Veirufrétt og yfirvegun

Ţađ er hćgt ađ fjalla um smit, veiru og spítalainnlagnir og jafnvel aukningu á öllu ţessu án ţess ađ berja í stríđstrommurnar. Tökum dćmi úr dönskum fjölmiđli (í lauslegri ţýđingu):

Sýkingin er stöđug og undir stjórn ţessa stundina, segir prófessor í klínískri örverufrćđi viđ háskólann í Suđur-Danmörku, Hans Jřrn Kolmos.

En hann býst viđ ađ sjá aukningu á sýkingu í haust ţar sem sýkingin mun berast sérstaklega á milli barna. Ţau geta smitađ aldrađra, og hér ćtti fókusinn ađ vera, segir prófessorinn.

„Ef viđ hugsum nú um ađ samfélagiđ sé í eđlilegum farvegi og fólk byrjađ ađ lifa eins og áđur ţá muntu náttúrulega sjá fleiri smit. Og viđ getum séđ ađ ţar sem smitin eru í gangi núna er međal yngri aldurshópa.“

„Hér munum viđ fyrst og fremst sjá útbreiđslu sýkingarinnar og eitthvađ mun berast í aldrađa og veikburđa. Viđ sjáum ţetta í formi sýkinga sem brjótast í gegn, ţar sem fólk sem hefur í raun veriđ bólusett getur líka orđiđ lasiđ. “

„Viđ munum sjá ţessa ţróun međ haustinu og hún mun flýta sér ţegar viđ verđum ć meira innandyra,“ segir Hans Jřrn Kolmos.

Ţannig ađ ţó ađ sýkingin gćti byrjađ ađ breiđast hrađar út á nćstu mánuđum, ţá er núverandi ástand góđur upphafspunktur, ađ sögn.

Hér er varađ viđ aukningu smita međ versnandi veđri og meiri inniveru en enginn ađ tala um ađ senda börnin heim og drepa menntun ţeirra og félagslíf. Enginn ađ leggja til ađ banna tónleika og loka veitingastöđum. 

Enginn hrćđsluáróđur, engin skelfing, enginn ótti.

Ţetta er hćgt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, en ţú veist ađ veiran er miklu hćttulegri á Íslandi.

Kristinn Bjarnason (IP-tala skráđ) 24.9.2021 kl. 09:32

2 identicon

Ţrjú dauđsföll á dag ţykir víst ekki mikiđ í Danmörk miđađ viđ ţađ sem á undan er gengiđ. Hér mundi ţađ hlutfall teljast mikil aukning og flestum óásćttanlegt.

Vagn (IP-tala skráđ) 24.9.2021 kl. 10:05

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţađ er nú bara ekkert óvenjulegt ađ gerast í dönskum dauđsföllum:

https://www.ssi.dk/sygdomme-beredskab-og-forskning/sygdomsovervaagning/d/overvaagning-af-doedelighed

Geir Ágústsson, 24.9.2021 kl. 10:11

4 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ţegar kórónuveiran barđi dyra var ţví haldiđ fram af "vísindamönnum" ađ mikill fjöldi manna myndi deyja ađ hrun gćti blasađ viđ. Skyndilega fór fólk ađ deyja úr kóvid en dauđföll af völdum ársborinna pesta hrundi, enginn var ađ deyja af völdum umgangspesta, dauđsföll urđu á pari viđ ţađ sem gerst hafđi undangengin ár.

Nú uppá síđkastiđ hefur fjöldi látinna eldri borgara, 70ára og eldri, hćkkađ nokkuđ, ţetta fólk er ekki ađ deyja úr kóvid en ţađ er ađ deyja eftir ađ sprautađ hafi veriđ í ţađ glundri sem kallađ hefur veriđ bóluefni.

Merkilegt ađ ekki skuli vera fjallađ um ţađ í fréttum, en dauđsföll međal ţessa aldurshóps er meiri en undangengin ár. Ţetta má sjá á vef Hagstofunnar undir Fjöldi látinna eftir aldursflokkum og vikum, en ţar sést ađ á vikum 26 til 32 samkvćmt línuriti fjölgar látnum í aldurshópnum 70ára og eldri miđađ viđ árin 2017 til 2020.

Tómas Ibsen Halldórsson, 24.9.2021 kl. 10:40

5 identicon

Ţađ getur veriđ ađ ekki sé fjallađ um ţađ í fréttum ađ dauđsföll međal ţessa aldurshóps séu meiri en undangengin ár vegna ţess ađ ţau eru ţađ ekki. Ţó eitthvađ fleiri hafi látist um mitt sumar en fyrri sumur ţá er línan megniđ af árinu undir línu dauđsfalla 2017, 2018 og 2020.

Ţađ sem hćgt er ađ segja er ađ dauđsföll međal ţessa aldurshóps voru meiri í júlí en undangengna fjóra júlímánuđi. Og ţađ er ekki merkileg frétt.

Vagn (IP-tala skráđ) 24.9.2021 kl. 11:17

6 identicon

Sćll Tómas,

"Ţegar kórónuveiran barđi dyra var ţví haldiđ fram af "vísindamönnum" ađ mikill fjöldi manna myndi deyja ađ hrun gćti blasađ viđ. Skyndilega fór fólk ađ deyja úr kóvid en dauđföll af völdum ársborinna pesta hrundi, enginn var ađ deyja af völdum umgangspesta, dauđsföll urđu á pari viđ ţađ sem gerst hafđi undangengin ár."

Ţetta var mjög sérstakt ţar sem ađ notuđ voru ţessar PCR- skimanir (eđa sem hćkja) til koma á ţessu farsóttarstigi, svo og ţar sem ađ ţessar PCR-skimanir  gera ekki nein greinarmun á árstímabundinni flensu, kvefi og Covid-19, eđa allt notađ svona til ţess ađ auka hrćđsluáróđurinn og til ađ koma á ţessu  farsóttarstigi. Er ţađ nokkur furđa ađ hér á landi og víđa sé EKKI hćgt ađ finna og/eđa sjá eitt einasta mánađagraf yfir árstímabundna flensu yfir ţetta svokallađa covid-19 tímabil. Nú og auk ţess tóku ţessir ritstýrđu fjölmiđlar ţátt í ţessu leikriti međ öllum ţessum lygum.




Ţeir lögđu mikla áherslu á ađ koma inn öllum ţessum hrćđsluáróđri međ svona lygum, svo og ţar sem ađ vitađ var til ţess, ađ vísindamenn voru og hafa ekki ennţá einangrađ, hreinsađ, fjölfaldađ og hvađ ţá sannreynt ađ ţessi tiltekni "SARS-CoV-2" vírus framkallađi ţessi covid-19 veikindi samkvćmt Kochs Postulates.






"Leading Corona researchers admit that they have no scientific proof for the existence of a virus" https://telegra.ph/Leading-Corona-researchers-admit-that-they-have-no-scientific-proof-for-the-existence-of-a-virus-07-31?fbclid=IwAR0Ctsyg-XCrkhOpY0TGcNi06NkuimqiQ8bldmzJ4u6PKwmWHBa0DoBl7u4

"Even the Robert Koch Institute and other health authorities cannot present decisive proof that a new virus named SARS-CoV-2 is haunting us." https://off-guardian.org/2021/01/31/phantom-virus-in-search-of-sars-cov-2/?fbclid=IwAR30jLIyuyl-Oy_wq4chpEN8aKzZJNhMgZFVND8JF7Ul9BCPYZGqZCupsdU 

"Since no quantified virus isolates of the 2019-nCoV are currently available, assays designed for detection of the 2019-nCoV RNA were tested with characterizes stocks of in vitro transcribed full length RNA."https://www.fda.gov/media/134922/download



Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 24.9.2021 kl. 14:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband