Ţetta er rétti andinn!

Loksins birtist hvítur hrafn á himni!

Lagt er til ađ leggja niđur einhvern afkima hins opinbera og koma lögbundnum verkefnum hans annađ en láta annars afganginn eftir einkaađilum, hafi ţeir áhuga.

Ekki er talađ um ađ hagrćđa, skera niđur, endurrađa skipuriti eđa neitt slíkt.

Nei, ţađ er talađ um ađ leggja niđur.

Mikiđ er ţetta frískandi!

Ţađ ţarf miklu, miklu meira af svona framtaki.

Ţađ er kannski hćgt ađ fćra einhver veik rök fyrir ţví ađ hiđ opinbera eigi ađ svipta okkur sjálfrćđi, fjárrćđi og ákvarđanavaldi yfir einhverjum takmörkuđum sviđum, tímabundiđ. 

En ađ ţađ brenni fé í framkvćmdir, áhćtturekstur, einokunarrekstur og ţess háttar verđur ekki réttlćtanlegt betur en menn reyndu ađ réttlćta ţrćlahald á sínum tíma, eđa reyna ađ réttlćta starfsemi mafíusamtaka.

Gott mál, fröken borgarfulltrúi!


mbl.is Vill leggja niđur skrifstofuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mćtti ekki leggja niđur SjálfstćđisFLokkin í leiđinni...?.....mynda spara ţjóđinni stórfé.

Helgi Jónsson (IP-tala skráđ) 3.12.2018 kl. 12:25

2 identicon

Sćll Geir. Ég held nú ađ Hildur sé frú en ekki fröken=ungfrú. Hún á svo margar alnöfnur í símaskránni ađ erfitt er ađ finna međ hverjum, ef einhverjum, hún býr. En ţú hefur kannski heimildir um ţađ ađ hún sé einhleyp.

Ingibjörg (IP-tala skráđ) 3.12.2018 kl. 13:12

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Ađ taka alla flokka af fjárlögum og ríkisstyrkjum ćtti auđvitađ ađ gerast sem fyrst.

Ég hélt ađ ţađ mćtti segja "fröken" sem almennt ávarp til kvenna óháđ hjúskaparstöđu?

Geir Ágústsson, 3.12.2018 kl. 14:31

4 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Loksins einhver međ góđa hugmynd.

Vonum nú ađ hún komist í verk.

Ásgrímur Hartmannsson, 3.12.2018 kl. 17:10

5 identicon

Sćll aftur. Fröken er auđvitađ dönskusletta og ţýđir ungfrú. Svo hefur komist á sá siđur, líklega frá danskinum, ađ ávarpa ţjónustustúlkur á veitingahúsum o.fl. sem frökenar, enda veit enginn hjúskaparstöđu ţeirra. En borgarfulltrúi er ekki ţjónustustúlka, og mér finnst ţađ alls ekki kurteisi ađ ávarpa fullveđja konu ţannig, hvort sem hún er gift eđa ekki. Ţsđ er t.d. aflagt í ţýsku ađ titla fullveđja konur Fräulein ţótt ógiftar séu, sá titill er ađeins notađur f. ungar stúlkur.

Ingibjörg (IP-tala skráđ) 3.12.2018 kl. 20:37

6 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Fröken hefur sömu merkingu og jómfrú, eđa jomfru á dönsku. Ţađ er ógift kona. Sá eini sem titlar sig jómfrú á Íslandi heitir Jakob og er nánar tiltekiđ smurbrauđsjómfrú, á Jómfrúnni auđvitađ.

Mér finnst hins vegar ekki fráleitt ađ líta á hlutverk borgarfulltrúa sem ţjónustuhlutverk. Hluti ţess er ađ passa upp á ađ fé skattgreiđenda sé ekki misnotađ og ţví ţjónustuhlutverki gegnir Hildur vel. Hún á ţví alveg skiliđ ađ vera kölluđ fröken.

Ţorsteinn Siglaugsson, 4.12.2018 kl. 10:47

7 identicon

Sćll Ţorsteinn. Finnst ţér ţá kannski ađ ávarpa eigi kvenkyns ráđherra líka sem fröken? Orđiđ minister, sem notađ er í mörgum evrópskum málum, er úr latínu og ţýđir ţjónn. Ţegar Ísl. fengu ţetta embćtti vildu ţeir ekki ađ sá sem gegndi ţví vćri ţjónn heldur ráđherra. En á ţessi tilvísun til ţjónustuhlutverks bara viđ um konur?

Ingibjörg (IP-tala skráđ) 4.12.2018 kl. 13:37

8 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Sćl Ingibjörg. Ţađ vćri ţá réttast ađ kalla ráđherrana ţjóna. Ţađ vćri ţá landbúnađarţjónn, forsćtisţjónn og svo framvegis. Svo er kannski bara best ađ ávarpa alla sem sinna ţjónustustörfum sem fröken, konur jafnt sem karla embarassed

Ţorsteinn Siglaugsson, 4.12.2018 kl. 15:05

9 Smámynd: Geir Ágústsson

 Hún er víst trúlofuđ í sambúđ blessunin:

https://www.mbl.is/smartland/stars/2018/09/03/hildur_bjorns_og_jon_skafta_gifta_sig/

Geir Ágústsson, 4.12.2018 kl. 17:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband