Ódýrir skór á verđbólgutímum

Danska skófyrirtćkiđ Ecco hefur ekki lýst ţví yfir ađ ţađ ćtli ađ hćtta allri starfsemi í Rússlandi.

Og hvađ međ ţađ? Er ekki í lagi ađ senda skó til Rússlands og fá svolítiđ af rússneska gjaldeyrisforđanum fyrir greiđann?

Nei, aldeilis ekki. Fjöldi söluađila hefur tilkynnt ađ ţeir ćtli ekki ađ selja Ecco-skó í ljósi afstöđu fyrirtćkisins. 

Mögulega dettur einhverjum einstaklingum líka í hug ađ sniđganga fyrirtćkiđ og kaupa sér Adidas eđa Sketchers í stađinn.

Allt ţýđir ţetta minnkandi eftirspurn og ef frambođiđ er óbreytt ţýđir ţađ lćkkandi verđ.

Ţađ má sem sagt búast viđ verđlćkkun á Ecco-skóm.

Ţessu fagna ég ţví ég kann mjög vel viđ Ecco-skó en ţykir ţeir vera ađeins of hátt verđlagđir miđađ viđ endingartíma. Engir skór endast lengur en 6-9 mánuđi á mínum fótum og fjárfestingin ţví valin í slíku ljósi.

Á međan Evrópubúar neita sér um rússneskt gull og gera sig gjaldţrota međ háum orkukostnađi eru Kínverjar og Indverjar ađ gera hiđ gagnstćđa: Ţiggja rússneska olíu á töluverđum afslćtti. Ţeir skora vćntanlega ekki hátt á mćlikvarđa vestrćns rétttrúnađar.

En nú er ađ bíđa eftir ađ Ecco blási í heimsins stćrstu útsölu og birgja sig upp af skóm.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hafa kínverjar eđa indverjar einhvern tíman skorađ hátt á einhverjum mćlikvarđa?  Kínverjar skora reyndar hátt á mćlikvarđa kúgunar almennings, ritskođunar og ofbeldis gegn eigin ţegnum.  Indverjar skora hátt í barnaţrćlkun og fátćkt almennings á međan nokkrir einstaklingar hafa auđgast um svimandi upphćđir.

Eru ţetta ţínar fyrirmyndir?

Bjarni (IP-tala skráđ) 28.4.2022 kl. 13:12

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Bjarni,

Nei, ţetta eru ekki mínar fyrirmyndir. Kannski miklu frekar fyrirmyndir fyrri eigenda Twitter. Ţess vegna hef ég lagt til ađ ţeir sem eru brjálađir út í yfirtöku Elon Musk á Twitter fćri sig yfir á kínverska samfélagsmiđla. Ţar er gott skjól frá allir ţessari óţolandi tjáningu.

Geir Ágústsson, 28.4.2022 kl. 13:17

3 identicon

Viđ getum ţó allavega veriđ sammála međ twitter.  Kannski verđa jafn margar skođanir heimilađar ţar og fjöldi kynjana er orđin. Og rétttrúnađarrusliđ láti sér jafn vel líka.

Bjarni (IP-tala skráđ) 28.4.2022 kl. 13:54

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég fagna yfirtöku Musk á Twitter,kannske hjálpar Photo mér ef ţeir verđa í Kína;gaman ađ spjalla viđ Heng hún er íslensku mćlandi.

Helga Kristjánsdóttir, 29.4.2022 kl. 00:55

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Helga,

Kannski tekst Musk ađ verja Twitter gegn lögsóknum og árásum stjórnmálamanna, kannski ekki. Kannski heldur hann fast í hugsjónir sínar, kannski ekki. En ţessi geđshrćring vinstrimanna er ađhlátursefni. Ţegar samfélagsmiđlar hafa veriđ ađ loka á fólk ţá hefur vinstriđ hampađ einkaeignaréttinum. Núna er hann gagnrýndur. 

Geir Ágústsson, 29.4.2022 kl. 08:09

6 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Nú er ekkert hlćgilegt hr. Geir nema litli karlin viđ mílu borđiđ. Ţađ er gott ađ hafa sterk borđ ţegar sprengurnar taka ađ falla og ţađ gerist nái karlinn ekki andlegri heilsu yfir Steingrím fláráđa, sálufélaga sinn og Jóku vitlausu, međ sín hundađára mál, en Kata stírir og keirir en, en hvert?.

Hrólfur Ţ Hraundal, 29.4.2022 kl. 22:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband