Í kjölfar fordćmaleysis er komiđ fordćmi

Viđ erum ađ fara í gegnum fordćmalausa tíma, eđa svo er okkur sagt. Hvers vegna? Jú, af ţví óţekkt veira fór á stjá og leysti úr lćđingi ađgerđir og úrrćđi sem tóku svo á samfélagiđ ađ ţađ mun seint jafna sig. Ríkisstjórnir víđa um heim hafa hoppađ upp á hvítan hest og bjargađ samfélaginu frá veiru gegn ţví ađ taka sér – tímabundiđ – töluverđ völd í hendur. Búiđ er ađ knésetja mörg fyrirtćki, hleypa opinberum skuldum í himinhćđir og setja heilu atvinnugreinarnar í öndunarvél.

En ţetta voru hinir fordćmalausu tímar. Hvađ er framundan?

Ef marka má tungutak ýmissa ţrýstihópa taka viđ tímar byggđir á fordćmi hinna ford[ć]malausu tíma. Sem dćmi má taka Landvernd. Ţar á bć réđu menn Gallup til ađ biđja fólk um ađ taka afstöđu til eftirfarandi fullyrđingar: „Ríkisstjórn Íslands ćtti ađ taka áskorunum Íslands vegna loftslagsbreytinga jafn alvarlega og áskorunum vegna COVID-19.“

Undir ţetta tóku 61% af ţeim sem svöruđu. Landvernd fagnađi og lét framkvćmdastjóri samtakanna eftir sér ađ ríkisstjórnin geti nú „fylgt eftir yfirlýsingum sínum um 40 prósenta samdrátt í losun gróđurhúsalofttegunda fyrir 2030 af fullum krafti“.

Ţví hún gat ţađ ekki áđur ţrátt fyrir yfirlýsingagleđina af einhverjum ástćđum, eđa svo virđist vera. 

Kannski af ţví ferđafrelsi, tortryggni gagnvart ríkisvaldinu og almennur vilji fólks til ađ ráđa sínu lífi flćktist of mikiđ fyrir.

Kannski af ţví ađ nú er komiđ fordćmi fyrir varanlega auknum ríkisafskiptum og takmörkunum á samfélaginu.

Kannski af ţví ađ nú er lýđurinn orđinn svo skelkađur ađ ţađ má láta kné fylgja kviđi mótspyrnulaust.

Stjórnmálamenn og ţrýstihópar láta aldrei gott neyđarástand fara til spillis. Fordćmalausum tímum á ađ fylgja eftir međ fordćmi ţeirra tíma.

Ţessi grein birtist áđur í Morgunblađinu, 6. júní 2020, og er ađgengileg áskrifendum blađsins hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"Ísland á ađ ná 40% samdrćtti í losun gróđurhúsalofttegunda miđađ viđ áriđ 1990 fyrir áriđ 2030.

Ríkisstjórnin vill gera betur en Parísarsamkomulagiđ gerir ráđ fyrir og stefna ađ kolefnishlutlausu Íslandi í síđasta lagi áriđ 2040."

Stjórnarsáttmáli Sjálfstćđisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grćnna

Ţorsteinn Briem, 6.6.2020 kl. 12:27

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Útstreymi áriđ 2007 (CO2-ígildi):

Samgöngur:


"Útstreymi frá samgöngum áriđ 2007 skiptist í útstreymi vegna innanlandsflugs (2%), strandsiglinga (6%) og vegasamgangna (92%).

Nettóútstreymi gróđurhúsalofttegunda hér á Íslandi, sjá bls. 30-36

Ţorsteinn Briem, 6.6.2020 kl. 12:32

4 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ţeir sem ekki eru á ferđalögum utan síns heimabćjar ferđast ţar flestir nćr daglega til og frá skóla og vinnu. Og fólk er yfirleitt ekki á ferđalögum utan síns heimabćjar nema nokkrar vikur á ári.

Langflestir menga ţví mun meira í sinni heimabyggđ en utan hennar
, hvort sem ţeir búa hér á Íslandi eđa erlendis. cool

Í hverri rútu og flugvél eru yfirleitt fjölmargir farţegar en í hverjum einkabíl á höfuđborgarsvćđinu hér á Íslandi er eingöngu bílstjórinn í fjölmörgum tilfellum.

Ef erlendir ferđamenn kćmu ekki hingađ til Íslands myndu ţeir ferđast til annarra landa og menga álíka mikiđ í ţeim ferđum.

Og innan viđ 1% af flugvélaflota Evrópu flýgur međ farţega sem hér dvelja.

Ţorsteinn Briem, 6.6.2020 kl. 12:33

5 Smámynd: Ţorsteinn Briem

11.11.2014:

"Nú er áćtlađ ađ heildarútblástur allra eldfjalla á jörđu sé um 300 milljón tonn af CO2 á ári (0,3 gígatonn). Gosiđ í Holuhrauni er ţví búiđ ađ losa meir en eitt prósent af árlegum skammti eldfjallanna.

Ţá má velta fyrir sér hvort ţetta sé mikiđ magn í samhengi viđ losun mannkyns af koltvíildi vegna bruna á olíu, kolum og jarđgasi.

Mannkyniđ losar um 35 gígatonn af CO2 á hverju ári. Til samanburđar losa eldfjöllin ađeins um eitt prósent af losun mannsins á ári hverju.

Ţetta er vel ţekkt stađreynd, en samt sem áđur koma stjórnmálamenn og sumir fjölmiđlar oft fram međ alvitlausar stađhćfingar um ađ eldgos dćli út miklu meira magni af koldíildi en mannkyniđ."

Haraldur Sigurđsson eldfjallafrćđingur - Vísindavefurinn

Ţorsteinn Briem, 6.6.2020 kl. 12:38

6 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Vísindavefurinn:

"Síđan 1958 hefur styrkur koltvíoxíđs í andrúmsloftinu veriđ mćldur á eyjunni Mauna Loa í Kyrrahafi og er mynd af niđurstöđunum ađgengileg á vefnum.

Myndin sýnir vel hina stöđugu aukningu koltvíoxíđsstyrksins."

"Regnskógareyđing er í öđru sćti, á eftir notkun jarđefnaeldsneytis, yfir ţađ sem veldur mestri koltvíildismengun á jörđinni.

Skógareyđing á einum degi losar meira koltvíildi út í andrúmsloftiđ en tugţúsundir flugvéla sem fljúga milli Bandaríkjanna og Evrópu."

Ţorsteinn Briem, 6.6.2020 kl. 12:40

7 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţessi paranója út af losun manna á CO2 er orđin ţreytt. 

Geir Ágústsson, 7.6.2020 kl. 08:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband