Íblöndun á lífolíum í íslenskt eldsneyti ţar međ sjálfhćtt, eđa hvađ?

Evrópusambandiđ hefur náđ samkomulagi um bann viđ innflutningi á vörum, ţar á međal kaffi, kakó og sojabaunum, í tilfellum ţar sem framleiđslan er talin stuđla ađ skógareyđingu.

Ţađ er ekkert annađ! Hérna er tvímćlalaust um róttćkan viđsnúning ađ rćđa ţví í mörg ár hefur Evrópusambandiđ hvatt sérstaklega til framleiđslu á varningi sem stuđlar ađ skógareyđingu.

Augljóstasta slíka dćmiđ er krafan um ađ ţynna út eldsneyti eins og bensín međ lífolíum svokölluđum, ţ.e. olíum unnum úr plöntum.

Ekki er nóg međ ađ slík íblöndun rýri orkuţéttleika eldsneytisins og leiđi til ţeim mun fleiri ferđa á bensínstöđina og kosti samfélagiđ töluvert í erlendum gjaldeyri til ađ bćta upp fyrir orkutapiđ heldur sendir hin mikla eftirspurn eftir lífolíum ţau skilabođ til bćnda ađ betra sé pálmatré en regnskógur eins og myndin hér ađ neđan sýnir.

jungle_vs_palm 

Ekki er öll vitleysan eins nema ađ ţví leyti ađ vera vitleysa. Mörg önnur vitleysa gengur yfir okkur og viđ erum bókstaflega ađ fylla brandarbćkur framtíđarinnar af efni. Nútímalegar útgáfur af nornabrennum, trúarlegum réttarhöldum, heilaţvotti, vistarbandi, ţrćlahaldi, hjátrú og hindurvitnum fylla alla fréttatíma og fólk hoppar um borđ og lćtur sigla sér til andskotans.

En ef Evrópusambandiđ snýr viđ stefnu sinni um ađ fórna regnskógum í bílvélar ţá er kannski einhver von.


mbl.is Innflutningur sem stuđlar ađ skógareyđingu bannađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ekki halda eitt augnablik ađ neitt af ţví sem ríkiđ geri muni meika sens í framtíđ frekar en fortíđ.

Ţessir gaurar myndu brenna alla skóga jarđar ef ţeir gćtu sannfćrt eitthvađ fólk um ađ ţađ hindrađi skógareyđingu.

Ef ţeir fórna ekki skógunum fyrir mótora hér, ţá fórna ţeir ţeim fyrir mótora annarsstađar.

Ásgrímur Hartmannsson, 7.12.2022 kl. 21:26

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ á ađ knésetja efnahag fátćkra ríkja í Suđur Ameríku. Nú skal svelta ţau til hlýđni. Ţau hafa, í seinni tíđ, greitt atkvćđi gegn yfirgangi vesturveldanna hjá SŢ. Og sýnt áhuga á ţátttöku í BRICS+. Ţetta eru dauđasyndir sem ekki fyrirgefst. 

Aukaverkanir verđa svo skortur á og međfylgjandi hćkkanir á ţessum drykkjum. Morgunkaffiđ verđur ekki ţađ sama međ Export. 

Ragnhildur Kolka, 8.12.2022 kl. 09:13

3 identicon

Hvađ gerum viđ ţá, nćstum allar plastvörur sem búiđ er ađ banna hér hafa veriđ skipt út fyrir vörur úr trjám..

Halldór (IP-tala skráđ) 8.12.2022 kl. 09:35

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Ásgrímur,

Á sama tíma og ESB er ađ vakna upp viđ vondan draum og draga sig út úr skógareyđandi pálmaolíunotkun eru Kínverjar og ađrir einfaldlega ađ stíga inn í stađinn. Vitleysan ferđast um heiminn, eins og veira.

Ragnhildur,

Evrópa fer nú ađ skipta minna og minna máli fyrir mörg hagkerfi, ţar á međal BRICS+ og Suđur-Ameríku. Ţađ tekur tíma en hneigđin er svo sannarlega til stađar. 

Halldór,

Ţú getur alltaf yfirbođiđ í maísinn í Suđur-Ameríku. Rćktun hans er ekki á kostnađ skóga, held ég. Ţađ yrđi eitthvađ minna fyrir Suđur-Ameríkubúa ađ borđa, en hverjum er ekki sama?

Geir Ágústsson, 8.12.2022 kl. 11:28

5 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessađur Geir.

Án ţess ađ ég vilji vera leiđinlegur (sem ég er mjög oft), ţá skaltu mjög endurskođa andsvar ţitt til Halldórs,lífeldsneyti fávitanna hjá regluverki EU er gíganísk skýring skógareyđingar bćđi i Amazon sem og í mun meira mćli, eđli málsins vegna ađgengi og svo framvegis, í regnskógum IndóKína.

Gagnvart mannkyninu er leitun ađ öđrum eins glćpum og má beint rekja til ţessa magnađa ógćfufólks sem viđ köllum dagsdaglega "Góđa fólkiđ".

Um margt erum viđ ósammála Geir, en endrum og eins hef ég kíkt viđ og (ekki bara rifist) og haft orđ á ţar sem mér finnst ţú eigir allt hrós skiliđ fyrir ađ "keep going on".

Og haltu áfram Geir, ţađ má alveg rífast um hlutverk ţitt, en ég rífst ekki um ţađ.

Sem og ég trúi ađ einn daginn sjáir ţú ţau ógnaröfl sem útskýra alseinustu málsgrein ţína.

Ađferđafrćđin ađ baki hennar, eins gaman er ađ lesa hana, er ađeins humbúng eitt.

Ekki ađ ástćđulausu sem "fattiđ" var kallađ í Den, "The enlightened", en ţá var ekkert Net, og fáar bćkur.

Ţú ert samt ađ nálgast "ţetta" Geir.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 8.12.2022 kl. 17:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband