Innflytjendur eru ekki bara innflytjendur

Í allri umrćđu um innflytjendur ţarf ađ fara mjög varlega í alhćfingar en auđvitađ má lýsa hlutum í grófum dráttum án ţess ađ drukkna í tölfrćđi. 

Innflytjendur eru ekki bara innflytjendur. Innflytjendur hafa upprunaland, trú, ásetning og viđhorf viđ landsins sem ţeir flytja til.

Flestir innflytjendur eru sennilega í leit ađ tćkifćrum í lífinu. Ţeir vilja finna vinnu, ađlagast ađ einhverju leyti menningu, siđum og tungumáli heimamanna og standa á eigin fótum. 

Ađrir innflytjendur eru bara ađ leita ađ ölmusa. Ţeim er ekkert sérstaklega vel viđ menningu, siđi og trúarbrögđ heimamanna. Ţeim er svo sem alveg sama um tungumáliđ. Sumir fyrirlíta meira ađ segja heimamenn ţótt ţeir taki glađir viđ peningum ţeirra.

Sumir innflytjendur koma frá mjög ólíkum menningarheimum. Á međan viđ kennum börnum okkar ađ forđast líkamleg átök á skólalóđinni nema í sjálfsvörn er sumum börnum kennt ađ berja frá sér ađ fyrra bragđi og gera árás áđur en varnirnar verđa of sterkar. Á međan viđ tölum um jafnrétti og virđingu tala ađrir um ađ konur eigi ađ vera undirlćgjur karlmanna og eigi helst ekki ađ geta sótt nám.

Innflytjendur frá sumum menningarheimum eru marktćkt ofbeldishneigđari en almenningur almennt og fremja hlutfallslega miklu fleiri ofbeldisglćpi og nauđganir en ađrir. Tölfrćđin getur veriđ mjög sláandi. 

Pólskur innflytjandi er í engu sambćrilegur viđ innflytjanda frá afrísku múslímaríki. Ađ hafa ţađ í huga skiptir máli.


mbl.is 23% Suđurnesjabúa eru innflytjendur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

http://www.friatider.se/eu-alla-b-r-skriva-p-migrationspakten

Hvernig stendur á ţví, ađ ţađ er ekki eitt einasta orđ í fjölmiđlunum á Íslandi um ţetta samkomulag  sem SŢ ćtlast til ađ allar ţjóđir á jörđinni skrifi upp á.

valdimar jóhannsson (IP-tala skráđ) 5.12.2018 kl. 14:23

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţađ ţorir kannski enginn ađ minnast á ţađ?

Hérna í Danmörku er ţetta skjal rćtt mjög opinskátt - kostir ţess og gallar og afleiđingar fyrir landiđ. Enginn er uppnefndur rasisti fyrir vikiđ. Danir hafa brennt sig svo hressilega á mistökum fortíđar í innflytjendamálum ađ ţeir ţora ađ hugleiđa ađrar nálganir. Íslendingar ćtla kannski ekki ađ lćra neitt af ţeim mistökum?

Geir Ágústsson, 5.12.2018 kl. 18:13

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af átta og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband