Einkageirinn

„Ég er mjög spennt að vera kom­in aft­ur yfir í einka­geir­ann“ segir Maríjon Ósk Nóa­dótt­ir sem hef­ur verið ráðin til al­manna­tengsla­fyr­ir­tæk­is­ins Kvis þar sem hún kem­ur til með að sinna fjöl­miðla- og lög­fræðiráðgjöf.

Hérna fagnar ung kona því að vera aftur komin í einkageirann. Kannski er það óráðlegt. Hún var jú í öruggu starfi hjá hinu opinbera með tryggðan lífeyri, stanslausar launahækkanir og sennilega frekar afslappaðan vinnudag. Nú tekur við veðmál á kaupmátt lífeyris, troðfullur vinnudagur og hætta á atvinnumissi.

Kannski hefði Marijón Ósk frekar átt að sækja um stöðu upplýsingafulltrúa á skrifstofu Alþingis (100% starfshlutfall) og tryggja sér rólega vinnudaga. 

stjr

En kannski ekki. Kannski Kvis sé hinn rétti áfangastaður fyrir Marijón Ósk. Nógu vel er a.m.k. búið að tilkynna um ráðningu hennar! (mbl, visir, vb, frettabladid) Maður er hreinlega orðinn spenntur fyrir frekari fregnum af Marijón!


mbl.is Maríjon Ósk ráðin til Kvis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband