Hvenćr verđur einhver öfgamađur?

Morgunblađiđ kallar lýđrćđislega kjörinn forseta Brasilíu öfgamann.

Ţađ vćri fróđlegt ađ heyra rökin á bak viđ ţann stóra stimpil. 

Eins vćri fróđlegt ađ heyra hvers vegna hávćrar básúnur á vinstrikantinum sleppa viđ ađ vera kallađar öfgamanneskjur.

Er formađur stéttarfélagsins VR á Íslandi ekki vinstri öfgamađur? Hvers vegna ekki? Ţađ er ekki eins og hann feti hinn gullna međalveg.

Hvađ međ formann stjórnmálaflokksins Íslensku ţjóđfylkingarinnar? Kallast hann hćgri öfgamađur? Hann talar oftar en ekki eins og venjulegur, danskur sósíaldemókrati. Eru ţađ öfgar á Íslandi?

Kannski er hyggilegt ađ spara stóru stimplana fyrir stór tilefni. Annars er hćtt viđ ađ sterkustu orđin ţynnist út í tali okkar. Ţá fer venjulegt fólk ađ fá á sig óvenjulega stimpla, og ég efast um ađ ţađ sé neinum til gagns.

Um leiđ vil ég brydda upp á öđru orđi sem á e.t.v. oft betur viđ um fólk sem talar ekki eins og meginlína fjölmiđlafólks mćlir fyrir um: Róttćkur. 

Ţađ er hćgt ađ vera róttćkur án ţess ađ vera öfgamađur. Orđiđ felur heldur ekki í sér neinn sleggjudóm annan en ađ lýsa hneykslun blađamanns á ţví ađ einhver vogi sér ađ stíga út fyrir ţröngan hring pólitísks rétttrúnađar. Um leiđ má kalla sjálfan sig róttćkan til ađ leggja áherslu á ađ meginlína fjölmiđlafólks eigi ekki viđ um allt. 

Er forseti Brasilíu ekki bara róttćkur, eins og formađur VR?


mbl.is Bođar herferđ gegn vinstri hugmyndafrćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aztec

Fréttaflutningur Morgunblađsins er pólitískur rétttrúnađur svo um munar. Oftast má ekki sjá á milli Moggans og Fréttablađsins.

Í mínum huga eru Samfylkingin, VG og Pírataflokkurinn öfgaflokkar sem eru stórhćttulegir íslenzku ţjóđfélagi.

Aztec, 2.1.2019 kl. 10:43

2 identicon

Flest öll lýsingarorđin sem koma fram í ţessari frétt eru orđin svo útţynnt af fjölmiđlum sjálfum ađ ţađ er ekkert mark takandi á ţeim orđum eđa fjölmiđlunum sjálfum.

Svona vinnur vinstriđ á mótherjum sínum, ţ.e.a.s öllum sem eru ekki í ţessum ţrönga hring pólitísks rétttrúnađar, međ ţví ađ henda lýsingarorđum á viđkomandi og í flestum tilvikum er um lygi ađ rćđa eđa stjarnfrćđilega miklar ýkjur. Miđađ viđ ţessi orđ ţađ er brasilía eflaust í góđum málum međ ţennan mann viđ stjórnvölin.

Halldór (IP-tala skráđ) 2.1.2019 kl. 12:32

3 identicon

Í grunninn er ţetta alltaf spurning um peninga.
Í fyrsta lagi, ţá er ódýrara ađ vera óreynda krakka á launum viđ ađ ţýđa fréttir úr öđrum miđlum, taka rúnt á samfélagsmiđlum til ađ búa til "fréttir" og birta samantektir lögreglu um statístik gćrdagsins.

Krakkarnir í dag, sem leggja fyrir sig "blađamennsku" eru í ţessu vegna ţess ađ ţeir telja blađamennsku vera tćkifćri til ađ innrćta fólki eigin skođanir.
Ţessar skođanir litast náttúrulega af barnaskap blađabarnanna, heilagri vandlćtingu og rétttrúnađi.

Í öđru lagi er ţetta spurning um markađ. Eldra fólk, sem er hćgrisinnađra en ungt fólk, er ekki góđur markhópur. Ţađ skilar fćrri klikkum á netmiđlum, og hafa tiltölulega lítinn áhuga á hvađ poppstjörnur í Ameríku og Bretlandi eru ađ stússa. Frétt sem hefđi ţann bođskap ađ Trump sé ekki klikkađur, og ađ Sigmundur Davíđ sé besta skinn, eru ólíkleg til ađ safna klikkum frá unga markhópnum, og ţví eru Trump og Sigmundur hćgri öfgamenn, fulltrúar feđraveldisins, rasistar og hvítir ţjóđernisöfgamenn. Allt sem unga fólkinu hefur veriđ innprentađ.

Í ţriđja lagi má velta fyrir sér sambandi fjölmiđils á borđ viđ Mbl, viđ stórfyrtćki og stofanir, sem hafa alţjóđavćđingu ađ leiđarljósi. Enginn áróđur, engir peningar. Ef Trump og Sigmundur eru ekki klikkađir, ţá fást engir peningar.

Fjárhagslegir hagsmunir ráđa ţví ađ Mbl kallar hćgrisinnađan forseta í Brasilíu, hćgri öfgamann

Hilmar (IP-tala skráđ) 2.1.2019 kl. 14:39

4 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţetta orđalag lýsir pólitískri slagsíđu blađamannsins, slagsíđu miđilsins sem ţýtt er upp úr, eđa lélegri enskukunnáttu blađamanns.

Ţeim fer fćkkandi sem leggja fyrir sig blađamennsku vegna áhuga á ađ flytja fólki vandađar fréttir og fréttaskýringar. Hugsa ađ megniđ af ţeim sem fara í ţetta starf stefni á ađ komast fljótlega ađ kjötkötlunum sem fjölmiđlafulltrúar hjá einhverri opinberu stofnuninni eđa málpípur einhverra hagsmunaađila. Hinir eru líklega í ţessu vegna áhuga á ađ trođa eigin skođunum upp á annađ fólk. (Og mér finnst ţađ nú eiginlega illskárri lífshugsjón en ađ enda sem blađafulltrúi.)

Ţorsteinn Siglaugsson, 2.1.2019 kl. 17:12

5 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ég hef tekiđ eftir ţví núna í meira en 15 ár ađ til ţess ađ hafa rangt fyrir sér, ţá er í 70% + tilvika nóg ađ hafa bara skođun sem er ţveröfugt viđ hvađ svosem fjölmiđlar hafa.

Ef fjölmiđill segir ađ sjórinn sé blautur, ţá er kominn tími til ađ efast.

Og nú hafa ţeir eitthvađ á móti ţessum Bolsanaro.  Sem, ţýđir ađ sá náungi er brilljant.  Sem hann reynist reyndar vera viđ nánari skođun.

Ásgrímur Hartmannsson, 2.1.2019 kl. 17:53

6 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ég hef tekiđ eftir ţví núna í meira en 15 ár ađ til ţess ađ hafa rétt fyrir sér, ţá er í 70% + tilvika nóg ađ hafa bara skođun sem er ţveröfugt viđ hvađ svosem fjölmiđlar hafa.

Ef fjölmiđill segir ađ sjórinn sé blautur, ţá er kominn tími til ađ efast.

Og nú hafa ţeir eitthvađ á móti ţessum Bolsanaro.  Sem, ţýđir ađ sá náungi er brilljant.  Sem hann reynist reyndar vera viđ nánari skođun.

Ásgrímur Hartmannsson, 2.1.2019 kl. 17:54

7 Smámynd: Geir Ágústsson

Hér hafa margar skýringar á stimplagleđi blađamanna veriđ gefnar og allar góđar.

Ég veit ekki hver framtíđ blađamennskunnar er. Vísbendingar eru um ađ sérstakar hugveitur, fjármagnađar af hagsmunasamtökum, séu ađ fá meira og meira vćgi, og sjái í auknum mćli um ađ rannsaka og gefa út efni sem almenningur getur svo tekiđ afstöđu til, međ eđa án ađstođar blađamanna.

Ţannig sjái verkalýđsfélög um ađ framleiđa ákveđiđ efni, og samtök atvinnulífsins annađ, og reyna bćđi ađ hafa áhrif á almenningsálitiđ og stjórnmálamenn. Ríkiđ er svo stórt og valdamikiđ svo ţađ mikilvćgasta er ađ komast ađ eyrum löggjafans og fá hann til ađ berja á andstćđingum sínum.

En sjáum hvađ setur.

Geir Ágústsson, 3.1.2019 kl. 07:21

8 identicon

Egill Helga fullyrti í sinni áramótagein ađ Pia vćri RASISITI af ţví hún hafđi áhyggjur af flóđi flóttamanna til Danmerkur. Heimir í Kryddsíld var međ svo undarlegar útlistanir á popúlisma ađ alla viđ borđiđ setti hljóđa samtt smellpassađi útskýringin viđ Viđreisn sem hefur bara eitt stefnumál

Ţađ ţorir enginn ađ lýsa öđrum sem föngulegum í dag ţó svo ţađ ţýđi í raun myndarlegur

Grímur (IP-tala skráđ) 3.1.2019 kl. 14:41

9 Smámynd: Hörđur Ţormar

Ekki veit ég hvort ţessi Bolsonaro sé öfgamađur eđa fasisti.

Ţađ veldur hins vegar áhyggjum ef hann ćtlar ađ veita leyfi til ađ ráđast á regnskógana, "lungu jarđarinnar".

Ţađ kemur okkur öllum viđ.

Hörđur Ţormar, 3.1.2019 kl. 15:47

10 Smámynd: Bjarne Örn Hansen

Verđ ađ segja ađ mér finnst, Ţorsteinn Siglaugsson hitta naglann á höfuđiđ í ţessu sambandi.

Ég vil leggja til, ađ mér finnst orđ Churchill eiga rétt á sér. "The fascist of the future, will be called anti-fascists". Mađur talar um "upplýsingaherferđ" gegn vinstri, sem "róttćkt".

Tökum Svíţjóđ, sem dćmi ... stjórnar "elítan" er svo upptekin af sjálfum sér, og pólitískum réttrúnađi ađ ţeir geta ekki myndađ stjórn. Fyrir hverjum, eru ţessir "pólitíkusar" ađ apa upp réttrúnađarfćđina? Ekki sćnsku ţjóđinni, sem hefur veriđ upptekin undanfarin ár viđ ađ velja "non-of-the-above"

Bjarne Örn Hansen, 3.1.2019 kl. 19:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband