Sameinast um sósíalisma?

Ég vona að ósk Obama - að allir stjórnmálamenn sameinist um sósíalisma hans - verði ekki virt. Obama er í öllum meginatriðum að innleiða sósíalisma í Bandaríkjunum. Hann tók glaður við seðlaprentunarvélum alríkisins og ætlar að nota til að fjármagna stjórnlaust dýrt heilbrigðiskerfi, halda áfram útgerð bandarískra hermanna um allan heim og framfylgja allskyns tískubólum evrópskra sósíaldemókrata ("græn orka" og fleira slíkt).

Íslenskir sósíalistar hafa líka óskað eftir samstöðu um sinn sósíalisma á Íslandi. Sem betur fer hefur þeim ekki orðið að ósk sinni og sem betur fer finnst ennþá vottur af andstöðu við sósíalismann á Alþingi, þótt veik sé.


mbl.is Biðlar til repúblikana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heyr heyr! Það er sama með Obama og vinstri stjórnina á Íslandi, það eina góða við þessi fyrirbæri er að nú erum við minnt á andlit sósíalismans. Hitt er svo annað að það verður mikið verk og erfitt að taka til eftir þetta eyðingarlið.

Ásgeir (IP-tala skráð) 5.1.2011 kl. 09:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband