Sundlaugar og samfélag

Á morgun lýkur mánađarlangri dvöl minni á Íslandi og undanfarnar ţrjár vikur hef ég heimsótt margar sundlaugar međ krökkum mínum. Ţćr hafa allar sín séreinkenni og mismunandi áherslur. Ţađ mćtti segja ađ ţćr myndi hver og ein sín eigin samfélög. Ćtla ég ađ reyna blanda saman umfjöllun um sundlaugar og samfélag í ţessum pistli.

Sundlaugin Borg, Grímsnesi

Lítill búningsklefi en hugguleg laug. Vel stappađ í heitu pottunum en leikföng í stóru lauginni sem nýttust vel. Rennibrautin er einföld en hröđ og vinsćl. Nikótínpúđar bannađir í búningsklefa og sundlaug og ţau fyrirmćli vel merkt, en auđvitađ laumast mađur framhjá slíku. Hitastilling á sturtum í ólagi og köld sturta ţví niđurstađan. Verđ fyrir einn fullorđinn og 12 og 5 ára barn rúmlega 1500 krónur.

Sundlaugin Ţorlákshöfn

Stór búningsklefi og fyrirmćli vegna nikótínpúđa eingöngu ţau ađ fleygja ţeim í rusliđ en ekki niđurföll, sem er sjálfsagt. Báđar rennibrautir óvirkar sem var stór galli enda nánast engin leikföng til ađ nota í stađinn. Mjög köld sundlaug. Fínt útsýni yfir allt frá heitum potti. Verđ fyrir einn fullorđinn og 12 og 5 ára barn rúmlega 1500 krónur.

Sundlaugin Selfossi

Mjög fínn búningsklefi, ágćt stór rennibraut og vinsćl lítil rennibraut vel merkt ostategundinni Gotta, og auglýsingar frá mörgum öđrum fyrirtćkjum á svćđinu (slík vörumerking bönnuđ í sumum sveitarfélögum). Verđ fyrir einn fullorđinn og 12 og 5 ára barn rúmlega 1500 krónur.

Breiđholtslaug, Reykjavík

Fínn búningsklefi og fínar og vinsćlar rennibrautir, mjög góđ barnalaug međ leiktćkjum og margir heitir pottar. Sennilega ein af uppáhaldssundlaugum mínum fyrir börn. Verđ fyrir einn fullorđinn og 12 og 5 ára barn rúmlega 1200 krónur.

Laugardalslaug, Reykjavík

Vorum ţarna seint á föstudagskvöldi og svolítill ţverskurđur af fjölmenningarsamfélaginu á ferđ en allt fór friđsamlega fram og reglubrotin í rennibrautinni (margir ađ renna sér saman eđa beint í kjölfar hvers annars) fengu lítiđ hlé ađ minni beiđni á međan ég fór niđur hana međ 5 ára dóttur minni. Stigaturninn viđ rennibrautina lyktar af ryđi og myglu og ţyrfti sennilega ađ rífa. Margt annađ slitiđ og ónýtt en heildarupplifunin ágćt engu ađ síđur. Verđ fyrir einn fullorđinn og 12 og 5 ára barn rúmlega 1200 krónur.

Sundlaugin Hellu

Fín ađstađa ađ öllu leyti. Önnur rennibrautin af tveimur meiđir alla krakka međ höfuđhöggi í skarpri beygju og ţyrfti sennilega ađ endurhanna. Gott útsýni yfir leiksvćđi barna úr tveimur heitum pottum. Verđ fyrir einn fullorđinn og 12 og 5 ára barn rúmlega 1500 krónur.

Álftaneslaug

Góđ laug og góđ rennibraut og vinsćl öldulaug af skiljanlegum ástćđum. Fínn búningsklefi en kannski svolítiđ lítil sturtuađstađa. Verđ fyrir einn fullorđinn og 12 og 5 ára barn rúmlega 800 krónur sem er alveg óvenjulega lágt verđ í bođi Garđbćinga.

Sundlaug Kópavogs (Kópavogslaug)

Fín laug og góđ ađstađa fyrir börn. Auđvelt ađ fylgjast međ leiksvćđum. Frekar ţröng ađstađa viđ bílastćđi. Verđ fyrir einn fullorđinn og 12 og 5 ára barn rúmlega 1100 krónur sem er betra en í sveitinni og borginni en ađeins dýrara en í Garđabćnum.

Umrćđa

Sundlaugar geta veriđ góđar án skrauts og mikillar yfirbyggingar ţegar hugsađ er um notandann og notkunina. Stundum eru ódýr leikföng betri en dýr tćki sem virka ekki. Sum sveitarfélög hafa efni á ţví gera ađgengi ađ sundlaugum ódýrt og Reykjavík er hérna á verst sett á höfuđborgarsvćđinu. Skortur á viđhaldi leiđir til myglu, bilana og hćttuástands og gildir ţá einu hvađ var eytt miklu í upphaflegu fjárfestinguna ţegar mikill tími er liđinn. Stundum eru settar reglur sem er augljóst ađ enginn mun fylgja, stundum er einblínt á hćttur og varađ viđ ţeim. Ţegar ringulreiđin er algjör er ţađ undir fullorđnum ađ verja ungviđiđ, ekki sofandi varđmönnum í turnum. Sum sveitarfélög sjá stórkostlega hćttu í ađ fyrirtćki geri sig sýnileg á sundlaugarsvćđum, ekki önnur. 

Sem betur fer eru mörg sveitarfélög međ margar sundlaugar sem bjóđa upp á mismunandi nálganir. Sem betur fer er ekki til opinbert tröll sem stađlar allt til dauđa og eyđir fjölbreytileikanum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband