Nei, stúdentar vilja ekki ađgerđir (bara frí)

Lofts­lags­verk­fall stúd­enta á Austurvelli hófst á hádegi í dag. Stúd­ent­ar og fram­halds­skóla­nemar mót­mćla ađgerđal­eysi í lofts­lags­mál­um. 

Um leiđ geta ţeir skrópađ í skólanum án ţess ađ fá samviskubit.

Ţađ seinasta sem stúdentar og ađrir vilja eru raunverulegar ađgerđir í loftslagsmálum eins og ţađ er kallađ. Ţví um hvađ snúast slíkar ađgerđir? Jú, ađ hćtta ađ nota hagkvćma orku og byrja ađ nota óhagkvćma orku. Ţetta gerir enginn sjálfviljugur og ţví ţarf ađ pína fólk til ađgerđa međ róttćkum lögum og svimandi skattlagningu. 

Nei, stúdentar vilja ekki ađ gripiđ verđi til ađgerđa nema ađ nafninu til. Viđ viljum ađgengi ađ hagkvćmri orku sem veitir okkur lífsgćđi. Ţađ er ţađ sem allir vilja, og auđvitađ frí á föstudögum til ađ hitta mann og annan, t.d. á mótmćlum.


mbl.is Mótmćlendur krefjast ađgerđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

En ţađ er svo krúttlegt ţegar ungviđiđ ćfir međ sér hjarđhegđunina.

Vagn (IP-tala skráđ) 15.3.2019 kl. 13:57

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ţađ mćtti auka ţekkingu nemenda međ ţví ađ skipuleggja skólaferđalög til Kína eđa Indlands.  Ţar fá ţeir samanburđ viđ íslensk loftlagsmál.  Jafnvel frćđslu um ađ mengun er ekki ţađ sama og loftslag.

Kolbrún Hilmars, 15.3.2019 kl. 14:02

3 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Loftslagsheilaţvottur Al Gores fer víđa um heim. Unga fólkiđ heldur ađ ţađ viti um hvađ ţađ er ađ tala en ţađ gerir ţađ ekki. Ţađ versta er ađ fullorđiđ fólk hefur einnig látiđ blekkjast og ţar međ taldir stjórnmálamenn. Fjöldi vísindamanna hafa hafnađ ţessum kenningum.

Fjöldi vísindamanna hafa komiđ fram og lýst yfir ađ loftslagsbreytingar af mannavöldum eigi ekki viđ rök ađ styđjast, heldur er veriđ ađ nota ţessar blekkingar í pólitískum tilgangi og til ađ hrćđa fólk. Ţegar tekist hefur ađ koma inn ótta hjá fólki er auđvelt ađ stjórna ţví.!.!.!

Hér fyrir neđan er vefslóđ á youtube síđu Prof. Terry J. Lovell. Margir ađrir hafa tekiđ sér fyrir og fjallađ um blekkingarnar á youtube.

https://www.youtube.com/watch?v=aEaFzhoS67I

Tómas Ibsen Halldórsson, 15.3.2019 kl. 14:31

4 identicon

Kennaranir hvetja eindregiđ nemendur til ţátttöku og keyra ţau gjarnan niđur í bć á sínum einkabíl. Hver vill ekki fá launađ frí eftir hádegi á föstudegi

Borgari (IP-tala skráđ) 15.3.2019 kl. 16:25

5 identicon

Mikiđ er ég sammála ţér og ykkur öllum.

Fyrir utan ađ ţessi mótmćli hefđu átt ađ fara fram fyrir utan bandaríska eđa kínverska sendiráđiđ ţá hefđi alveg mátt spyrja ţessa velmegunarkrakka hvađ ţau sjálf hafi hugsađ sér ađ leggja af mörkum. 

Sigrún Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 15.3.2019 kl. 20:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband