Mađurinn sem reisti verksmiđju

Einu sinni hafđi mađur reist verksmiđju á landi sínu sem var fjarri öllum húsum og landbúnađi. Hann notađi kol til ađ knýja hana áfram. Reykháfurinn dćldi skítugu ryki yfir allt land mannsins og eiturefni láku niđur í grunnvatniđ. Ţó var enginn af nálćgum landeigendum fyrir ryki né grunnvatnseitrun. Enginn varđ fyrir eignaspjöllum annar en verksmiđjueigandinn. Ekki var brotiđ á rétti neins. 

En ţetta er ekki algeng saga, heldur sú sem nú fylgir:

Mađur keypti land í nágrenni viđ landbúnađ og ţorp. Hann reisti verksmiđju og notađi kol til ađ knýja hana. Svart rykiđ lagđist á nálćga akra og húsţök. Ţessi mađurinn var dreginn fyrir dómstóla fyrir eignaspjöll sín og gert ađ stöđva ţau og enn frekar ađ borga skađabćtur. Manninum var sagt ađ ef hann ćtlađi sér ađ halda rekstri verksmiđjunnar áfram yrđi hann ađ gera ţađ međ hćtti sem ylli ekki eignaspjöllum og heilsufarsbresti nágranna hans. Hann kinkađi auđmjúkur kolli og sá fram á flókiđ verk ađ sameina iđnađ og hreinlćti, en taldi ţađ ţó ekki ómögulegt verkefni.

Dómarinn var um ţađ bil ađ framkvćma hamarshöggiđ ţegar mađur ţýtur inn í dómsalinn:

"Ekki kveđa upp úrskurđinn! Ţađ eru komin ný lög! Ţađ má núna dćla skít yfir eignir annarra! Iđnađur er talinn mikilvćgari en eignarétturinn!"

Verksmiđjueigandinn var alsćll og ađrir í svipađri stöđu. Iđnađur blómstrađi vissulega en svart sót eyđilagđi landbúnađ, heilsu almennings og húseignir allra. Verksmiđjueigendur lögđu ekki á sig ađ finna upp leiđir til ađ virđa eignarrétt annarra. Ţeir ţurftu ţess ekki. Yfirvöld sveigđu af leiđ til ađ iđnađur gćti vaxiđ sem hrađast.

Ţetta er ekki saga af laxeldi í sjó, heldur iđnbyltingunni hvar sem hún hefur skotiđ upp kollinum. En erum viđ kannski ađ endurtaka söguna?


mbl.is Kynnti frumvarp um laxeldiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Már Elíson

Hvar dettur ţér í hug ađ séu notuđ kol áriđ 2018 ? - Og hvađa fáviti myndi leyfa ţađ ef svo vćri ??

Már Elíson, 8.10.2018 kl. 15:59

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Hvar eru notuđ kol áriđ 2018, spyr mađurinn.

Í Póllandi, í Bretlandi, Frakklandi... fleiri stöđum.  Sumum jafnvel utan Evrópu.

Ásgrímur Hartmannsson, 8.10.2018 kl. 18:17

3 identicon

Kísilverksmiđjurnar í Helguvík og á Bakka nota kol viđ framleiđsluna. Einnig járnblendiverksmiđjan á Grundartanga. 

Ásmundur (IP-tala skráđ) 8.10.2018 kl. 18:32

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Nú var sagan mín kannski meira ćtluđ sem myndlíking međ sögulegri tilvísun.

Ţađ er ýmislegt sem fylgir laxeldi í fjörđum ("sótiđ"), svo sem úrgangur sem fellur til á hafsbotn og ýmis efni sem menn nota til ađ stjórna sjúkdómum. Óbeinar afleiđingar er svo kynblöndun viđ villta stofna og jafnvel útrýming ţeirra og smitsjúkdómar í lífríkiđ.

Kannski ćttu menn ađ athuga hvers konar skađabótaskylda gćti átt viđ ef veiđibćndur sjá ađ eignir ţeirra eru ađ rýrna í gćđum og verđi, eđa hvađa tryggingar ćttu ađ tilheyra laxeldi í fjörđum.  

Geir Ágústsson, 8.10.2018 kl. 18:45

5 identicon

Fyrir einhverjum árum var ég á ferđ og gisti á fínu tjaldsvćđi viđ Mývatn. Á ţaki bílsins var sjókajak mér var tjáđ ađ ef ég hyggđist reyna ađ róa á Mývatni ţá yrđi ég umsvifalaust dregin fyrir dómara sakađur um ađ dreifa smitsjúkdómum í Mývatn. Slíkaa rökleysu og yfirgang er nú veriđ ađ nota til ađ stöđva fiskeldiđ

Grímur (IP-tala skráđ) 8.10.2018 kl. 19:50

6 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţetta er áhugaverđ samlíking. Og ţađ er skemmtilegt ađ velta fyrir sér hvađa áhrif sterkari eignarréttur hefđi haft á iđnbyltinguna.

Ţorsteinn Siglaugsson, 9.10.2018 kl. 14:08

7 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţorsteinn,

Ţađ er erfitt ađ segja en hér er einn spádómur um fortíđina (ef svo má segja):

"The point is that this is precisely the way that the courts ruled on air pollution—pollution which is far more damaging to all of us than trampling on lawns. In this way, the government gave the green light, from the very start, to a polluting technology. It is no wonder then that this is precisely the kind of technology we have. The only remedy is to force the polluting invaders to stop their invasion, and thereby to redirect technology into nonpolluting or even antipolluting channels."

For a New Liberty: The Libertarian Manifesto, bls. 323

Mćli svo sterklega međ kaflanum um Pollution (frá bls. 317). Hann vekur til umhugsunar!

Eftir 200 ár ađ hafa rudd veginn fyrir loftmengun reyna nú yfirvöld af veikum mćtti ađ snúa ţeirri ţróun viđ. Nema um tíma var sótiđ úr dísel-bílum sérstaklega verđlaunađ en á núna ađ refsa fyrir. Ţađ er glaprćđi ađ treysta ríkisvaldinu fyrir loftgćđunum.

Geir Ágústsson, 10.10.2018 kl. 06:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband