Úlfur, úlfur!

Í marga áratugi hefur því verið spáð að loftslag Jarðar sé á einhvers konar vendipunkti nema gripið verði til róttækra aðgerða nú þegar.

Á meðan hefur mannkynið bara haldið áfram að auka losun sína á koltvísýringi og hættir því sennilega ekki fyrr en olían verður of dýr eða einhver Þjóðverjinn eða Frakkinn fullkomnar beislun og nýtingu samrunaorku. Nema mannkynið taki á ný kjarnorkuverin upp á arma sína.

Og á meðan heldur loftslagið áfram að breytast á annan hátt en líkönin segja til um

oefJuhN

Sennilega er jörðin að kólna, ekki hlýna. Og ástæðan er ekki breytingar á öðrum aukastaf í samsetningu andrúmsloftsins heldur sólin.


mbl.is Þreföld hlýnun á norðurslóðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Það er orðið deginum ljósara að allir þessir loftslags-gúrúar eru illa innrættir skæurkar sem vilja bara ná völdum og peningum með því að beita ótta.

Þetta rugl er búið að viðgangast of lengi hjá þeim, og við þeim þarf að fara að bregðast á viðeigandi hátt.

Ásgrímur Hartmannsson, 24.5.2021 kl. 10:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband