Svolítil andspyrna viđ dynjandi áróđur ríkisvalds og fjölmiđla

Ţađ hefur komiđ glöggt í ljós á síđustu tćpu ţremur árum ađ ţađ frjálsa og opna samfélag sem viđ töldum okkur búa í á Vesturlöndum stendur á krossgötum. Ţvinganir gagnvart daglegu venjubundnu lífi fólks, fordćmalausar áróđursherferđir og innrćting af hálfu stjórnvalda, og síđast en ekki síst ţöggun og útilokun ţeirra sem ekki fylgja hinni opinberu forskrift, allt gengur ţetta ţvert gegn ţeim hugsjónum um lýđrćđi og mannréttindi sem liggja til grundvallar lýđrćđisţjóđfélögum nútímans.

Ţetta eru upphafsorđ kynningartexta nýs vefmiđils, Krossgötur, sem er og verđur rekinn af nýstofnuđum samtökum, Málfrelsi. Ţau samtök eru stofnuđ 

... í ţeim tilgangi ađ standa vörđ um opna og frjálsa umrćđu og ákvörđunarvald hins hugsandi einstaklings sem efast; undirstöđu frjáls lýđrćđissamfélags. Félagsmenn stuđla ađ vitundarvakningu og vekja fólk til umhugsunar međ útgáfu, fundahöldum, greinaskrifum og ţátttöku í samfélagsumrćđu.

Ég er viđlođinn bćđi vefmiđilinn og félagiđ og hlakka til ađ styđja viđ hvoru tveggja. Ég verđ ţar í félagsskap međ hćgri- og vinstrimönnum, sósíalistum og kapítalistum, konum og körlum. Viđlođandi starfiđ verđa bćđi Sjálfstćđismenn og Vinstri-grćnir, óflokksbundnir og flokksbundnir, ungir og gamlir. Ţetta verđur gott, og ég hvet ţig til ađ fylgjast međ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband