Veiran ræðst ekki á fremstu röðina

Í dæmigerðri frétt frá Kína, í þessu tilviki eitthvað um að háttsettur maður í kínverska kommúnistaflokknum hafi verið leiddur í burtu á stóru flokksþingi og ekki orð um það í kínverskum fjölmiðlum, þá vakti annað athygli mína: Útbreiðsla veiru.

Hún virðist stöðvast við fremsta bekk.

kina_grima

Apakettirnir og almúginn í aftari röðum er þarna múlbundinn í grímu en fremsta röðin - elítan, topparnir, efsta lagið - er grímulaus. 

Þetta vita auðvitað allir þessir prinsar sem halda veislur og borða á veitingastöðum án grímu í umhverfi grímuskyldu. Þeir vita að veiran er ekki fyrir þá. Hún er fyrir almúgann. Þessa á öftustu bekkjunum. 

Nú þegar vestræn vísindi hafa verið yfirgefin og hið vestræna málfrelsi í leiðinni, og í staðinn komin kínversk vísindi og kínverskt málfrelsi, þá er ekki laust við að maður sakni þess vestræna og óski þess að maður hefði staðið betri vörð um það. En það er aldrei of seint að spyrna við fótum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón E. Hreinberg

Held að þetta sé ágætt ástand; því við neyðumst til að rifja upp hverju Evrópumenn börðust fyrir árin 1600 til 1648.

Guðjón E. Hreinberg, 23.10.2022 kl. 17:11

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Svo margir ráðamenn í Evrópu voru ekki sprautaðir með þessu mRNA sulli.

Þeir vissu alveg.

Ásgrímur Hartmannsson, 23.10.2022 kl. 19:21

3 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Það er aldrei of seint að spyrna við fótum. Við megum ekki láta neinn bilbug á okkur finna.

Þorsteinn Siglaugsson, 24.10.2022 kl. 00:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband