Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2011

Dýrt áhugamál

Á misserunum fyrir hrun var búiđ ađ spá heimsendi vegna "loftslagsbreytinga" oft og stjórnmálamenn voru mjög fúsir til ađ hella peninga í rannsóknir til ađ reyna sporna viđ ţessum heimsendi, og í rándýrar ráđstefnur um "hlýnun jarđar" (í köldu veđri) til ađ tala um hinar miklu rannsóknir og heimsendaspár ţeirra.

Heimsendinn lét samt bíđa eftir sér og svo skall kreppan á.

Núna eru ríkissjóđir allra landa tómir, og ţví er peningastraumurinn í heimsendaspárnar nánast uppţornađur. Enginn einkaađili leggur ţessu áhugamáli fárra útvaldra liđ, sem má teljast ótrúlegt í ljósi ţess ađ trúarbrögđ hljóta almennt mikiđ af frjálsum framlögum frá einstaklingum, og hiđ sama má segja um önnur og öllu nytsamlegri vísindi. Kannski er trúin á loftslagsheimsendann ekki nógu sterk ţegar allt kemur til alls?

Ţeir sem spáđu hlýnun jarđar hafa nú hćtt ţví og tala núna almennt um "loftslagsbreytingar". Ţeir sem spáđu hlýnun eđa kólnun hafa nú breytt um áherslur og tala um allt mögulegt annađ (t.d. súrnun sjávar og breytingar á vaxtarhrađa plantna sem vitaskuld eru allar af hinu slćma).

Ţađ er í sjálfu sér ágćtt ađ einhverjir vísindamenn rannsaki loftslagiđ og ţađ sem hefur áhrif á ţađ, beint og/eđa óbeint. Ég vona samt ađ heimsendatóninn sé farinn úr ţessum hópi, og mér sýnist líka svo vera, enda lítiđ fé úr slíkum tóni ađ hafa nú á dögum. 


mbl.is Alţjóđleg ráđstefna í Öskju um hlýnun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Pólitískur ásetningur

Af vef VG:

Brýnt er ađ taka upp vistvćna, grćna ţjóđhagsreikninga og meta verđmćti ósnortinnar náttúru.

Á mannamáli: Í stađ hefđbundinna vísindarannsókna og arđsemisreikninga eiga ađ koma órćđnar og óskiljanlegar skýrslur sem setja stólinn fyrir dyrnar á öllum virkjunarframkvćmdum, nema í einstökum undantekningartilvikum, t.d. ...

[í] mörgum tilvikum geta smávirkjanir til stađbundinna nota veriđ vćnlegur kostur.

 

Ađrar virkjanir og stćrri og virkjanir sem knýja iđnađ? Aldrei.

Allt ţetta tal VG-liđa um skort á rannsóknum eru yfirskyn. Ţađ er aldrei hćgt ađ rannsaka nóg til ađ mćta kröfum VG-liđa. Ţeim er líka alveg sama um rannsóknir. Hinn pólitíski ásetningur er ađ beita ríkisvaldinu til ađ stöđva virkjunarframkvćmdir á Íslandi, hvađ sem tautar og raular hjá landeigendum, iđnfyrirtćkjum og orkufyrirtćkjum. Ţessu ţurfa menn ađ gera sér grein fyrir ef VG á ađ skiljast rétt.


mbl.is Virkjanir í Ţjórsá verđi fluttar í biđflokk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lausn: Taka peningaprentunarvaldiđ af ríkinu

Ég skil vel málstađ ţeirra sem vilja afnema verđtrygginguna. Ég skil líka málstađ ţeirra sem lána peninga út og vilja ađ kaupmáttur ţeirra peninga rýrni ekki á međan ţeir eru í láni hjá öđrum.

Lausnin er í sjálfu sér einföld, og sú ađ tryggja ađ kaupmáttur hverrar einingar peninga varđveitist međ tíma. Ef ég lána milljón međ 3% vöxtum í 10 ár, ţá vil ég geta keypt ţađ sama fyrir milljónina eftir 10 ár og í dag, og hagnast um 3%. Ţetta er einfalt.

Hvernig er kaupmáttur peninga varđveittur? Markađurinn er fyrir löngu búinn ađ finna svariđ viđ ţví: Binda fjölda peninga í umferđ viđ eitthvađ sem verđur ekki fjöldaframleitt svo auđveldlega, er auđţekkjanlegt, stenst tímans tönn og er hćgt ađ deila upp í margar smćrri einingar án ţess ađ summa eininganna sé verđminni en heildin óskipt.

Markađurinn valdi góđmálma sem peninga, ţá sérstaklega gull (fyrir stćrri kaup) og silfur (fyrir smćrri kaup). Ţađ er erfitt ađ auka umferđ gulls í umferđ, bćđi af ţví ţađ er dýrt ađ grafa ţađ upp og líka af ţví ađ gull er eftirsótt til annarra nota (skartgripi, raftćki).

Ţađ kemur líka í ljós ađ ţrátt fyrir allt fikt ríkisvaldsins viđ peninga seinustu 100 árin, ţá er ennţá hćgt ađ kaupa góđ jakkaföt fyrir únsu af gulli, rétt eins og áriđ 1900.

Lausnin á verđbólgudraugnum er ađ taka upp notkun stöđugri peninga. Markađslausnin er sú ađ nota góđmálma. Mér finnst hún vera góđ.


mbl.is 24.000 vilja afnema verđtryggingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nýr varaforđagjaldmiđill?

... Kínverjar reyna nú ađ markađssetja júan sem alţjóđlegan gjaldmiđil.

Ţađ er hressandi ađ sjá rétta fréttaskýringu úr heimi alţjóđlegra fjármála.

Kínverjar eiga hrúgur af peningum. Ţeir ţurfa ekki ađ taka lán. Skuldabréfasala í kínverska gjaldmiđlinum er einfaldlega tćki sem Kínverjar nota til ađ koma gjaldmiđli sínum í aukna notkun.

Bandaríski dollarinn er slćm fjárfesting og hefur veriđ ţađ lengi. Ţetta vita Kínverjar. Bandaríkjamenn vita ţađ í sjálfu sér líka, en ţeir beita pólitískum ţrýstingi á eigendur dollara um ađ halda ţeim. Japanir fengu t.d. ekki vinsamleg viđbrögđ frá Bandaríkjamönnum ţegar ţeir stungu upp á ţví ađ selja eitthvađ af dollurum sínum til ađ fjármagna endurbyggingu eftir tsunami-eyđilegginguna ţar í landi. 

Kínverjar lána ekki bara fyrirtćkjum. Ţeir kaupa evrópskar skuldir í stórum stíl, t.d. af Portúgal. Kínverjar búast sennilega viđ ţví ađ Ţjóđverjar geri sig ábyrga fyrir ţeim skuldum á endanum, og Kínverjar trúa ţví sennilega ađ Ţjóđverjar geti borgađ sína reikninga ţótt afgangur Evrópusambandsins fari á hvínandi kúpuna.

Á međan heimurinn er smátt og smátt ađ leita leiđa til ađ losa sig viđ bandaríska dollarinn (sjá t.d. ţessa frétt) eru Kínverjar komnir vel áleiđis.


mbl.is Tesco í skuldabréfaútbođ í Hong Kong
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stjórnmál trompa vísindi

Á Íslandi er allt land í eigu eđa undir stjórn ríkisins. Ţađ sem ríkiđ kallar ekki beinlínis sitt eigiđ land, ţađ er engu ađ síđur ekki undir fullri stjórn hinna formlegu eigenda. Reglugerđir, lög, opinbert "skipulag" og fleira slíkt takmarkar nýtingu og notkun lands svo mikiđ, ađ réttara vćri ađ tala um ađ allt land sé í raun undir stjórn ríkisins (og ţví tilgangslaust ađ tala um "eign" einhvers annars).

Ríkiđ á líka nánast öll orkufyrirtćkin.

Vangaveltur um virkjunarkosti á Íslandi eru ţar af leiđandi alltaf pólitískar í eđli sínu.

Vísindi og rannsóknir og "hagkvćmi" og góđ eđa slćm "nýting" á landi eru bara sjónarhorn sem stjórnmálamenn geta valiđ ađ nota, eđa sleppt ţví.

Menn skulu ţví ekki vera undrandi á ţví ađ "orkukostir" séu fćrđir upp og niđur í forgangsröđun í skýrslum, hvađ sem líđur rannsóknum og vísindum. Ef stjórnmálamađur tekur ţá pólitísku ákvörđun ađ slá allar vatnsaflsvirkjanir af borđinu, ţá er ţađ einfaldlega hans ákvörđun. Stjórnmálamađurinn tapar hvorki né grćđir á ţví ađ breyta forgangsröđun sinni. Ţađ gera ađrir. Stjórnmálamađurinn sefur rólegur á nóttunni yfir ţví ađ hafa trompađ alla ađra í gegnum stjórn ríkisins á öllu íslensku landi.

Ef menn vilja ađ orđ eins og "hagkvćmni" og "sjálfbćrni" komi í stađ stjórnmála og opinberra hrossakaupa, ţá er leiđin mörkuđ tveimur vörđum sem auđvelt er ađ skilja:

  • Einkavćđing opinberra orkufyrirtćkja.
  • Sala á opinberu landi til einkaađila, samhliđa stórkostlega minnkuđu regluverki í kringum landnýtingu á Íslandi.

Voila!


mbl.is Röđun orkukosta kemur á óvart
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vinstristjórnin er rétt ađ byrja

Ţrettán nýir skattar, og vinstristjórnin er bara búin međ hálft kjörtímabil. Áfram verđur haldiđ.

Ţegar menn umbylta skattkerfinu međ ţessum hćtti, ţá skulu menn ekki láta ţađ koma sér á óvart ađ fólk bregđist viđ. Ţeir sem liggja ţétt upp ađ nýju eđa hćrra skattţrepi, ţeir láta stađar numiđ og vinna minna eđa finna leiđ til ađ afla sér tekna "svart". Ţeir sem geta, ţeir reyna ađ koma sér úr skattlagđri starfsemi og í ađra minna skattlagđa eđa jafnvel óskattlagđa. 

Hćkkandi skattţrep segja ekki einu sinni alla söguna. Allskyns bćtur og endurgreiđslur skatta í formi skattaafsláttar koma einnig inn í áćtlanir fólks um framtíđina. Ţetta er m.a. rćtt hérna á Vefţjóđviljanum

Ég átti stutt spjall viđ Svía um daginn. Konan hans hafđi veriđ heimavinnandi seinustu 5 árin vegna barneigna, en ţau hjón áttu ţrjú börn. Svíinn sagđi mér ađ međ ţví ađ eignast barn međ rétt undir 20 mánađa millibili vćri hćgt ađ halda fullum fćđingarorlofstekjum. Ţau eignuđust ţví sín ţrjú börn međ minna en 20 mánađa millibili. Ţađ er "sćnska leiđin".

Hver segir svo ađ skatt- og bótakerfiđ hafi ekki áhrif á hegđun (heiđarlegs) fólks? Ekki ég.


mbl.is Skattaflóran ennţá fjölbreyttari
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Erfitt?

Steingrímur J. Sigfússon, sósíalisti og fjármálaráđherra, viđurkennir ađ hann eigi erfitt međ ađ skilja sumt:

Nokkur umrćđa fer nú fram um skattsvik, bótasvik og svarta atvinnustarfsemi. Leiđa sumir ađ ţví líkum ađ slíkt hafi aukist undanfarin ţrengingamisseri. Erfitt er ađ segja til um ţađ međ vissu en allar vísbendingar um slíkt ber ađ taka alvarlega.

Nú veit ég ekki hvađ Steingrími finnst svona "erfitt" ađ segja til um, en á móti kemur ađ ţegar rökhugsunin er í ólagi, og pólitíski ásetningurinn svo einlćgur, ţá er erfitt ađ skilja margt.

Steingrímur á líka erfitt međ ađ sjá heildarmyndina. Hann skrifar:

Stađreynd mála er hins vegar ađ öll helstu skatthlutföll á Íslandi, međ einni undantekningu ţar sem er efra ţrep í virđisaukaskatti, eru lćgri en í flestum samanburđarlöndum.

Skatthlutföll eru vissulega hćrri mjög víđa, en hiđ sama gildir líka um möguleika fólks til ađ draga frá skattstofni og fá endurgreiđslur í formi ýmissa bóta og niđurgreiđsla. Í Danmörku er til dćmis himinhár skattur á tekjur, en menn geta dregiđ vaxtagjöld frá skattstofni, og ef menn keyra langt til og frá vinnu ţá er hćgt ađ fá skattaafslátt út á ţađ, auk ţess sem menn ţurfa ekki ađ greiđa ríkinu aukalega fyrir ýmislegt sem hiđ íslenska ríki rukkar tvisvar fyrir (bćđi í formi skatta og gjaldtöku).

Steingrímur tekur viljandi ekki tillit til alls ţessa í háfleygum yfirlýsingum sínum og mildi skattpíningar hans.

Steingrímur er vissulega illa jarđtengdur ("Tekjuöflunarađgerđir sem hluti af ráđstöfunum til ađ vinna á hallarekstri ríkissjóđs hafa fyllilega skilađ tilćtluđum árangri ..."), en ţađ er skiljanlegt, ţví Steingrímur stjórnast af sterkum pólitískum ásetningi um ađ stćkka ríkisvaldiđ. Rökhugsun kemst ţví varla ađ hjá honum.

 


Af hverju gull?

Margir furđa sig á ţví ađ fjárfestingar á óvissutímum fćrist í auknum mćli yfir í gull. En fyrir ţví eru margar og góđar ástćđur.

Gull er, sögulega séđ, hinn eini sanni "peningur", eđa milliliđur í viđskiptum (t.d. ţegar mađur sem rćktar banana vill fá klippingu). Fyrir ţví eru margar góđar ástćđur:

  • Ţađ er erfitt ađ framleiđa gull (námuvinnsla er dýr) og ţví erfitt ađ auka magn gulls í umferđ, og kaupmáttur ţess er ţví stöđugur.
  • Gull er auđţekkjanlegt, hefur hátt verđ á ţyngdareiningu, hćgt ađ deila upp án ţess ađ ţađ missi verđmćti (ólíkt t.d. demöntum) og ţolir veđrun og snertingu viđ vatn/súrefni án ţess ađ litast eđa rýrna.

Í byrjun 20. aldar var hćgt ađ kaupa góđ jakkaföt fyrir únsu af gulli. Nú, í byrjun 21. aldar, er enn hćgt ađ kaupa góđ jakkaföt fyrir um únsu af gulli. Ţađ er ţessi stöđugleiki sem heillar fjárfesta á tímum ţar sem allir seđlabankar keyra peningaprentvélarnar á fullum afköstum, olíumarkađurinn er sveiflukenndur (af ýmsum ástćđum, t.d. vegna óstöđugleika í kaupmćtti hins bandaríska dollars), og hlutabréf hafa oftar en ekki neikvćđa ávöxtun (ađ teknu tilliti til verđbólgu/peningaprentunar).

Menn sem spáđu ţví ađ gullúnsan fćri yfir 1000 dollara á sínum tíma spá ţví ađ hún fari yfir 5000 dollara innan nokkurra ára. Ađrir hafa spáđ endurkomu gullfótarins innan fárra ára. Ţeir sem eiga auđ og hafa tćkifćri til, ţeir ćttu ađ kaupa gull, og "geyma" ţannig kaupmátt auđs síns.


mbl.is Olíuverđ lćkkar en gull setur met
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Landbúnađarstyrkir (og annađ) úr tómum ríkissjóđi

Ég var ađ henda inn örlítilli hugleiđingu á blogg Frjálshyggjufélagsins sem vekur vonandi einhvern til umhugsunar.

Ţegar kemur ađ tillögum til ađ vinda ofan af ríkisvaldinu ţá er úr nćgu ađ mođa úr reynslubrunnum annarra ríkja. Heilu afkimar ríkisrekstursins á Íslandi (sem og alls stađar annars stađar) ţurfa ađ víkja, og sem betur fer er nóg til af innblćstri t.d. frá hinum Norđurlöndunum.

  • Í Svíţjóđ ađskilja menn í auknum mćli rekstur og fjármögnun heilbrigđiskerfisins (t.d. í Stokkhólmi), og leyfa sjúkrahúsum ađ "keppa" um sjúklinga á forsendum gćđa og verđlags.
  • Í Danmörku eru líka til einkasjúkrahús sem létta á álaginu af ţeim ríkisreknu, t.d. međ allskyns mjađmaađgerđir og endurhćfingu og jafnvel krabbameinsmeđhöndlun. Margir Danir kaupa sér heilbrigđistryggingu til ađ komast inn á ţessi sjúkrahús og sleppa viđ (bókstaflega) lífshćttulegar biđrađir í hinu opinbera kerfi.
  • Í Danmörku eru atvinnuleysistryggingar líka einkamál hvers og eins, ella er einver örlítil dúsa í bođi fyrir ţá sem missa vinnuna án atvinnuleysistrygginga.
  • Í Noregi eru menn nú komnir í stöđu "skattaparadísar" fyrir olíuvinnsluiđnađinn í Norđursjó, eftir ađ Bretar hćkkuđu skatta á olíuvinnslu í sínu landgrunni. Fjárfesting streymir nú frá breska hluta Norđursjávarins og yfir í ţann norska. Hvern hefđi grunađ ađ Norđmenn, af öllum, yrđu "Sviss norđusins" í olíugeiranum?
  • Í Danmörku er bönkum yfirleitt leyft ađ fara á hausinn. Ţeim sem er "bjargađ" er bjargađ međ mjög skilyrtum ríkislánum sem stöđugir bankar afţakka pent

Viđ ţurfum ekki endilega ađ apa bara allt ţetta slćma upp eftir "frćndum okkar" á Norđurlöndum.


Međvituđ ađferđ sósíalískra yfirvalda

Heldur einhver ađ ţađ komi ríkisstjórninni á óvart ađ svarta hagkerfiđ vaxi á miklum hrađa á tímum hćkkandi skatta og samdráttar í hagkerfinu?

Ţetta kemur ríkisstjórninni ekkert á óvart. Ţetta er međvituđ ađferđ hjá yfirvöldum. Ţegar skattahćkkanir hafa skapađ mikiđ svigrúm fyrir stóran svarta markađ tekur svo nćsta skref viđ: Aukiđ eftirlit og refsingar. 

Međ ţessu móti er ríkisvaldiđ stćkkađ á tvo vegu: Ţađ hirđir til sín stćrri hluta af minnkandi köku, og eftirlitsmenn ríkisins fá nóg ađ gera ađ handtaka "venjulegt" fólk og stinga einhverjum í steininn til ađ "letja" ađra.

Svona hafa öll sósíalísk/fasísk stjórnvöld smátt og smátt náđ tangarhaldi á hagkerfinu. Ţetta byrjar e.t.v. "smátt", en boltinn er byrjađur ađ rúlla og hćttir ţví ekki fyrr en ný og frjálslyndari stjórnvöld taka viđ stjórnartaumunum.


mbl.is Ein umsókn eftir 3 auglýsingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband