Varúđ! Blađamađur skrifar frétt!

Í frétt segir:

"Ţúsund­ir hvítra bćnda voru ţá hrakt­ar á brott frá landi sínu, oft međ of­beldi. ..."

"... en ţćr [landtökurnar] urđu á end­an­um til ţess ađ skađa efna­hag lands­ins ..."

Val á orđum getur veriđ misvísandi.

Umrćdd frétt segir frá landtökum yfirvalda í Simbabve á eignum hvítra bćnda. Ţar var hvítum bćndum bolađ frá löndum sínum. Ekki "oft međ ofbeldi", sem "skađađi efnahag landsins". Nei, međ grimmd, sem eyđilagđi efnahag landsins. Munurinn á "skađađi" og "eyđilagđi" ćtti ađ blasa viđ. Ađ segja "oft međ ofbeldi" frekar en "morđum og nauđgunum" er líka augljós fegrun á ađstćđum.

Ţađ ber ađ varast fréttir skrifađar af blađamönnum. Nauđgun verđur klapp á rassinn, og brunniđ hús, ásamt öllu innbúi, verđur ađ svolitlum bálkesti.


mbl.is Simbabve býđst til ađ skila landareignum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţađ ćtti einhver ađ spyrja blađamanninn ađ ţví hvernig mađur hrekur fólk burt af landareign ţess án ofbeldis.

Ţetta minnir svolítiđ á barnaútvarpsţáttinn ţar sem fjallađ var um Berlínarmúrinn og stađhćft ađ hann hefđi reistur til ađ "ađgreina borgarhlutana" (hver svo sem tilgangurinn var međ ţví), en ađ vísu viđurkennt ađ hann hefđi einnig haft ţann tilgang ađ hindra ađ fólk flyttist milli ţeirra, "ađallega" frá austri til vesturs.

Ţorsteinn Siglaugsson, 1.9.2020 kl. 21:21

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Fingurkoss á hćgri kinn fyrir ţetta Geir.

"Fréttaskrif" nýuppfćrđra v.2 Marxista eru ađ verđa svo hlćgileg ađ mađur er hćttur ađ nenna ađ lesa ţau sem neitt annađ en ţau eru: "Kúgarinn og hinn kúgađi" + "Fölsk međvitund".

Kćrar ţakkir og kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 1.9.2020 kl. 22:47

3 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

... Gunnar og Geir, viđ fáum helling ađ skrifa um í stađinn :) ţiđ verđiđ ađ viđurkenna ađ Covid brjálćđiđ er á viđ Selvogsbankann og Smuguna í einu kasti.

Guđjón E. Hreinberg, 1.9.2020 kl. 23:39

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Já ţađ er nú ţađ...

Ég er ekki enn búinn ađ opna, en ţađ kemur samt ađ ţví: www.selvogsbanki.is

Vildi ekki ađ bankinn lenti í höndum hrćgamma. Ţar er ţví ekki smuga  lengur.

Gunnar Rögnvaldsson, 2.9.2020 kl. 02:34

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţorsteinn,

Frábćr upprifjun. Viđskiptablađiđ tók ţetta raunar fyrir, í hvössum tón:
https://www.vb.is/skodun/fall-berlinarmursins-og-krakkar-ruv/158465/

En já, ţađ er nóg ađ skrifa um, nema nýlegur ríkisstyrkur til Moggans feli í sér ákvćđi um ađ loka moggablogginu.

Mér lýst vel á stofnun Selvogsbankans. Mín niđurstađa á sínum tíma vćri sú ađ hann sé ekki heppilegur fyrir útsjávarrćktun á ţorski, en ţađ er eflaust hćgt ađ gera sér eitthvađ fleira ţarna til dundurs.

Geir Ágústsson, 2.9.2020 kl. 07:37

6 Smámynd: Grímur Kjartansson

Talandi um persónulegar skođanir fréttamann 

ţá held ég ađ ţann daginn sem visir.is eđa RUV.is skrifa eitthvađ jákvćtt um Trump verđi dagurinn sem frýs í helvíti eđa á ensku  "when pigs fly" 

Annars má stundum lauma ţessu inn án ţess ađ lesendur taki eftir einsog ţegar einhver skrifađi eđa sagđi ađ einhver her hafi dregiđ sig til baka og tekiđ drápstól sín međ sér. Líkt og venjan sé ađ herir skilji hernađargögn sín bara eftir og ćtli sér ađ ná í ţau síđar viđ hentugt tćkifćri.

Grímur Kjartansson, 2.9.2020 kl. 16:54

7 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Nei Geir, ţeir voru ekki hraktir frá sínum jörđum,

heldur slátrađ, myrtir, og allt í nafni BLM.

Sorglegt en satt.

Ef fólk myndi lesa bókina "Tears of Africa".. ţar

sem bćndur sem sluppu frá ţví ađ vera drepnir segja

frá ţví hvernig ađ ţessu var stađiđ, ţá fyrst myndi fólk

skilja hvernig drullusokkurinn hann Mugabe breytti

perlu Afríku í ruslahaug.

En má segja ţetta án ţess ađ vera kallađur rasisti.??

Sannleikur engvu ađ síđur. 

Sigurđur Kristján Hjaltested, 2.9.2020 kl. 18:06

8 Smámynd: Geir Ágústsson

Sigurđur,

Auđvitađ má segja frá ţessu, og á ađ gera ţađ! Sérstaklega ţegar fjölmiđill er ađ reyna henda rósablóđum yfir líkhrúgurnar. 

Geir Ágústsson, 2.9.2020 kl. 18:53

9 Smámynd: Theódór Norđkvist

Ótrúleg ţessi umfjöllun heilaţvottavélarinnar Krakka-RÚV um Berlínarmúrinn. Greinin á VB sýnir vel hvađ umfjöllun RÚV gerir lítiđ úr einni verstu kúgunarstjórn 20. aldarinnar, međ ţví ađ lýsa múrnum sem einhverri sjálfsagđri ađgerđ í skipulagsmálum Berlínar. Ćtli Dagur B. Eggertsson hafi haft hönd í bagga međ gerđ ţáttarins?

Ég veit ekki hvađ á ađ gera viđ menningarmarxistana á RÚV. Réttast vćri ađ senda ţá í fangabúđir í Norđur-Kóreu í nokkur ár og sjá hvort viđhorf ţeirra breytist eitthvađ viđ stutta viđveru í ţannig sumarbúđum.

Theódór Norđkvist, 2.9.2020 kl. 22:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband