Ólesinn og ósamkvćmur sóttvarnarlćknir

Í stórfurđulegu samtali viđ sóttvarnarlćkni kemur margt athyglisvert fram. Ţađ helsta er:

Honum finnst ekkert liggja á ađ létta á sóttvarnarađgerđum - ađ veita meirihluta fólks mikla vernd frekar en ađ veita minnihlutanum ađeins meiri vernd og meirihlutanum enga. Ţađ er stórmerkilegt. Núna stefnir í ađ hópurinn "Ađrir" (ađrir en fangaverđir, skrifstofufólk heilbrigđiskerfisins og leikskólakennarar sem eru í nákvćmlegri engri smithćttu) fái ekki sprautuna fyrr en sumarfríiđ er búiđ og yfirvöld tilbúin ađ lýsa yfir tíundu bylgjunni eđa hvađ ţađ mun ţá heita.

Hann hefur ekki kynnt sér rannsóknir um virkni bóluefna, og spyr heldur ekki ţegar honum er bent á ađ slíkar finnast. Ţađ tók mig 120 sekúndur ađ finna ţessa frétt sem vísar á ţessa umfjöllun um niđurstöđur skoskra vísindamanna. En kannski ţarf umfjöllunin ađ vera á PDF-formi?

Ţetta gerđi kannski minna til ef ţađ vćri ekki búiđ ađ bođa takmarkanir á ferđafrelsi fólks og möguleikum til ađ heimsćkja vini og ćttingja í öđrum löndum nema međ svokallađ bólusetningarvegabréf í vasanum. Hvađ var nú aftur sagt í Ţýskalandi á sínum tíma? 

Wo sind deine Papiere?

Ég velti ţví fyrir mér hvort sóttvarnaryfirvöld hafi hreinlega áhyggjur af ţví ađ veiran hćtti ađ mćlast. Nú ţegar hún mćlist nánast ekkert er samt ekki hćgt ađ blása í tónleika eđa brúđkaup fyrir 101 dansandi gesti. "Nýja normiđ", sem er ekkert norm en samt lćgsta viđbúnarstig sóttvarnarlitrófsins, bannar líka hitting yfir 100 manns. Ţađ ćtlar ađ reynast ţungur róđur ađ skrapa ţennan hrúđurkall sem sóttvarnarađgerđirnar eru af samfélagi manna. Og alltaf er forsendan sú ađ lćknar hafi ekkert lćrt seinasta áriđ, ađ óbeinar afleiđingar sóttvarnarađgerđa skipti ekki máli, ađ ţađ liggi ekkert á og ađ ţađ sé ekki mark takandi á neinum rannsóknum sem segja annađ.

Er von ađ ÁTVR sé ađ slá sölumetin sín á međan Vogur undrar sig á lítilli ađsókn?


mbl.is Ná sem mestri vernd hjá viđkvćmasta hópnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Geir Ágústsson

Sem lítil athugasemd:

Mér finnst sóttvarnarađgerđir Dana svipađ fáránlegar og Íslendinga en ţađ er erfitt ađ bera saman. Ţegar yfirvöld labba međ lokuđ augun inn í dimmt herbergi til ađ fálma sig áfram án haldreipis er hćtt viđ ađ leiđ ţeirra ađ útihurđinni verđi mismunandi.

Geir Ágústsson, 1.3.2021 kl. 18:45

2 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţađ er rannsóknarefni ađ fólk skuli enn trúa ţvađrinu í ţessu manngreyi. En ţađ er vćntanlega vegna ţess ađ ţrátt fyrir ţekkingarleysi sitt, ábyrgđarleysi og skynsemisskort flokkast hann sem "vísindamađur".

Ţorsteinn Siglaugsson, 1.3.2021 kl. 20:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband