Hvar er hinn íslenski Milei?

Í seinustu forsetakosningum kusu Argentínumenn yfir sig róttćkan frjálshyggjumann, međ yfirburđum. Ţessi mađur, Milei, lofađi međ eins skýrum hćtti og hćgt er ađ hann ćtlađi sér ađ vinda ofan af verđbólgunni, skuldasöfnuninni og spillingunni. Hann mćtti á kosningafundi međ vélsög til ađ skýra mál sitt. 

Eftir ađ hann komst til valda hefur hann stađiđ viđ orđ sín. Fjöldi ráđuneyta var helmingađur. Ríkisreknum fjölmiđli lokađ. Falskt gengi gjaldmiđilsins fćrt nćr svartamarkađsverđi hans. 

Hann lofađi ţví hreinlega ađ viđ tćki mjög erfitt tímabil en ađ eftir ţađ tćki viđ gott tímabil.

Núna er erfiđa tímabiliđ ađ ganga yfir. Ţingin eru ađ standa í vegi fyrir áformum hans. Dómstólar eiga viđ tilskipanir hans. Ţessu var auđvitađ búiđ ađ spá enda ekkert minna um vinstrimenn í Argentínu en annars stađar og ţótt embćtti forseta Argentínu sé öflugt ţá eru ađrir angar ríkisvaldsins líka međ áhrif.

Vangaveltur margra voru í ţá áttina ađ ţađ myndi takast ađ hćgja á áformum forsetans nćgilega mikiđ til ađ ţau bćru ekki árangur, og ađ kjósendur snéru aftur til hefđbundinna sósíalista.

Núna eru 100 dagar liđnir af valdatíma Milei. Mótmćli eru mörg og stór. Milei er sakađur um ađ vilja útrýma samfélaginu, hvorki meira né minna.

Ţađ gćti ţví komiđ mörgum á óvart ađ ţrátt fyrir allt ţetta ţá séu vinsćldir hans nokkuđ stöđugar:

Viđ embćttistöku tilkynnti Milei ađ ríkiskassi Argentínu vćri tómur og ađ „ţađ vćru engir peningar til“. Samt hefur stuđningur viđ forsetann veriđ tiltölulega stöđugur ţrátt fyrir harđar niđurskurđarađgerđir hans og aukna fátćkt í landinu. Nú síđast hafa skođanakannanir hins vegar sýnt lítilsháttar lćkkun á fylgi. Sem sagt, Milei hefur notiđ góđs af ţví ađ vara viđ og standa viđ loforđ sitt um „erfitt fyrsta ár“ - helmingur íbúa Argentínu er sannfćrđur um ađ fórna ţurfi til ađ koma landinu á réttan kjöl. Hinn helmingurinn hefur hins vegar miklar áhyggjur af ţessari ţróun.

**********

Upon taking office, Milei announced Argentina's state coffers were empty and that "there is no money." Yet support for the president has been comparatively stable despite his harsh austerity measures and the country's rising poverty rate. Most recently, however, opinion polls have shown a slight dip in approval ratings. That said, Milei has benefited from warning about and delivering on his promise of a "difficult first year" — half of Argentina's population is convinced that sacrifices must be made to get the country back on track. The other half, however, is deeply worried by these developments.

Ţađ er sem sagt ennţá von fyrir Argentínu.

Núna vantar eins og einn Milei á Íslandi. Ekki í embćtti forseta heldur forsćtisráđherra, í ríkisstjórn sem lifir í raunhagkerfinu. Slíkur forsćtisráđherra leggur til ađ loka RÚV, skera niđur bćtur, draga úr rýrnun kaupmáttar, fćkka ráđuneytum og svona mćtti lengi telja. Ţegar skuldasöfnunin hefur veriđ stöđvuđ, sem tók Milei einn mánuđ, ţá er hćgt ađ safna í sjóđi og nota til ađ fjármagna skattalćkkanir, innviđafjárfestingar og velferđ. 

Á Íslandi ríkir öfugt ástand: Lán eru greidd međ nýjum lánum á međan nýjum útgjöldum er lofađ í sífellu. Fullur unglingur á útihátíđ međ greiđslukort foreldra sinna gćti státađ af betri fjármálastjórn. 

Kannski líta núna einhverjir til Milei og hans fyrstu 100 daga í embćtti og hugsa međ sér ađ ef kjósendur fá ađ heyra sannleikann ađ ţá sćtti ţeir sig viđ ađ herđa ađeins beltiđ sem valkost vil ađ fljúga fram af bjargbrún. Sjáum hvađ setur.

Ađ lokum nokkrir leiđinlegir fyrirvarar:
Nei, ég er ekki sammála öllu sem Milei bođar.
Nei, ég er ekki alveg án athugasemda viđ málflutning hans og embćttisverk.
Nei, ég er ekki ađ safna í skegg eins og Milei.


mbl.is Niđurskurđur ekki í kortunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Hérna?  Nei...

Útlendir striđsherrar og hryđjuverkasamtök eiga mjög greiđan ađgan ađ íslenska ríkiskassanum, sýnist mér.

Sífellt bćtast fleiri vinir á jötuna, menn sem hefpu annars unniđ alv0ru vinnu.  Líka menn sem koma frá útlöndum og hafa aldrei unniđ né munu nokkurntíma vinna.

Ţetta fer fram af brúninni, og ţá kj´soum viđ eitthver liđ sem vinnur hörđum höndum viđ ađ grafa okkur jafnvel enn dýpra, alveg eins og seinast.

Ásgrímur Hartmannsson, 21.3.2024 kl. 20:00

2 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Íslenzka stjórnmálakerfiđ er svolítiđ sérstakt. Viđ höfum einn flokk sem gnćfir yfir ađra hćgramegin, Sjálfstćđisflokkinn. Samt er hann svindl-hćgriflokkur núorđiđ segja ţeir sem hafa ekta tilfinningu fyrir fyrrverandi ţjóđfélagsmynstri. Ţessi fyrrum risavaxni hćgriflokkur sem tók nćstum 50% allra kjósenda er nú ekta krataflokkur međ frjálshyggjukeim. Enda ekki skrýtiđ ađ hann skreppur saman.

Máliđ er ađ kjósendur eru ekki vel stjórnmálalćsir. Ţeir halda ađ Sjálfstćđisflokkurinn sé enn hćgriflokkur og kjósa hann ţví, úr ţví ađ ráđherrar hans tala ţannig fyrir kosningar.

En merkilegur pistill, og ef einhver eins og Milei kćmi hér fram gćti hann slegiđ í gegn.

Á Íslandi er ţó enn eitt syndrómiđ, ađ fólk ţarf ađ vera ţjóđfrćgt til ađ ná árangri í pólitík helzt, og svo ríkt og af fremur fínum ćttum. Einnig er ekki verra ađ fólk sé RÚV stjörnur, sem birtast á skjánum reglulega. Ţetta eru gamaldags draugar sem ţjóđin ţarf ađ losna viđ.

Sigmundur Davíđ og Miđflokkurinn líkjast honum kannski helzt. Ţó ekki, ţví Sigmundur er greinilega ekta Framsóknarmađur af gamla skólanum, frekar en ekta Sjálfstćđismađur.

Já... góđ spurning... kemur einhver eins og Milei fram á Íslandi?

Ingólfur Sigurđsson, 21.3.2024 kl. 23:51

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Ingólfur,

Í raun er Milei ekki ađ gera neitt sérstakt. Ţađ eru víst ţćttir núna á Íslandi sem fjalla um vel launađ fólk sem er í skuldasúpu og útgjaldaorgíu (svipađir ţćttir í Danmörku heita Luksusfćlden, eđa lúxusgildran).

Ţessu fólki er sagt ađ selja svolítiđ af eignum, minnka viđ sig útgjöld og byrja ađ borga niđur lán. Mjög skynsamlegt allt saman. Á örfáum mánuđum fer fólk ađ sjá ljósiđ án ţess ađ detta niđur dautt úr hungri eđa kulda.

Svipađa skynsemi ţarf á Alţingi. 

Geir Ágústsson, 22.3.2024 kl. 07:06

4 Smámynd: Grímur Kjartansson

Ţađ er víst lítil von um ađ alţingismenn sýni sparnađ ţegar formađur sjálfstćđisflokksins vill endilega spređa miljörđum úr ríkiskassanum til stríđsreksturs í Úkraínu og til Hamas í gegnum UNRWA

Grímur Kjartansson, 22.3.2024 kl. 07:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband