Íslenskur almenningur kann ekki hagfrćđi, og ţađ sést

"Ţekking mín á innihaldi íslenskra námskráa er ekki mikil og ađallega byggđ á ţví sem ég upplifđi sjálfur sem nemandi í grunn- og framhaldsskóla (og háskóla) auk ţess sem ég hef séđ hér og hvar á internetinu og í fjölmiđlum. Eitt ţykist ég samt vita og ţađ er ađ hagfrćđi er hvergi kennd sem hluti af neinni námsskrá (og í besta falli sem útţynnt hliđargrein í ţjóđhagfrćđitímum í ákveđnum brautum framhaldsskóla), og ţađ ţykir mér vera furđulegt, ţá séđ í ljósi ţess hvađ annađ fćr svo mikiđ vćgi í skólum landsins.

Ţessi fjarvera hagfrćđi úr íslenskum kennsluskrám gerir ţađ ađ verkum ađ námiđ missir marks sem undirbúningur undir lífiđ. Íslendingar skilja varla fréttirnar sem núna dynja á ţeim um allskyns hagfrćđitengd málefni, svo sem gengissveiflur, bensínverđ, matvćlaverđ, skatta, breytingar á bótakerfum, verđ á landbúnađarvörum, afleiđingar afnáms viđ banni á sölu á hráu kjöti á Íslandi, alţjóđavćđinguna, og svona má lengi telja."

Ţessi texti er hluti af nýjasta pistli mínum á Ósýnilegu höndinni. Athugasemdir velkomnar! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Karl Lúđvíksson

Ţetta er rétt hjá ţér Geir, sem fyrr. Hagfrćđiţekking almennings er gjörsamlega út á túni og ţađ er ótrúlegt hvađ stjórnmálamönnum tekst ađ ljúga almenning uppfullan af allskonar dellu. Ţađ verđur samt ađ viđurkennast ađ međ tilkomu netsins og aukinna sveiflna í hagkerfinu hafa ansi margir tekiđ ţađ upp á sitt eigiđ fordćmi ađ kynna sér ţetta, sem er gott. En betur má ef duga skal.

Vandamáliđ samt međ hagfrćđina ađ henni má snúa fram og aftur eftir höfđi ţess sem hana kynnir, ekki eins og stćrđfrćđi eđa eđlisfrćđi sem er mun fastmótađri frćđigreinar. Ţađ sem ég er ađ segja međ ţessu er ađ ţótt hagfrćđi vćri tekin upp í grunn- og framhaldsskólum er ekki víst ađ ţađ sé hagfrćđi sem yrđi okkur ađ skapi, ţar sem kennarastéttin er upp til hópa örgustu sósíalistar. Ţannig gćti ţetta spilast upp í hendurnar á sósíalistunum í ríkisstjórninni, sem aftur eiga menntakerfiđ. Ţađ vćri náttúrulega ráđlegast ađ frjálshyggjumenn tćku sig saman og hefđu hendurnar á kafi í hagfrćđimenntun almennings međ kynningarstarfi og međ ţví e.t.v ađ reka einkarekna skóla. Ţađ virđist ţó lítiđ fara fyrir ţeim í dag.

Sigurđur Karl Lúđvíksson, 13.4.2008 kl. 17:54

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Sigrđur,

Ađ mínu mati vćri linnulaus sósíalískur áróđur í hagfrćđikennslu grunn- og framhaldsskóla til bóta frá núverandi algjörri fjarveru hagfrćđikennslu á ţessum skólastigum. Linnulaus áróđur fengi a.m.k. gagnrýna heila til ađ staldra viđ og rannsaka hiđ falda fag á eigin spýtur! Í dag heldur fólk ađ ţetta fag sé einhver tölfrćđiţraut á háskólastigi en ţví fer fjarri ađ svo sé.

Geir Ágústsson, 13.4.2008 kl. 21:54

3 Smámynd: Sigurđur Karl Lúđvíksson

já, ţú ert kaldur ţykir mér. Kannski má bera rök fyrir ţví ađ röng hagfrćđi er betri en engin hagfrćđi, en manni verđur óneitanlega hugsađ til ţriđja ríkisins og annarra hliđstćđna á jarđkringlunni.

Sigurđur Karl Lúđvíksson, 13.4.2008 kl. 23:09

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Sigurđur,

Ţú hefur lög ađ mćla og dróst úr kulda mínum ef svo má ađ orđi komast. Skólakerfiđ hefur veriđ međ eindćmum gott í ađ ala á sósíalisma, ríkisreknum umhverfisverndarsjónarmiđum, trúarinnrćti og ég veit ekki hvađ og hvađ - m.ö.o. búa til "góđa ţegna". Ćtli hagfrćđikennsla í ríkisskólunum yrđi ekki stórslys eins og önnur kennsla sem ćtti ađ reyna á heila, en er kennd í formi heilaţvottar. 

Geir Ágústsson, 14.4.2008 kl. 21:08

5 identicon

Spurning hvort Frjálshyggjufélagiđ geti ekki stađiđ fyrir opnum námskeiđum í hagfrćđi fyrir almenning ?

Valţór (IP-tala skráđ) 16.4.2008 kl. 10:42

6 Smámynd: Sigurđur Karl Lúđvíksson

Ţetta er góđur punktur Valţór. Frćgt er orđiđ ţegar Mises, fađir frjálshyggjunnar í austurríki og svo bandríkjunum hélt vikuleg seminar í frjálshyggjuhagfrćđi (ţ.e austurrískri hagfrćđi) sem hann tók engan pening fyrir og fékk ekkert greitt fyrir heldur. Ţví miđur er frjálshyggjufélagiđ alveg steindautt. Líkleg ástćđa: ţeir hafa ţađ of gott?

Sigurđur Karl Lúđvíksson, 16.4.2008 kl. 13:49

7 Smámynd: Geir Ágústsson

Ég sendi eitt sinn póst á Íslendingafélagiđ hér í Köben og bauđst til ađ halda örlítinn fyrirlestur um frjálshyggju. Ég fékk ekkert svar.

Skólaheimsóknir Frjálshyggjufélagsins virđast einnig vera komnar undir feld. Einhvers stađar eigum viđ hellings af netföngum skólaheimsókna. Ef einhver hefur áhuga á ađ heimsćkja skóla sendiđ ţá póst á mig á geirag hjá gmail.com og ég skal athuga hvađ ég get gert til ađ skipuleggja ţađ.

Geir Ágústsson, 16.4.2008 kl. 14:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband