Fariđ úr skynsamlegu fyrirkomulagi í óskynsamlegt

Bráđum verđur fasteignaeigendum meinađ ađ nýta séreignasparnađ sinn til ađ greiđa niđur fasteignalán sín (nema ţeir séu ađ kaupa í fyrsta sinn).

Međ ţví er fariđ úr skynsamlegu fyrirkomulagi í óskynsamlegt.

Fólk verđur á ný ţvingađ til ađ leggja fyrir á lágum vöxtum í stađ ţess ađ borga niđur lán á háum vöxtum. Á tungutaki heimilisbókhaldsins heitir ţetta ađ eiga fé í sparigrís en um leiđ ganga um međ fullnýtta heimild á kreditkortinu. 

Ávinningurinn fyrir ţetta fólk verđur sá ađ eiga örlítiđ meiri lífeyri en ţurfa svo ađ nýta stóran hluta hans til ađ greiđa niđur fasteignalán á háum vöxtum. 

Ávinningurinn er međ öđrum orđum enginn.

Ég vona ađ einhver hvetji ríkisstjórnina til ađ skipta um skođun og afnema bann viđ ţví ađ nýta séreignasparnađ til ađ greiđa niđur fasteignalán.


mbl.is Tćpir 58 milljarđar fariđ úr séreign til fasteignakaupa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er enginn ađ banna neinum ađ sleppa ţví ađ leggja inn á séreignarsparnađ, og heldur ekki ađ greiđa aukalega inn á lánin sín.

Sérstakur skattaafsláttur vegna ţessa er hins vegar ađ renna út. Ég hélt einhvernveginn ađ ađ ţađ samrćmdist stefnu frjálshyggjumanna ađ vera ekki međ sérstaka skattaafslćtti og ţví fagnađarefni ađ einn (af mörgum) dytti út.  Ţađ má hins vegar vel vera ađ ađrir sérafslćttir og sér-ráđstafanir séu vitlausari en ţessi og ţví réttara ađ byrja annarsstađar en ţađ er allt önnur umrćđa.

ls (IP-tala skráđ) 10.1.2019 kl. 16:10

2 identicon

 Frjálshyggjan snýst um minna ríkisvald og lćgri skattar. Ţetta var form af lćgri sköttum. Eiginlega frábćr leiđ til ađ spara, ég á ekki í nokkrum vanda međ ađ nota lífeyrissparnađinn minn inn á höfuđstólinn á láninu mínu, hinsvegar á ég erfiđara međ ađ finna afgangs pening til ađ borga inn á höfđustólinn ţannig ađ ég var mjög ánćgđur međ ţennann möguleika.

Emil (IP-tala skráđ) 10.1.2019 kl. 17:26

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Is,

Ţví fleiri skattaafslćttir ţví betra.

Geir Ágústsson, 10.1.2019 kl. 18:02

4 identicon

Fyrir ţađ fyrsta, ţá á ríkiđ ekki ađ skipta sér af séreignasparnađi landsmanna.
Ţađ á ađ vera undir hverjum og einum komiđ, hvernig hann ráđstafar sjálfsaflafé.

Í öđru lagi, ţá er minnsta mál ađ afnema međ öllu skatta á séreignasparnađ, og reyndar alla tekjuskatta. Ţađ má gera t.d. međ ţví ađ reka 30-40% ríkisstarfsmanna, sem gera ekkert annađ en ađ kosta okkur peninga.

Ríkisstarfsmenn skila engum arđi og ţeir búa ekki til hagnađ. Ţeir eyđa hagnađi og skađa atvinnulífiđ. Lćknar og hjúkrunarfólk, já, lögreglumenn, já, kennarar, já, en töluvert fćrri, fólk sem hefur fátt betra en ađ röfla og rannska klukkumál, nei, fólk sem vinnur viđ kynjađa fjárlagagerđ, nei, fólk sem vinnur viđ ađ útbúa nýjar skýrslur og form fyrir vinnandi fólk ađ fylla út, nei.

Viđ komust ekki út úr ţessu skattahelvíti nema ađ losa okkur viđ ríkisstarfsmenn.

Hilmar (IP-tala skráđ) 10.1.2019 kl. 21:10

5 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

"Ríkiđ" og kerfisţrćlar ţess eru nú ekki ţekkt fyrir ađ einfalda hlutina. Ţađ ţarf jú ađ halda afćtunum viđ kjötkatlana og hverjir eru betur til ţess fallnir en einmitt kerfisţrćlarnir og afćturnar á ríkisjötunni? Skynsemi er bannorđi í eyrum ţessara kóna.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 11.1.2019 kl. 02:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband