Tímasóun lögreglunnar

Ég sárvorkenni lögreglumönnum sem eru neyddir til ađ eyđa tíma og orku í ađ elta uppi landabruggara. Sennilega eru lögreglumenn neyddir til ađ forgangsrađa ţessari tilgangslausu landaleit hátt af ćđri stjórnendum sem hafa fyrst og fremst í huga ađ búa til flottar fyrirsagnir sem sýna fram á "virkni" lögreglunnar.

Lögreglan handtekur fólk sem beitir engu ofbeldi, ţvingar enga til neins og framleiđir varning sem fólk kaupir af fúsum og frjálsum vilja. Af hverju? Lögreglan gerir 1000 lítra upptćka og tekur ţá af landamarkađi. Verđ á landa fer örlítiđ upp, hvatinn til ađ selja landa eykst lítillega, nýir ađilar fara inn á markađinn, verđ lćkkar ađeins, fleiri kaupa, hagnađur eykst, lögreglan gerir upptćkt, og svona heldur hrinrásin áfram ţar til löglegt áfengi fćst aftur á bođlegu verđi (ađ mati áfengiskaupenda). Ekki fyrr.

Ofbeldi og ţjófnađir eru einu verkefnin sem lögreglan ćtti ađ skipta sér af. Allt annađ (eđa svo gott sem) er tíma- og peningasóun. 


mbl.is 1200 lítrar af heimabruggi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hjartanlega sammála og hef lengi veriđ á ţeirri skođan og jafnframt róttkćkari ađgerđum. Svo sem :

Fćra áfenga drykki undir 6% í almennar verslanir (sést hefur sem dćmi í Finnlandi ađ neysla á sterku áfengi minnkar)
Lćkkun aldurstakmarks á sölu áfengis í 18 ára (ţađ eru nú einföld réttindi sjálfráđa fullorđins einstaklings)
Og svo náttúrulega ađ lćkka skatta ţar sem ţegar hefur veriđ sýnt fram á ađ minna fćst í kassann eftir hćkkun.

Örn (IP-tala skráđ) 1.12.2010 kl. 11:16

2 identicon

Hann var stórtćkur ţessi, hefđi átt ađ sćkja um framleiđsluleyfi og selja landa í ríkinu á viđráđanlegu verđi.

Kjartan (IP-tala skráđ) 1.12.2010 kl. 11:20

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Í Danmörku (ţar sem ég hef dvaliđ lengi vel) er hćgt ađ kaupa allar tegundir af áfengi í hverri einustu búđ og sjoppu. Áfengi má líka auglýsa. Lögreglan ţar hefur svo eftirlit međ ţví ađ verslanir fylgi lögum (áfengiskaupaaldur í Danmörku er 16 ár).

Ég efast um ađ margir Danir bruggi landa í bílskúrnum sínum, í vafasömum gćđum, og reyni ađ selja ungmennum, sem um leiđ taka áhćttuna, hćtta t.d. á ađ kaupa tréspíra og verđa blindir. 

Er Danmörk svona hrikaleg fyrirmynd? Af hverju ađ apa bara upp ţađ versta frá Norđurlöndum en skilja hiđ "skemmtilega" eftir?

Geir Ágústsson, 1.12.2010 kl. 11:38

4 identicon

Svona heimabrugg getur veriđ stórhćttulegt ţannig ađ ég lít nú ekki á ţađ sem tínasóun ađ reyna ađ spyrna viđ fótum. Ţessi varningur er oft framleiddur af einhverjum sem ekki kann til verka og viđ sóđalegar ađstćđur. En ég er á ţví ađ áfengi sé allt of dýrt og ţađ er virkilega ömurlegt ađ geta ekki keypt sér eina bjórkippu og eina léttvín svona einu sinni í mánuđi!

Merkúr (IP-tala skráđ) 1.12.2010 kl. 11:41

5 identicon

Jajá... Blátt M&M er líka hćttulegt

Ólinn (IP-tala skráđ) 1.12.2010 kl. 11:52

6 Smámynd: corvus corax

Hćttan viđ heimabruggiđ og landann er dauđans alvara. Ef illa er stađiđ ađ framleiđslunni og hreinlćti ábótavant getur orđiđ lífshćttulega hátt hlutfall af tréspíra í afurđinni og ţá erum viđ ađ tala um lífshćttu en í besta falli varanleg örkuml neytenda. Sennilega er illrćmdasta dćmiđ um slíka framleiđslu međ háu tréspírahlutfalli svokallađ Bathtub Gin sem drap og stórskađađi fólk í London um miđja 18. öldina en ţar var um ađ rćđa fljótgerđa áfengisframleiđslu ţar sem hreinlćti og vandvirkni voru yfirleitt víđsfjarri. Viđ skulum ţess vegna ekki taka ađgerđum lögreglunnar gegn framleiđslu og sölu landa međ léttúđ.

corvus corax, 1.12.2010 kl. 12:50

7 Smámynd: Geir Ágústsson

Corvus,

Satt og rétt, heimabrugg getur veriđ stórhćttulegt.

Hins vegar virđist verđ á löglegu áfengi vera of hátt, svo fleiri og fleiri leita nú á náđir svarta markađarins.

Til ađ minnka skađann af hćttum ólöglegs heimabruggs vćri sennilega gott fyrir lögregluna ađ halda sig frá ađgerđum gegn ţví. Á ţann hátt fá heimabruggarar tíma og nćđi til ađ fínpússa framleiđslu sína og byggja upp orđspor međal neytenda fyrir gćđi. Heimabruggarar á eilífum flótta ţurfa ađ flýta sér til ađ ná ađ koma framleiđslu sinni út áđur en lögreglan ber ađ dyrum.

Geir Ágústsson, 1.12.2010 kl. 13:41

8 Smámynd: corvus corax

Sammála Geir, en skynsamlegast vćri auđvitađ ađ afnema lögin sem banna öđrum en útvöldum leyfishöfum ađ framleiđa áfengi. Ţađ vita ţađ allir sem vilja ađ áfengi er framleitt á heimilum landsins til heimilisnota í stórum stíl međ svokölluđu bjór- og víngerđarefni sem fćst löglega keypt í verslunum ţrátt fyrir ađ ţađ sé bannađ međ öllu ađ framleiđa áfengi sterkara en 2,25% af rúmmáli.

corvus corax, 1.12.2010 kl. 14:18

9 identicon

Reyndu ađ bođa ţetta á Siđlindrahćlinu (áđur Alţingi)Ţar er sko stefnan ađ taka upp stefnu Noregs og Sádi-Arabíu... Höft, bönn og aftur bönn!

Óskar Guđmundsson (IP-tala skráđ) 1.12.2010 kl. 15:42

10 identicon

Mćli međ ađ einn af ykkur bloggurunum komiđ međ leiđbeiningar, eđa uppskrift, af landagerđ fyrir hina óreyndu landagerđamenn sem ţurfa ađ fylla í skarđiđ fyrir ţann sem var handtekin.

Kjartan (IP-tala skráđ) 1.12.2010 kl. 15:47

11 identicon

Á lögreglan semsagt ekki ađ skipta sér af kynferđisbrotum og öđrum auđgunarbrotum nema ţjófnuđum? Snilld. Og beindu gagnrýni ţinni ađ réttum ađila, ALŢINGI, sem setur lögin sem lögreglan er ađ vinna eftir. Ég get líka gefiđ ţér crash kúrs í íslenskri stjórnskipan ef ţú vilt.

AE

Arngrímur Eiríksson (IP-tala skráđ) 1.12.2010 kl. 16:43

12 identicon

Lögreglan handtekur fólk sem beitir engu ofbeldi, ţvingar enga til neins og framleiđir varning sem fólk kaupir af fúsum og frjálsum vilja.

Fólk kaupir líka kókaín af fúsum og frjálsum vilja. Eigum viđ ţá ekki ađ sleppa kókinu í gegnum tollinn??

Pétur (IP-tala skráđ) 1.12.2010 kl. 16:59

13 identicon

Lagast ekki svona firra fyrr enn sett er í stjórnarskrána ađ gjöld fari ađeins í kosnađ vegna verkefnis eins og áfengisgjald fari ađeins í samband viđ áfengisneyslu og forvarnir ekki sem skattur skatta skulu gerđir á alţingi gjöld skulu ekki safna sjóđi sjóđur bíđur upp á spillingu .og engin veit hvađ skatt ţörfin er .

bpm (IP-tala skráđ) 1.12.2010 kl. 17:40

14 Smámynd: Geir Ágústsson

Arngrímur,

Ţú sást ađ ég nefndi ofbeldi sem eitt af viđfangsefnum lögreglunnar, er ţađ ekki? Hvađ eru auđgunarbrot annađ en ţjófnađur? Hvernig ađgreinir ţú ţetta tvennt? (Ég geri lítinn greinarmun á einni tegund ţjófnađar og annarri.)

Pétur,

Ţađ vćri til bóta. Ţegar kókaín og önnur "hörđ" fíkniefni voru lögleg (sem var víđast hvar í hinum vestrćna heimi a.m.k. fyrir seinni heimsstyrjöld) ţá voru ţau mjög vćgt "vandamál" miđađ viđ hinn harđa heim fíkniefna sem er búiđ ađ ala okkur upp í ađ sćtta okkur viđ.

bpm,

Hugsanlega. En ţađ er til tvenns konar međferđ: Sú sem er greidd af ţeim sem fara í hana, og sú sem er greidd af öđrum. Sú fyrrnefndari er bćđi réttlátari og skilvirkari. Ég gref međ ánćgju upp skýrslur og rannsóknir sem rökstyđja ţađ.

Geir Ágústsson, 1.12.2010 kl. 19:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband