađ sýna inntaki ţess máls áhuga frekar en bara slagorđunum á skiltum oftćkishópa.

(Biđin eftir rćkilegri rannsóknarblađamennsku á umframdauđsföllum í kjölfar sprautu heldur áfram.)

Á Brotkast eru reglulega tekin fyrir mál og hliđar á ţeim sem fá lítiđ pláss í öđrum miđlum. Ţar slćr líka hjarta málfrelsisins, án afsakana!

Fréttin.is kom eins og bjargvćttur inn í íslenska umrćđu ţegar kćfandi ţögn hinna miđlanna var orđin óbćrileg og hefur haldiđ sínu striki alla tíđ síđan.

Nýjasti gullmolinn í hópi óháđra, sjálfstćđra og hugrakkra miđla á íslenskri tungu er Snorri Másson, ritstjóri. Ţađ var ánćgjulegt ađ sjá ađ löng vist hans í Ríkisútvarpi Útvaldra Viđhorfa (RÚV) náđi ekki ađ eyđileggja hann.

Ekki má svo gleyma Útvarpi Sögu og Mitt val og vefritinu Krossgötum.

Kannski mćtti kalla alla ţessa miđla afsprengi veirutíma ţótt sumir séu eldri en veiran. En í flestum málum sem skipta máli  gildir í dag ađ ţađ getur enginn kallađ sig upplýstan um umrćđuna eđa mál málanna nema hafa skođađ a.m.k. einhverja ţeirra reglulega. Sérstaklega mćli ég međ ţví ađ fólk kynni sér ţađ sem stundum er kallađ samsćriskenningar en má oft kalla undanfara frétta á öđrum miđlum.

Fjölmiđlar höfđu lengi veriđ í ákveđinni tilvistarkreppu - tóku sig mjög hátíđlega, forđuđust ađ taka á erfiđu málunum og farnir ađ reiđa sig á ćsandi fyrirsagnir til ađ lađa ađ músarsmelli. Á veirutímum ákváđu ţeir svo meira og minna allir sem einn ađ gerast málpípur og svíkja ţar međ endanlega neytendur frétta. Ţeir voru kannski hćgt og rólega á leiđ í gröfina en tóku svo upp á ţví ađ grafa hana sjálfir. Gott á ţá! Áfram sjálfstćđ hugsun og raunveruleg blađamennska!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband