Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2016

Kosningar og hvađ svo?

Segjum sem svo ađ ćstustu mótmćlendur fái sínu framgengt og framkvćmdavaldiđ bođar til nýrra kosninga. Hvađ ţá?

Líklega vinna Píratar stórsigur og geta í sameiningu viđ vinstri örflokkana myndađ ríkisstjórn. 

Ţingmenn Pírata verđa sundurleit hjörđ. Sumir gćtu nálgast ţađ ađ kallast frjálshyggjumenn á međan ađrir eru nálćgt ţví ađ vera hreinir kommúnistar. Svona hópur er eflaust gott hráefni í líflegar umrćđur á kaffihúsum en fyrir hverju ćtlar hann ađ berjast á ţingi?

Vinstri örflokkarnir munu bjóđa upp á sama tevatniđ og fráfarandi ríkisstjórn: Skattahćkkanir, viđskiptahindranir og sértćkar ríkisađgerđir sem fá landbúnađarkerfi Framsóknarflokksins til ađ fölna í samanburđinum.

Skuldasöfnun ríkisins mun hefjast á ný á fljúgandi ferđ. Gćluverkefni verđa sett í forgang. 

Hljómar ţetta eins og hrćđsluáróđur? Ţađ er ekki ćtlunin. Ćtlunin er eingöngu ađ höfđa til skammtímaminnis kjósenda og vona ađ ţar sitji eitthvađ eftir frá tíđ fráfarandi ríkisstjórnar. 

Ţeir eru til sem lifa eingöngu fyrir nćstu byltingu. Á ađ gefa ţeim orđiđ núna?


mbl.is Bođađ til mótmćla í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Afsögn já, en kosningar varla

Forsćtisráđherra myndi gera ríkisstjórn sinni mikinn greiđa međ ţví ađ segja af sér og biđjast á ţann hátt afsökunar á ýmsu í háttarlagi sínu og eiginkonu sinnar. Hér skiptir orđiđ minna máli ađ öllum lögum hafi veriđ fylgt og ađ engar sannanir séu fyrir ţví ađ persónulagir hagsmunir hafi haft áhrif á stjórnsýsluađgerđir. Hann situr ekki áfram nema beina öllu kastljósinu ađ sér og frá verkum ríkisstjórnarinnar.

Ađ bođa til kosninga vćri hins vegar glaprćđi. Nú stefnir í ađ vinstrimenn, undir handleiđslu Pírata, vinni sigur ef kosiđ yrđi í dag. Ríkisstjórninni ber skylda til ađ sitja sem lengst til ađ bćgja ţeim örlögum frá (og er međ fullt umbođ til ţess frá seinustu kosningum). Best vćri ađ ríkisstjórnin tćki rćkilega til hendinni seinasta starfsár sitt og afnćmi heilu lagabálkana, kćmi stórum afkimum ríkisvaldins út á hinn frjálsa markađ og legđi niđur allar viđskiptahindranir viđ Ísland.

Ţví minna sem ríkisvaldiđ er viđ nćstu kosningar, ţví minni hćtta er á ađ vinstrimenn fari hér aftur um međ ránshendi eins og eftir kosningarnar 2009. 

Kjósendur gćtu ţá e.t.v. byrjađ ađ greina mun á íslenskum hćgrimönnum og íslenskum vinstrimönnum en sá munur er ađ mörgu leyti frekar ógreinilegur í dag (fyrir utan ţá stađreynd ađ skuldir ríkisins eru ađ lćkka og skattahćkkunarhrinurnar hćtta ađ dynja á í sífellu). 

Sigmundur segir vonandi af sér og ríkistjórnin tekur vonandi til hendinni í kjölfariđ. 


Stormur í vatnsglasi

Ţeir sem hafa ekki lesiđ grein Pawel Bartoszek, Svig Sigmundar, ćttu ađ gera ţađ. Hún er stutt. Tilvitnun:

Mín vegna mega menn vera ríkir og geyma peninga í útlöndum. En Sigmundur hafđi talsverđra hagsmuna ađ gćta í samningum viđ kröfuhafa. Hann bađ um umbođ til ađ leiđa ţá samninga en ţagđi um hagsmunaáreksturinn. Vćntanlega til ađ fólk myndi frekar kjósa hann. Hvađ heitir ţađ?

Ţetta er kannski kjarni málsins. Hvorki Sigmundur né kona hans brutu lög en ţau létu ýmislegt ósagt. Ţađ er enginn glćpur fyrir hinn almenna borgara en stađa Sigmundar var og er sérstök.

Nú vantar ađ vísu ađ sanna ađ vegna stöđu forsćtisráđherra ţá hafi eitthvađ veriđ gert eđa ákveđiđ á annan hátt en ţann sem kom best út fyrir íslenskan almenning. Hefđi einhver önnur leiđ en sú sem varđ fyrir valinu orđiđ fyrir valinu? Var einhver ađ borga of lítiđ? Of mikiđ? Vćri hćtta á málaferlum frá erlendum kröfuhöfum orđiđ stćrri eđa minni? 

Ég er viss um ađ menn eyđi nćstu mánuđum í ađ grafa í ţví.

RÚV er hér ađ reyna blása til storms í vatnsglasi. 

Síđan er hollt ađ hafa eitt í huga: Menn vćru ekki ađ leggja á sig mikinn kostnađ og fyrirhöfn til ađ forđa fé sínu frá verđbólgu og sköttum ef engin vćri verđbólgan og engir vćru skattarnir. Fé yrđi ţví nýtt til fjárfestinga og geymt í vörslu ţar sem ţađ varđ til en ekki annars stađar. 


mbl.is Mesti gagnaleki „sem um getur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mađur ađ verja eignir fyrir sköttum og verđbólgu - hvađ međ ţađ?

Vilhjálmur Ţorsteinsson, fjárfestir, hefur frá aldamótum byggt upp kerfi félaga til ađ verja auđ sinn gegn sköttum og verđbólgu og sennilega fleiri ástćđum. Hvađ međ ţađ?

Vissulega talar hann um ađ vilja borga skatta og leggja ríflega af mörkum til ríkisrekstursins án ţess ađ sýna ţađ svo mjög í verki (borgar bara ţađ sem lögin kveđa á um en ekki meira en ţađ). Látum ţađ samt liggja á milli hluta.

Ţađ er engin ástćđa til ađ atast í Vilhjálmi fyrir ađ vilja varđveita og ávaxta fé sitt. Engin! Meira ađ segja ţótt hann tali í kross ţá er engin ástćđa til ţess. Ég er viss um ađ í viđskiptum ţá segi Vilhjálmur satt og rétt frá ásetningi sínum og áćtlunum og varđveitir ţannig gott orđspor sem mađur sem hćgt er ađ stunda viđskipti viđ. Ţótt svolítiđ annađ sé uppi á teningnum í pólitík er ekkert ađalatriđi fyrir mér.

Látiđ ţennan mann í friđi. Hann hefur gert meira gagn en flestir stjórnmálamenn međ fjárfestingum međ sínu eigin fé sem hann passar vel upp á. 

 


mbl.is Á ţremur aflandseyjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband