100% veggjöld, 0% skattar

Ríkiđ ćtti ađ afnema međ öllu skatta af eldsneyti og bifreiđum og undirbúa samgöngukerfiđ fyrir 100% veggjöld eđa afnotagjöld. Međ öđrum orđum: Ţađ kostar bara ađ keyra á veg ţegar mađur raunverulega keyrir á veg. Ţađ kostar mann ekki krónu ađ einhver annar keyri á vegi. Ţađ kostar Austfirđinginn ekkert ţegar Vestfirđingurinn keyrir um göngin sín. Ţađ kostar Akureyringinn ekkert ţegar Reykjavíkingurinn keyrir til Keflavíkur. Ţeir borga sem nota. Ađrir ekki. Ađ sjálfsögđu.

Nćsta skref ćtti svo ađ vera ađ selja vegakerfiđ eins hratt og hćgt er og koma ríkisvaldinu alveg út úr vegaframkvćmdum og -rekstri. Hinn frjálsi markađur rćđur viđ ađ búa til flóknar bifreiđar trođfullar af rafeindatćkni og vélhlutum. Hann rćđur líka viđ ađ fletja út malbik og halda ţví flötu.

Líklega mun samt ekkert af ţessu gerast. Ţess í stađ verđur veggjöldunum bara bćtt viđ skattheimtuna. Viltu keyra? Borgađu meira!

Ríkiseinokun, einhver?


mbl.is Veggjöld verđa ađ vera sanngjörn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Ţetta er ekki svona einfalt Geir. Eigendur Vađlaheiđarganga ćtla sér ađ innheimta bćđi veggjöld og innheimtukostnađ , samkvćmt fréttum RÚV í dag.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 11.12.2018 kl. 18:56

2 identicon

Ef einkaađilar kaupa vegina, hvar verđur samkeppnin?

Hilmar (IP-tala skráđ) 11.12.2018 kl. 20:08

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Einkaađilar eiga fjarskiptanet. Ţađ eru oft fleiri en ein leiđ til ađ senda fjarskiptamerki á milli tveggja punkta. Stundum liggja bćđi kopar- og ljósleiđaraleiđslur inn á sama stađ. Viđ ţađ bćtist svo allt ţetta ţráđlausa. 

Hvađ ef einkaađili á veginn á milli Selfoss og Hveragerđis. Getur hann ekki bara rukkađ offjár? Bílstjórar verđa jú lausir viđ bíla- og eldsneytisskatta og hafa blússandi kaupgetu sem verđur mjólkuđ í botn, viđspyrnulaust.

Munu ađrir ekki bara sitja hjá međ puttann í nefinu og leyfa einum ađila ađ gerast milljónamćringur á einum vegspotta?

Munu ekki allir lamast og geta varla lyft fingri til ađ mćta slíkri stöđu?

Samkeppnin mun klikka hér, ekki satt? Ríkiseinokun međ blússandi skattheimtu (auk veggjalda) mun ein tryggja ađ Selfyssingar komist til Hveragerđis?

Geir Ágústsson, 11.12.2018 kl. 21:01

4 identicon

Ţetta er svona útópía sem mađur hefđi búist viđ af sósíalista.

Ef engin er samkeppnin, ţá heitir ţađ einokun.
Ég get ekki séđ dýrđina í ţví ađ einkaađili taki viđ af ríkinu, og verđur svo ţar ađ auki ábyrgđarlaus gagnvart ţeim sem ţurfa ađ nota.

Ekki nema ađ síđuhöfundur hafi fengiđ ţá frábćru hugmynd ađ menn geti bara lagt vegi og stíga eftir hentugleik, svona fyrir samkeppnina.  

Hilmar (IP-tala skráđ) 11.12.2018 kl. 21:12

5 identicon

Sú einfalda ađgerđ ađ ljósmynda bílnúmeriđ og senda svo reikning fyrir akstur eftir Miklubrautinn verđur örugglega eyđilögđ af stjórnmálelítunni vegna alskyns undaţágna - ţví allur tími stjórnmálamanna í dag fer í ađ verja hagsmuni minnihluta hópa og ţá fara heildarhagsmunir fjöldans aftar í röđina

Grímur (IP-tala skráđ) 11.12.2018 kl. 21:40

6 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Allt ţetta frjálshyggjutal í ţér Geir er bara óráđshjal. Enda snýst gagnrýni ykkar frjálshyggjuguttanna ađallega um ađ útdeila verkefnum ríkisins til einkavina.  Eins og til dćmis ţetta rugl í ţér međ einkavegi! Og ţú nefnir fjarskiptanet. Hvađa vit er í tvöföldu eđa margföldu fjarskiptaneti međ tvöföldun eđa margföldun á stofnkostnađi.  Hver borgar ţennan kostnađ annar en neytandinn? Hvađa samkeppni er fólgin í ţví ađ hér séu 5 smásalar á eldsneyti? Hvar er samkeppnin ţar?  Ísland er fákeppnis og einokunarmarkađur á öllum sviđum.  Ţví verđur ekki breytt. Breytum aftur í ríkisvćđingu og losum okkur viđ óţarfa milliliđi sem hér vilja mjólka almenning á öllum sviđum mannlífsins. Samgöngur og fjarskipti eru betur sett í höndum hins opinbera heldur en hjá einkavinum međ takmarkađa ţekkingu. Eins má nefna ţau takmörkuđu landgćđi sem í bođi eru til veglagninga. Hvađa afli geta einkaađilar beitt ef landeigendur vilja ekki vegi um sitt land? Einkaađilar hafa engin ţau úrrćđi sem ríkisvaldiđ hefur.  Svo gerđu okkur greiđa og komdu međ betri og gagnlegri hugmyndir sem tćkar eru til umrćđu í stađ svona óráđshjalswink

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 12.12.2018 kl. 00:17

7 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Ef Jóhannes Laxdal ćtti erfitt međ heyrn, eđa sjón, hvert leitađi hann lausna sinna mála? Til hins opinbera staurgeldaliđseinskisúrlausnakerfis eđa beint til ţrirra sem hafa lausnina? Milliliđalaust og án svo mikils sem viku í biđ? Heyrnin fín og og jafnvel augun í glimrandi standi. Allt unniđ á eđlilegum forsendum, án afskipta ríkisvaldsins.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan. 

Halldór Egill Guđnason, 12.12.2018 kl. 01:35

8 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Gott ađ ţú nefndir einmitt ţessi dćmi Halldór Egill. Ég lét skipta um augasteina á Landspítalanum og allt fór vel og greiđsluhlutfalliđ ásćttanlegt. Bróđir minn hins vegar leitađi til einkarekins lćknafélags og ţar var ţjónustan og eftirfylgnin međ ólíkindum. Ég hygg ađ flestir velji persónulega ţjónustu ríkisrekinnar heilbrigđisţjónustu heldur en ađ vera međhöndlađir eins og fiskur á fćribandi einkarekinna gróđapúnga sem nota bene ţyggja allar sömu greiđslur frá sjúkratryggingum fyrir sínar ađgerđir eins og t.d Landspítalinn.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 12.12.2018 kl. 13:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband