Peningaprentvélarnar á fullu

Peningaprentvélar flesta seðlabanka keyra nú á metafköstum. Kaupmáttur flestra gjaldmiðla rýrnar og það veldur hækkandi verðlagi (eða verðbólgu). Í svona ástandi er ekki óalgengt að menn flýi með verðmæti sín úr rýrnandi peningum og í einhver gæði sem er yfirleitt hægt að reikna með að sé hægt að selja seinna, t.d. gull eða hrávörur, í skiptum fyrir aðra vöru eða þjónustu.

Þetta veldur hækkandi verði á t.d. gulli. Á meðan peningaprentvélarnar eru á fullum afköstum, þá heldur gullverð áfram að hækka. 


mbl.is Enn eitt gullmetið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband