Á meðan, í Reykjavík

Læt myndirnar um að segja hérna litla sögu af illa reknu sveitarfélagi sem sækir ekki lengur sorpið og bíður þar til krakkar eru langt gengnir í grunnskólaaldur áður en þeir fá pláss á leikskóla.

rvk_kynnisferd

rvk-yfirdrattur

Hérna hefur náðst þverpólitísk sátt um að renna á seinustu yfirdráttarheimildinni í utanlandsferð á kostnað annarra. 

Hvar endar þetta? Á skattgreiðendum landsbyggðarinnar?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Merkilegt þetta langlunargeð reykvíkinga varðandi þenna getulausa meirihluga samfylkingjunnar og þennan borgarstjóratrúð zem altaf hleypur í felur þegar eitthvað bjátar er er svo mættur til að mála regnboga eða að skyp um dekk á vorin.

Bjarni (IP-tala skráð) 15.8.2023 kl. 20:25

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Vinaborgirnar Portland og Seattle, já...

Útskýrir ýmislegt.

Portland: https://www.youtube.com/watch?v=DQtKlu8xZ1I

Seattle: https://www.youtube.com/watch?v=MoJBJ2Q9bTI

Já... ég er alltaf að sjá þetta betur og betur: þetta er allstaðar eins, allt á sömu bókina lært.

Ásgrímur Hartmannsson, 15.8.2023 kl. 20:33

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Bjarni,

Kjósendur elska leikrit og liðað hár. Ég held að það sé allur galdurinn.

Ásgrímur,

Kannski fulltrúar Reykjavíkur séu að leita að nýjum leiðum til að hraða gjaldþroti borgarinnar. Ríkisstjórnin hjálpar til með því að fylla landið af heimilislausu flóttafólki. Þetta er allt að koma.

Geir Ágústsson, 16.8.2023 kl. 07:16

4 Smámynd: Höfundur ókunnur

Þetta er ferlegt mál Geir. Í dag kom í ljós að það vilja fáir lána borginni, á sama tíma og yfirdrættir eru komnir í botn. Þau fáu tilboð sem þó bárust í skuldabréf er öllum hafnað.

Firringin verður seint meiri. Erum við að stefna í alvöru lockdown á bandarískan máta?

En aftur að þessu ágæta ferðalagi borgarfulltrúanna; hvað er eiginlega hægt að kjósa? Fulltrúar xD hoppa beint á vagninn og út í partíið. Fæ á tilfinninguna að allir séu jafn ruglaðir. 

Er hægt að klappa Jón Gnarr upp í nýtt kjörtímabil?

Höfundur ókunnur, 17.8.2023 kl. 21:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband