Einlægur feluleikur

Ekki kemur það á óvart að Steingrímur J. segi að ekki séu öll spil á borðinu varðandi þjóðnýtingu á Icesave. Í marga mánuði hefur almenningur klórað sér í kollinum yfir því af hverju það liggi svona á að keyra Icesave-málið í gegn án lagalegra raka og gildra ástæða. Núna segir Steingrímur J. það sem marga grunaða: Menn í reykfylltum bakherbergjum hafa gert með sér ótiltekið samkomulag, og við það verði að standa.

Hann er einlægur, hann Steingrímur J., þegar kemur að því að lýsa því hvers vegna hann sé ekki einlægur. Ástæða: Þannig er það bara, og málið útrætt - kjósið nú með þjóðnýtingu á Icesave!


mbl.is Verður að klára Icesave af ótilgreindum ástæðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband