Hvađ međ ađ byrja á réttum enda?

Ţađ er ađ sögn skortur á ódýru húsnćđi á höfuđborgarsvćđinu. Frambođ er miklu minna en eftirspurn. Hvađ er til ráđa?

Niđurgreiđslur!

Bćtur!

Ţak á húsaleigu!

Niđurgreidd lán!

Sérákvćđi um niđurfellingu stimpilgjalda á suma en ekki ađra!

Hefur engum dottiđ í hug ađ byrja á réttum enda og skođa hvers vegna frambođ af hentugu húsnćđi er ekki nćgjanlegt?

Gćti hugsast ađ fyrir ţví séu ástćđur og ađ ţćr séu ekki ţćr ađ verktakar hafni vinnu?

Já, auđvitađ.

Húsnćđi ţarf lóđir. Engar lóđir, ekkert húsnćđi.

Söluverđ ţess ţarf ađ duga fyrir kostnađi. Hár kostnađur ţýđir hátt uppsett verđ.

Hiđ opinbera er hinn stóri dragbítur. Niđurgreiđslur mismuna. Frjáls markađur ţarf ađ fá ađ starfa. Stjórnmálamenn eiga ađ einbeita sér ađ einhverju öđru en húsnćđi, t.d. ţví ađ lesa skýrslur hvers annars.


mbl.is Ríkiđ styđji viđ íbúđakaup
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Sósíalismi andskotans er ad aumingjavaeda tjódina til undirgefni vid kerfid, svo haegt sé ad rádskast med landslýd, eftir gedthótta hugsjónagerldra stjórnmálamanna og sjálfhverfra embaettismannaelítu. Ekki annad ad sjá en vel midi med aetlunarverkid hjá thessum óbermum, sem virdast baedi hugsa og horfa út um rassgatid á sér.

 Gódar stundir, med kvedju ad sunnan. 

Halldór Egill Guđnason, 6.4.2019 kl. 10:34

2 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Einfaldast vćri auđvitađ ađ afnema verđtrygginguna.

Guđmundur Ásgeirsson, 6.4.2019 kl. 14:23

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Nei - ég held ađ ef ekki vćri fyrir allt ţetta flókna kerfi niđurgreiđzlna og bóta, međ tilheyrandi bođum og bönnum, ţá kćmu fram nokkur vandamál sem hinum almenna kjósanda finndust alveg ótćk:

1: allir ţessir bíríkratar yrđu ađ fá vinnu sem jafnvel skilađi ţá einhverju gagni.

2: skattar gćtu hugsanlega lćkkađ, ţar međ verđbólga, og fólk hefđi meira á milli handanna.

3: af 1 & 2 leiđir ađ lífskjór myndu aukast.

Ţetta hefur mér sýnst ađ skelfi fólk á mörgum sviđum samfélagsins meira en margt annađ.

Ásgrímur Hartmannsson, 6.4.2019 kl. 14:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband