Ţegar hreinna eldsneyti er gert of dýrt

Kol halda áfram ađ knýja heiminn.

Fyrir ţví eru góđar ástćđur.

Í fyrsta lagi hafa mörg ríki lagt meiri áherslu á ađ byggja upp iđnađ en vernda loftgćđi. Almenningur fćr ekki ađ lögsćkja ţá sem spúa eitri yfir heimili ţeirra og jarđir. Svona hegđuđu vestrćn stjórnvöld sér á sínum tíma. 

Í öđru lagi hafa mörg ríki (önnur en ţau fyrrnefndu) lagt mikla áherslu á ađ kćfa iđnađ međ íţyngjandi álögum á hagkvćmt og tiltölulega hreint eldsneyti.

Iđnađur er ţví ađ flýja frá einum hópi ríkja til annars - úr íţyngjandi háskattaumhverfi ţar sem hreint og hagkvćmt eldsneyti er gert óţarflega dýrt, og í umhverfi ţar sem iđnađur fćr ađ eitra fyrir almenningi.

Ţess vegna er kolanotkun ađ aukast og mun halda áfram ađ aukast á međan Vesturlönd eltast viđ vindmyllur (bókstaflega) en ríki eins og Kína og Indland eltast viđ iđnađinn.


mbl.is Kolanotkun jókst á milli ára
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband