Jólahugvekja

Ţá eru jólin gengin í garđ, pakkar hafa veriđ opnađir, góđur matur borđađur og vinnan sett á ís í nokkra daga. Jólin má kalla uppskeruhátíđ kapítalismans af mörgum góđum ástćđum, fyrir utan ađ vera hátíđ ljóss og friđar. Ţar sem fólk býr ekki viđ friđ og velmegun eru jólin bara enn eitt drungalegt tímabiliđ sem veitir lítiđ svigrúm til ađ staldra viđ, klćđa sig í sparifötin og gleđja vini og ćttingja međ gjöfum og kveđjum.

Ţetta eru fyrstu jólin síđan áriđ 2019 ţar sem ríkisvaldiđ takmarkađi ekki möguleika okkar til ađ fagna hátíđinni á hefđbundinn hátt. Ástćđan? Veira sem var aldrei hćgt ađ stöđva, og sérstaklega ekki međ misheppnuđum sprautum, gagnslausum grímum, tilgangslausum sótthreinsunum og handahófskenndum samkomutakmörkunum sem međal annars náđu til skólabarna. Skuldafjalliđ var stćkkađ og ţađ mun líka draga dilk á eftir sér. 

Ţegar var loksins búiđ ađ koma á eđlilegu fyrirkomulagi veiruvarna tók ekki annađ betra viđ: Rússar réđust inn í Úkraínu og menn létu eins og ţađ vćri eitthvađ annađ en ţađ raunverulega er, skelltu í heimatilbúna orkukreppu og hröđuđu heiminum í átt ađ nýrri valdadreifingu á heimsvísu ţar sem hiđ vestrćna samfélag er fćrt neđar í áhrifum og mikilvćgi. Hvađ tekur ţá viđ? Um ţađ er erfitt ađ spá.

Ekki ađ Vesturlönd ţurfi á ađstođ annarra til ađ grafa undan sjálfum sér. Eftir ađ hafa rústađ gjaldmiđlum sínum og blásiđ í svimandi verđbólgu á nú ađ bćta í viđ svokölluđ orkuskipti til ađ sigrast á djöflinum í hinum nýju trúarbrögđum: Loftslagsvánni. Evrópa ćtlar ađ skattleggja allan innflutning frá skítugum fátćklingum í nafni kolefnislosunar. Hagkvćmar bifreiđar verđa teknar af almennu launafólki međ skattlagningu og reglugerđum um útblástur. Vesturlönd eru jafngóđ í ađ byggja sig upp og brjóta sig niđur.

Jólin gefa okkur vonandi tíma til ađ staldra ađeins viđ. Viljum viđ halda upp á hátíđleg jól á nćsta ári? Hvađ getur komiđ í veg fyrir ţađ? Hvađ getur stuđlađ ađ slíku? Ég legg til ađ viđ höldum okkur viđ ţađ uppbyggilega, setjum öll nýju trúarbrögđin ofan í skúffu (ţau eru mörg), hćttum ađ espa upp átök og leyfum veirum og ónćmiskerfum ađ mćtast á vígvelli frumustigsins en ekki göngum skólanna.

Gleđilega hátíđ, lesendur, og takk fyrir samfylgdina!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skýr og skorinorđur pistill.

Kćrar ţakkir.  Gleđileg jól.

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 25.12.2022 kl. 14:23

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Pétur,

Takk fyrir ţađ og sömuleiđis.

Geir Ágústsson, 26.12.2022 kl. 09:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband