Kommúnismi vekur upp ţađ versta í manninum

Ţeir eru til sem telja ađ kommúnismi sé draugur fortíđar.

Ţeir eru líka til sem telja ađ sósíalismi sé framtíđin.

Báđir hópar hafa rangt fyrir sér.

Kommúnismi, eđa sósíalismi (sjálfur Lenín gerđi engan greinarmun á ţessu tvennu), er bráđlifandi. Hann lifir í Venesúela og Norđur-Kóreu. Hann lifir í höfđi margra Vesturlandabúa. Sósíalismi er jafnvel í tísku međal ákveđinna hópa, t.d. ungs fólks í mörgum vestrćnum ríkjum, og gamalla kommúnista sem ţađ lítur upp til.

Ţetta má skrifa á skort á sagnfrćđilegri ţekkingu og skort á ţekkingu á innihaldi sósíalískrar heimspeki, hvort sem hún kallar sig kommúnisma eđa sósíalisma. 

Kommúnismi í hvađa formi sem er mun alltaf og á öllum stöđum vekja upp verstu kenndir mannsins og sé hann gerđur ađ opinberri stefnu mun saklaust fólk alltaf ţjást og jafnvel deyja.

En hvađ er til ráđa? Ekki fá andstćđingar sósíalisma mikiđ um ţađ ađ segja hvađ blessuđ börnin eru látin lesa í hinu opinbera skólakerfi. 

Ekki er hćgt ađ vćnta ţess ađ opinberir starfsmenn međ tryggđ eftirlaun - kennarar - höggvi í höndina sem fóđrar ţá: Ríkisvaldiđ.

Auđvitađ geta foreldrar rćtt viđ börn sín og látiđ ţau fá lesefni, en eru ţeir sjálfir nćgilega međvitađir um hćtturnar?

Ţađ má samt reyna. Og menn reyna.

Nú stendur t.d. til ađ endurútgefa The Gulag Archipelago í tilefni 50 ára afmćlis bókarinnar. Ţetta er bók sem margir telja ađ hafi haft töluvert um ţađ ađ segja ađ Sovétríkin hrundu á sínum tíma. Ég hef ekki lesiđ hana en ţađ stendur til, og mér skilst ađ ţarna sé kommúnismanum veitt hiđ heimspekilega náđarhögg, og ţađ rökstutt međ óteljandi dćmum.

Ţađ má nálgast ýmis rit Ayn Rand á íslenskri tungu, og Lögin eftir Bastiat og ýmis önnur rit sem steinrota ástina á ríkiseinokun og ríkiskúgun. 

Kommúnisminn lifir góđu lífi, og jafnvel betra en nokkru sinni fyrr ţökk sé tćkniframförum hins frjálsa markađar sem gera útbreiđslu hugmynda auđveldari en nokkru sinni.

Reynum nú, í eitt skipti fyrir öll, ađ jarđa bćndamorđingjana Che Guevera, Maó, Stalín og Pol Pot, ţjóđernissósíalistann Adolf Hitler og hinar vćgari nútímaútgáfur af öllum ţessum sjálfelsku, sósíalísku valdafíklum.  


mbl.is Eru upp á náđ karla komnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kommúnistar! Hvar?! Ţá trúir ţú pottţétt á ađ risaeđlur veki upp ţađ versta í manninum.

Ţú ert augljóslega ađ skrifa fyrir launum Geir. Fake news alla leiđ lol!

Eru raunverulega rauđhćrđur eđa ertu bara ađ feika ţađ líka?

Sigţór Hrafnsson (IP-tala skráđ) 1.11.2018 kl. 21:26

2 identicon

Hugsjónin ađ allir fái jöfn tćkifćri er falleg.

Eyrir tíma Mao ţá var ástandiđ víđa í Kína líkt og í Afríku fólk dó úr hungri, reyndar svalt fólk í Ţýzkalandi líka áđur en Hitler komst til valda.

Í dag ţá heldur verklýđsforystan og Inga Sćland ţví fram hér svelti fjöldi manns, svo ef til vill er grundvöllur kominn fyrir byltingu en á móti ţá gengur alltaf ótrúlega vel ađ safna fé handa bágstöddum í Afríku svo meiri hlutinn virđist vera aflögufćr

Grímur (IP-tala skráđ) 1.11.2018 kl. 21:55

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Nálgun Aleksandr Solzhenitsyn, eins og ég skil hana, er ţessi:

Kommúnismi er vissulega einhvers konar sýn á samfélagiđ, en hún er líka sýn á óvini samfélagsins.

Ţađ er auđvitađ byrjađ á "auđvaldinu" eđa "konungsfjölskyldunni", og ţá er ekki nóg ađ taka einn og einn af lífi. Nei, heilu stéttirnar eru óvinir ríkisins ţví ţćr bera í sér hugarfar sem vinnur gegn markmiđum ţess.

En fljótlega er hringurinn víkkađur. Eru trúađir ekki líka međ ranga sýn á hlutina? Hvađ međ Gyđingana? Nú eđa menntafólkiđ? Hvađ međ ţá sem hafa sótt sér menntun erlendis? Eđa lesa rangar bćkur? Eđa tjá sig of gagnrýniđ?

Niđurstađan - og ţetta er sagnfrćđilegur veruleiki - er ađ fleiri og fleiri falla undir hatt óvina ríkisins og ţurfa ađ mćta aftökusveit eđa fara í endurmenntun eđa fangabúđir eđa útlegđ.

Og ţađ er af ţví ađ hugsjónin, í grunninn, gengur út á ađ fólk hugsi rangt, og ađ hugsun fylgi heilu stéttunum eđa ţjóđfélagshópunum frekar en einstaklingum.

Annars er allt ţetta tal um ađ jöfnuđur sé svo frábćr tómt tal. Ţađ er enginn ađ senda peninga sína til Afríku til ađ jafna út lífskjör Íslendinga og Afríkubúa. Menn eru bara ađ tala um ađ vilja meira af launum ţeirra tekjuhćrri, ekki ađ ţeirra eigin laun eigi ađ renna til ţeirra tekjulćgri.

Geir Ágústsson, 2.11.2018 kl. 07:33

4 identicon

Sćll Geir

í ţessu sambandi er alltaf gott ađ rifja upp bók Courtois sem er orđin tuttugu ára rúmlega og tekur saman afleiđingar ţessa stefnu í hinum ýmsu löndum. Ţar er rakiđ hvernig um 100 milljónir létust undir oki ţessarar hugmyndafrćđi og langtum fleiri en undir nasisma sem var líka mannfjandsamlegur -ismi en byggđi frekar á hugmyndafrćđi um kynstofna. En jú ţjáningar ţessa fólks eru ótrúlegar og erfitt ađ gera sér í hugarlund hér á Vesturlöndum hvađ ţetta fólk hefur ţurft ađ ţola.

Bjarni (IP-tala skráđ) 2.11.2018 kl. 11:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband