Rússneskar kosningar

Ef einhverjir kunna ađ halda rússneskar kosningar ţá eru ţađ Rússar! Niđurstöđur seinustu kosninga í höndum Rússa eru komnar í hús:

Final results
- In the Kherson Region, 87.05% of those who voted opted for joining Russia (497,051 people), with 12.05% (68,832) opposing the idea.

- In the Zaporozhye Region, the initiative was supported by 93.11% of voters (430,268 people).

- In the DPR, 99.23% of the electorate said they would favor uniting with Russia.

- In the LPR, 98.42% of the participants in the referendum voted for joining Russia.

Ekkert grunsamlegt á seyđi hérna, eđa hvađ? Ţađ mćtti halda ađ ţađ vćri veriđ ađ veita Vigdísi Finnbogadóttur endurkjör í embćtti forseta Íslands!

En jafnvel ţótt menn telji hér um svik ađ rćđa (sem virđist frekar augljóst), sýndarleik, leikrit, kosningasvindl, ţá er samt nokkuđ athyglisvert ađ skođa kort af svćđum undir stjórn Rússa og kort yfir tungumál Úkraínu, sem ég fann hérna undir fyrirsögninni "This Map Explains Why Ukraine Is So Divided Over Russia":

ukr

Berum ţetta saman viđ svćđin ţar sem svokallađar kosningar fóru fram í, ţau sem eru nafngreind á eftirfarandi korti (héđan) - Luhansk, Donetsk, Zaporizhzhia og Kherson:

ukr_elec

Skođum svo kort sem sýnir hvernig Úkraína var smátt og smátt stćkkuđ á tímum Sovétríkjanna og hinum ýmsu ađalriturum ţeirra (héđan):

ukr_ussr

Einhver rauđur ţráđur hérna, ekki satt?

Ekki ađ ţađ skipti máli. Rússar eru ađ reyna éta stóran hluta af Úkraínu sem nćr langt út fyrir átökin í austasta hluta ríkisins. Ţeir eru á einhvers konar tímalínu sem heitir Úkraína fyrir tíma Leníns og Khrushchev. Auđvitađ er ekkert heilagt viđ landamćri (margir vilja sjálfstćđa Tíbet, styđja ađ Serbum sé haldiđ út úr Kosovo og hafa samúđ međ Kúrdum sem eru landlausir) og ţađ má alveg skilja áhyggjur Rússa af ţví ađ Úkraína gangi í hernađar- og árásarbandalagiđ NATO og ekki dugir ađ berjast á landamćrum svo árum skiptir. En Rússar hljóta ađ vita ađ enginn tekur ţessar kosningar trúanlegar.

Ég hlustađi á viđtal um daginn ţar sem mađur sagđi ađ Rússar og Úkraínumenn hefđu veriđ ansi nálćgt ţví ađ komast ađ einhvers konar samkomulagi (fyrir milligöngu Tyrkja) sem fćli í sér málamiđlanir af hálfu beggja en ađ ţá hafi forsćtisráđherra Bretlands skellt sér í heimsókn til Úkraínu og sagt viđ forsetann ađ samţykkja ekki friđsamlega lausn. Hvort sem ţađ er satt eđa ekki ţá eru hagsmunir margra vissulega bundnir viđ ađ framlengja átök og koma í veg fyrir friđsamlegar lausnir, og slíkt kćmi mér hreinlega ekkert á óvart (minnir einfaldlega á veirutíma).

Annars vil ég í lokin benda á ađ skv. Wikipedia ţá var innrás Bandaríkjanna og NATO í Líbíu áriđ 2011 ekki innrás heldur "military intervention". Ţeir eru fleiri en Rússar sem kalla innrás eitthvađ annađ en innrás, er ţađ ekki?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Geir

Ţú gleymir hinni rússnesku kosningu

ţegar Bjarni Benediktsson var endurkjörinn formađur Sjálfatćđisflokksins. 

Hann fékk 96,2% greiddra atkvćđa.

Ţeir kunna ađ halda rússneskar kosningar í Valhöll og Dags ţétta svo byggđina ţar.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 28.9.2022 kl. 12:08

2 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Ţađ kemur ekkert á óvart viđ rússneskar kosningar og ţćr eru bara skemmtilegar og augljósar. 

Vesturlönd nota ađra ađferđ til ađ búa til úrslit og falsa niđurstöđur, međ innrćtingu, heilaţvotti, međ fullkominni stýringu á samfélaginu, međ innrćtingu barna allt frá fćđingu til grafar, Frankfurt skólinn, ţar sem vísindi og tćkni eru notuđ sem stjórntćki elítunnar.

 

Niđurstöđur í kosningum á Vesturlöndum eru nćr alltaf rangar og ekki í samrćmi viđ raunverulegan vilja fólks, ţegar fólk VEIT EKKI HVAĐ ŢAĐ VILL OG GETUR EKKI TJÁĐ SIG, er fangi í eigin huga og eigin líkama.

 

Einu skiptin ţegar vilji fólks fćr ađ ráđa í kosningum er eins og á Ítalíu nýlega eđa í Svíţjóđ nýlega, ţegar fólk vaknar af vímunni sem falsmiđlarnir bjóđa uppá og kommúníska skólakerfiđ, menningarmafían vinstrisinnađa. 

Ingólfur Sigurđsson, 28.9.2022 kl. 14:05

3 identicon

Ţađ hefur alltaf veriđ svo í Úkraínu og Suđur-Rússlandi ađ fólk á sér ekki sameiginlegt tungumál. Heldur úkraínsku, rússnesku og blendingsmálýskur. Ţetta breyttist talsvert rússnesku í vil eftir hreinsanir Stalíns. Tyrkneska(á Krím eftir 1945) og gríska hvarf ađ miklu leyti í hreinsunum. Úkraínumenn sem tala rússnesku greinast ekkert frá öđrum í skođunum nema ađfluttir Rússar austast í landinu.

Landakort allrar Evrópu er gerbreytt, ekki síst eftir tvćr heimsstyrjaldir. Kína er ekki búiđ ađ átta sig á stöđunni og krefjast Mansjúríu aftur frá Rússum.

Einar S. Hálfdánarson (IP-tala skráđ) 28.9.2022 kl. 15:01

4 identicon

Kínverjar eru vel minnugir. Ţeir eru ábyggilega ekki búnir ađ gleyma ţví ađ Rússar hirtu Ytri Mansjúríu, međ Vladivostok, af ţeim um miđja 19. öld. En ţeim liggur ekkert á, ţeir bíđa bara hentugs tíma til ţess ađ endurheimta ţessi lönd, kannski međ "góđum vöxtum".

Hörđur Ţormar (IP-tala skráđ) 28.9.2022 kl. 16:26

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Einar,

Eitthvađ finnst mér nú samt vera mismunur á ţví almennt hvernig Úkraínumenn hafa kosiđ eftir ţví hversu austar- eđa vestarlega ţeir eru.

Dćmi:

Héđan.

Geir Ágústsson, 29.9.2022 kl. 14:50

6 identicon

Ţađ mun hafa veriđ áriđ 1994 ađ Úkraínumenn sömdu viđ Rússa um ađ afhenda ţeim öll kjarnavopn sín og leyfa ţeim ađ halda flotastöđ í Sevastópól á Krím, gegn ţví ađ  Rússar ábyrgđust sjálfstćđi og landamćri Úkraínu. Ţetta samkomulag brutu Rússar međ grófum hćtti áriđ 2014, ţví miđur óátaliđ ađ mestu. 

Hörđur Ţormar (IP-tala skráđ) 29.9.2022 kl. 18:42

7 Smámynd: Geir Ágústsson

Hörđur Ţormar,

Er ţetta skriflegt? Eđa munnlegt eins og vilyrđi Vesturveldanna um ađ NATO fćri ekki feti lengra i austur en Ţýskaland ef Rússland mótmćli ekki sameiningu Austur- og Vestur-Ţýskalands?

https://www.theguardian.com/world/2022/jan/12/russias-belief-in-nato-betrayal-and-why-it-matters-today

Geir Ágústsson, 29.9.2022 kl. 20:57

8 identicon

Hörđur Ţormar, 

"Ţetta samkomulag brutu Rússar međ grófum hćtti áriđ 2014, ţví miđur óátaliđ ađ mestu. "

Ţađ voru stjórnvöld í Úkraínu sem brutu allt ţetta samkomulag, svo og brutu stjórnvöld í Úkraínu einnig Minsk 1 og Minsk 2- friđarsamkomulagiđ varđandi Heimastjórn fyrir Doneskt og Luhansk (Donbass), nú og auk ţess settu ţessi ákvćđi varđandi Heimastjórn aldrei einu sinni inn í stjórnaskrá landsins,ţú?  Ţrátt fyrir öll ţessi líka mörgu loforđ, heldur hófu hvert stríđiđ á fćtur öđru gegn Donbass, og gegn bćđi Minsk 1 og Minsk 2 friđarsamkomulaginu, og hvar hefur ţú (Hörđur Ţormar) veriđ frá 2014 ???  

Á fundi hjá Chevron-olíufyrirtćkinu ţá opinberađi Viktoría Nuland, ađstođarutanríkismálaráđherra Bandaríkjanna, ađ stjórnvöld í Bandaríkjunum hefđu eytt 5 milljörđum dollara í ađ koma stjórnvöldum í Úkraínu frá völdum. Ţessi rćđa Viktoríu er reyndar til í heild sinni, svo og frćgt samtal Viktoríu viđ Geoffrey Pyatt ţar sem ţau bćđi skipulögđu og settu saman svona líka strengjabrúđu fyrirkomulag.

Ţađ er hins vegar ekkert nýtt ađ stjórnvöld í Bandaríkjunum standi fyrir ţví ađ koma á litabyltingum međ ţví ađ greiđa mótmćlendum, ţú? Ţá höfum viđ dćmi um ađrar litabyltingar er stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa stađiđ fyrir eins og t.d. í Serbíu, Georgíu og Kirgisistan. Ţađ sem er kannski nýtt viđ ţessar litabyltingar á vegum USA,  en viđ ţessa litabyltingu ţá nutu ţeir ađstođar nýnasistahópanna Right Sector og Svoboda,  er halda reyndar opinberlega uppi merkjum nasista.

Samkvćmt frásögn Urmas Paet, utanríkisráđherra Eistlands, ţá skutu ţessar sömu leyniskyttur á bćđi lögreglumenn og mótmćlendur á Maidan-torginu, og allt til ţess eins ađ magna upp ástandiđ fyrir stjórnvöld í Bandaríkjunum. Nú, og eftir ţessari frásögn Urmas, sem höfđ var eftir lćkni er skođađi eitthvađ af öllum ţessum 94 fórnarlömbum, ţá hafa nýskipuđ stjórnvöld ekki viljađ rannsaka ţetta mál. Eftir ađ nýskipuđ ríkisstjórn Úkraínu ásamt nýnasistum tók völdin og úkraínska var lýst opinbert tungumál landsins, og öll rússneska stranglega bönnuđ. Mótmćlin í Odessa ţann 2. maí sl. eru annađ dćmi um ţađ hversu langt ţessir nýnasistar eru tilbúnir ađ ganga, ţar sem ţessir nasistar smöluđu mótmćlendum inn í skrifstofubyggingar og kveiktu í ţeim, ţannig ađ yfir 48 manns létu lífiđ. Ţrátt fyrir ađ mörg vitni hafi lýst ţessum atburđum í Odessa, ţá hafa skýrslur ekki veriđ birtar, og líklegast á ţetta mál eftir ađ enda í sama farvegi og öll 94 morđin á Maidan-torgi, eđa ţar sem skýrslur verđa aldrei birtar.

Á vettvangi Sameinuđu ţjóđanna og í fjölmiđlum lýstu nýskipuđ stjórnvöld Úkraínu ţví yfir ađ 16 ţúsund manna herliđ hefđi hertekiđ Krímskaga, ţegar 16 ţúsund manna herliđ er og hefur veriđ á Krímskaga í meira en 10 ár skv. samkomulagi. En í öllum ţessum lygaáróđri var ekkert minnst á ţá stađreynd ađ heimastjórn Krímskaga hefđi ákveđiđ ađ reka úkraínska herinn í burtu og hefja atkvćđagreiđslu, ţar sem íbúar skagans vildu ekki ţessa ríkisstjórn, og höfđu auk ţess óskađ eftir leiđréttingu, ţví ađ í meira en 200 ár tilheyrđi Krímskagi og héruđin Donetsk og Luhansk Rússlandi, en ţegar Khrústsjov tróđ Krímskaga inn í Úkraínu áriđ 1954, ţá var ţađ gert án samţykkis íbúa Krímskaga.

Í stađ ţess ađ styđja rússneskumćlandi fólk ţarna til ađ tengjast aftur sinni eigin 200 ára sögu og menningu, ţá öskra menn hér ađ Rússar séu ađ reyna ađ endurreisa Sovétríki.





  

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 29.9.2022 kl. 21:29

9 identicon

Hörđur Ţormar,

Ţiđ og stjórnvöld í Bandaríkjunum, nú og allt líka nice, nice CNN, BBC, BlackRock og New World Order- áróđursliđiđ líka hljótiđ ađ geta komiđ aftur upp svona vopna- og lífrannsóknar-tilraunarstöđum fyrir Bandaríkin, ekki satt?



     

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 29.9.2022 kl. 22:30

10 identicon

Geir Ágústsson.

Sem svar viđ spurningu ţinni, ţá vísa ég til eftirfarandi umfjöllunar á ţýsku útvarpsstöđinni SWR2. Einnig má benda á "Budapest Convention 1994" á Wikipediu og víđar:  Russland garantiert 1994 Souveränität der Ukraine - SWR.dehttps://www.swr.de › ... › Archivradio

Hörđur Ţormar (IP-tala skráđ) 30.9.2022 kl. 12:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband