Heimatilbúna atvinnuleysið

„Það hef­ur nú ekki verið erfitt fyr­ir okk­ur að finna fólk“ seg­ir Gylfi Þór Þor­steins­son, for­stöðumaður far­sótt­ar­húsa Rauða kross­ins.

Auðvitað ekki. Ríkið er búið að bola svo mörgum af atvinnumarkaðinum að fjöldi manns grípur nú hvert hálmstrá. Meðal annars það að klæðast grímubúningum til að halda Pólverjum á Íslandi með öll heimsins neikvæðu próf frá því að hitta fjölskyldur sínar og vinnufélaga.

Sögubækurnar verða fróðlegar.


mbl.is Gera ráð fyrir 600 gestum á sóttkvíarhótelum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Sögubækurnar verða álíka fróðlegar og þær sem skrifaðar hafa verið um síðari heimstyrjöldina, og þær sem skrifaðar hafa verið um galdrafárið og rannsóknarréttinn. Dómur sögunnar verður miskunnarlaus líkt og ávallt.

Þorsteinn Siglaugsson, 16.5.2021 kl. 20:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband