Sukkiđ er byrjađ

Stjórnmálamenn eru ađ drukkna í fé almennings og lánsfé og eyđa ţví eins og vindurinn. Um leiđ hlusta ţeir ekki í viđvörunarorđ, jafnvel ekki frá öđrum afkimum hins opinbera. Um leiđ er varla hćgt ađ búast viđ ţví ađ ríkisstjórnin geti veriđ lengra til hćgri í hinu pólitíska landslagi á Íslandi. Ef hún vćri lengra til vinstri vćri eyđslugleđin sennilega miklu meiri. 

Hvađ er ţá til ráđa?

Auđvitađ er hćgt ađ vona ađ stjórnmálamenn taki mark á viđvörunum sem dynja á ţeim úr öllum áttum. Ţađ má samt telja ólíklegt.

Ţađ er líka hćgt ađ vona ađ ríkisstjórnin taki rćkilega til í ríkisrekstrinum og dragi hann kröftuglega saman enda langt í kosningar og hćgt ađ vona ađ tímabundnar ţjáningar vegna róttćkrar aflimunar ríkisskepnunnar verđi orđnar ađ mikilli gleđi ţegar kjósendur ţurfa nćst ađ fara í kjörklefana. Ţađ tekur oft svolítinn tíma ađ jafna sig eftir skurđađgerđ, líka skurđađgerđ á opinberum rekstri. En hér ţarf ađ vera hóflega bjartsýnn á ađgerđir. 

Kannski eru hćnuskrefin í rétta átt allt í lagi og ţađ besta sem hćgt er ađ búast viđ. Hlutabréf í banka eru seld, einkaađili fćr ađ opna nokkur sjúkrarúm eđa kennslustofur. Einhver skatturinn er lćkkađur um nokkrar kommur. Gallinn er bara sá ađ vinstrimenn ţenja ríkiđ alltaf hrađar út en svokallađir hćgrimenn draga ţađ saman. Alltaf! Og ţegar hćgrimenn greiđa niđur skuldir hćgt og bítandi eru ţeir bara ađ búa til svigrúm fyrir vinstrimenn til ađ bćta í ţćr aftur. 

Ţađ er ţví bara eitt í stöđunni: Ađ nota tímabundiđ góđćri til ađ búa sig undir óumflýjanlega niđursveiflu. Spara í sem fjölbreyttustu formi. Bćta viđ sig verđmćtaskapandi ţekkingu og ţjálfun. Koma sér upp nokkrum mismunandi möguleikum til tekjuöflunar. Eignast erlendan gjaldeyri af ýmsu tagi. Borga niđur skuldir. Gera áćtlun sem gengur út á ađ niđursveifla sé framundan, en ekki áćtlun sem gerir ráđ fyrir stöđugleika til langs tíma. 

Og vona ţađ besta. 


mbl.is Stíga laust á bensíngjöfina í stađ ţess ađ bremsa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 identicon

Óhjákvćmileg niđursveifla verđur ekki vegna vinstri manna heldur vegna núverandi stjórnvalda.

Af hreinni grćđgi hrifsa stjórnvöld og skjólstćđingar ţeirra, sérhagsmunaöflin, sífellt meira til sín og láta sífellt minna af hendi rakna í sameiginlega sjóđi. Ţannig rennur sífellt meira fé til aflandslanda á međan innviđirnir nálgast óđfluga hrun.

Ţetta myndar mikla spennu sem verđur ađ losa úr lćđingi ef ekki á illa ađ fara. Eđlilegt er ađ auka skuldir viđ slíkar ađstćđur en ađeins í hófi. Stórfelld en um leiđ sanngjörn hćkkun skatta á auđmenn, tekjuháa og fyrirtćki er lausnin sem blasir viđ.

Viđ ţurfum ađ feta í fótspor hinna norđurlandanna til ađ ná sömu lífskjörum og ţar tíđkast. 

Ásmundur (IP-tala skráđ) 23.4.2017 kl. 09:50

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Stefán Ólafsson blotnar sennilega í buxunum viđ ađ lesa svona lagađ. 

Talandi um hin Norđurlöndin: Í Danmörku er veriđ ađ lćkka skatta og borga niđur skuldir. Í Svíţjóđ hafa menn í áratugi veriđ ađ einkavćđa hluta af menntakerfinu og heilbrigđiskerfinu, a.m.k. á sumum svćđum. Á öllum Norđurlöndum eru starfrćktir einkapítalar sem eru oft valkostur viđ hiđ opinbera kerfi. Á Íslandi stendur ríkisvaldiđ í bókaútgáfa, sem er nokkuđ sérstakt ef miđađ er viđ hin Norđurlöndin. Í Svíţjóđ var Saab-bílaframleiđandinn seldur til Kínverja án ţess ađ samfélagiđ fćri á hliđina - á Íslandi má varla rukka útlendinga fyrir klósettferđir án ţess ađ menn hrópi ađ veriđ sé ađ loka landinu fyrir Íslendingum. 

Svo já, Íslendingar gćtu lćrt margt af hinum Norđurlöndunum, ţví Ísland er svolítiđ sér á báti núna - er of vinstrisinnađ miđađ viđ ţau ef svo má segja. 

Geir Ágústsson, 24.4.2017 kl. 08:23

3 identicon

Ţađ er í lagi međ einkarekstur á ákveđnum sviđum ef hann grefur ekki undan opinberum rekstri og veldur ekki kostnađarauka fyrir almenning. Ţađ sem leyfist hér i ţessum efnum myndi aldrei leyfast á hinum norđurlöndunum.

Hér er Landsspítalanum skammtađ svo naumt fé ađ hann getur ekki sinnt eftirspurn. Einkaađilar fá hins vegar greitt skv reikningum. Ţađ er markvisst veriđ ađ rústa opinbera kerfinu til ţess eins ađ skapa gróđamöguleika fyrir útvalda. Međ ţessum hćtti hćkkar kostnađur almennings og ríkis upp úr öllu valdi og ţjónustan versnar.

Skv mćlingum Transparency International er spillingin langmest hér á norđurlöndunum. Ţó tel ég ađ öll kurl séu ekki komin til grafar í ţeim efnum og ađ munurinn sé enn meiri.

Ásmundur (IP-tala skráđ) 24.4.2017 kl. 11:30

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţađ er ţetta međ tölfrćđi og alţjóđan samanburđ sem getur veriđ svo athyglisvert (eđa misvísandi):

https://www.facebook.com/notes/dav%C3%AD%C3%B0-%C3%BEorl%C3%A1ksson/70-m%C3%A6likvar%C3%B0ar-sem-segja-allir-%C3%BEa%C3%B0-sama/1343549648990842

Dettur ţér engin önnur ástćđa fyrir rekstrarvanda Landspítalans en ađ fjárframlög til hans hafi nánast aldrei veriđ hćrri, nokkurn tímann?

Geir Ágústsson, 25.4.2017 kl. 07:22

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af sex og fjórum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband