Skrýtiđ ađ seđlabankastjóri stami

Ásgeir Jóns­son seđlabanka­stjóri hváđi ţegar hon­um var til­kynnt á opn­um fundi í efna­hags- og viđskipta­nefnd Alţing­is um skýrslu pen­inga­stefnu­nefnd­ar bank­ans um nýj­ustu mann­fjölda­töl­ur á Íslandi. Ţađ er skrýtiđ. Eru ţetta ekki gögn sem hann nýtir til ákvörđunartöku?

Ég henti í skyndi saman nokkrum línuritum međ gögnum Hagstofunnar (skjal viđhengt) sem sýna vöxt í mannfjölda á Íslandi og skipti af nokkru handahófi upp seinustu 30 árum í u.ţ.b. 10 ára tímabil. Ţađ sem ég horfi á hérna er hallatalan, ţ.e. talan sem stendur viđ x-iđ á línuritunum. Hún svarar til međaltalsfjölgunar á ári.

mannfj

Eins og sjá má hefur hallatalan, ţ.e. fólksfjölgunin á hverju ári, vaxiđ töluvert hratt seinustu áratugi (úr u.ţ.b. 2300 á ári 1990-2000 í 5900 á ári 2010-2023). 

Ég finn ekki í fljótu bragđi gögn um fjölda fćđinga en ţađ kemur kannski seinna. Ţá er hćgt ađ bera saman heildarfjölgun, fjölgun vegna fćđinga og fjölgun vegna einhvers annars, t.d. innstreymis Íslendinga frá útlöndum eđa innflytjenda. 

Óháđ ţví hvađa ástćđa (eđa ástćđur) liggur ađ baki mjög ört vaxandi fjölgun fólks á Íslandi ţá er frekar einkennilegt ađ helstu ákvörđunarvaldar innan íslensku stjórnsýslunnar séu ekki međ allt svona á hreinu. Ţeirra ákvarđanir hafa mikil áhrif á ţađ hvort nćgt húsnćđi sé til fyrir ţetta fólk. Sé fjölgunin mikil á skattgreiđendum ţá hefur ţađ áhrif. Sé fjölgunin ađallega á bótaţegum ţá hefur ţađ áhrif og skattgreiđendur ţurfa ađ fá hćrri reikninga, hvort sem ţeim líkar betur eđa verr.

Ef stjórnlaust streymi innflytjenda er ađ eiga sér stađ ţá ţurfa innfćddir á Íslandi ađ ađlagast ţeim ađstćđum, t.d. í formi hćrra húsnćđis- og leiguverđs. 

Ţetta skiptir máli og ef seđlabankastjóri er ekki ađ vinna út frá raunveruleikanum ţá bitnar ţađ á ţeim sem ţurfa ađ ţola sársaukann af röngum ákvörđunum hans.


mbl.is „Mér er bara hálf brugđiđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ţađ er eitt sem ég hef tekiđ eftir í fari essara innflytjenda.

Ţeir eru mjög margir frá Austur Evrópu.

Ekki svćđi sem er ţekkt fyrir úrkynjun (woke).

Atriđi til ađ hafa í huga,

Ásgrímur Hartmannsson, 29.4.2023 kl. 22:04

2 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ćtli ţeim detti ekki í hug ađ hćkka vexti til ađ bregđast viđ ţessu?

Guđmundur Ásgeirsson, 30.4.2023 kl. 00:15

3 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Fćđingartíđni á Íslandi er í frjálsu falli, 1.7 barn á konu, ţarf ađ vera 2.1 barn á konu til ađ mannfjöldinn deyi ekki út án innflćđis útlendinga. Örlítiđ hćkkun varđ í fyrra út af Covid, 1.8 barn á hverja konu, en stefnir aftur í lćkkun. Línurit frá 1950 til dagsins í dag er međ fréttinni "Fćđingartíđni eykst milli ára" á mbl frá 28. apríl 2022 (miđađ viđ hvađ var fyrir kófiđ).

Frá 1950 voru fćđingar flestar 1960, 4.27 börn á hverja konu. Ţessar tölur ná ekki aftur til landnámsaldar og heiđninnar. Ţá tel ég ađ fćđingartíđnin hafi veriđ mun hćrri, enda frjósemiguđir og frjósemigyđjur ţá tignuđ, en einnig útburđur barna stundađur og fólk dó í bardögum og sjúkdómum.

Fólksfjölgun eins og hún er mćld hér verđur til af tveimur ástćđum, öldruđum fjölgar, ţeir lifa lengur, og útlendingar flytjast til landsins. Fćđingartíđni hefur lćkkađ nćstum stanzlaust frá 1960, međ örlitlum undantekningum en varla marktćkum.

Samt eru Íslendingar svo nálćgt 2.1 markinu á hverja konu ađ tćknilega vćri hćgt ađ gera ţjóđina sjálfbćra, ef femínisminn yrđi sigrađur, sem er skađvaldurinn án efa, međ margskonar áhrifum, fóstureyđingum, mannréttindi sem valda fólksfćkkun, og fleiru.

Mér finnst ekki skrýtiđ ađ embćttismenn stami og hiki. Ţvert á ţađ sem er haldiđ eru menntastofnanir ađeins ađ búa til kerfisdýr en ekki ađ ţroska fólk eđa efla áhuga ţess á ađ mennta sig.

Pólverjar eru sennilega duglegasta ađflutta vinnuafliđ, en innfćddir Íslendingar eru ađ verđa baggi á ţjóđfélaginu, mikil menntun kostar mikil námslán, og sennilega eru ć fleiri innfćddir Íslendingar annađhvort ađ verđa sjúklingar eđa ţá fastir í menntakerfinu eđa menningarelítunni, og ţá á ţađ sama viđ. Ríkisbákniđ ţenst út og fólk vantar í ýmis störf.

Ísland er sýnist mér kommúnískt ţjóđfélag og ţví á sömu vegferđ og Evrópusambandiđ. 

Sovétríkin fóru ţessa leiđ, en vestrćn samfélög virđast ekki ćtla ađ lćra af reynslunni.

Rússland er hinsvegar sprćkt ţjóđfélag, og Bandaríkin líka. Samvinna viđ Rússland hefđi gefiđ deyjandi Evrópu vítamínsprautu, en ţess í stađ halda Evrópumenn áfram ađ grafa sína gröf og skapa óvini úr Rússum.

Innrásin í Úkraínu er rússnesk sérvizka, finnst mér, ljótt mál ađ vísu, en móđursýkileg viđbrögđ Vesturlanda alveg úr takti, og sýna ađ ţar er fólk fast í seinni heimsstyrjöldinni, ađ mála Pútín sem Hitler eins og áđur var gert viđ Donald Trump.

Femínistar Vesturlanda sem stjórna eru dáleiddir, andsetnir eins og Guđjón Hreinberg hefur skrifađ um. Satan fer međ sig í gröfina og okkur öll.

Ingólfur Sigurđsson, 30.4.2023 kl. 00:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband