Bilu klukka hefur stundum rtt fyrir sr

Donald Trump, forseti Bandarkjanna, er eins og bilu klukka. a sem hann segir stenst yfirleitt ekki, en einu sinni 12 tma fresti hefur hann samt rtt fyrir sr. Og hann hefur rtt fyrir sr egar hann afhjpar frnleikann v a vera sekur vi a eitt a vera sakaur um eitthva. N ea mehndlaur eins og sakamaur n ess a hafa fengi sn rttarhld. a er glata.

Segjum sem svo a konu s nauga. a er hrilegt. Hn fer gegnum srsaukafullar lknisskoanir og rttarhld. Naugarinn er dmdur sekur. Rttltinu er fullngt. a var erfitt en rttlti er ekki keypis.

Segjum n sem svo a konu s ekki nauga en hn sakar mann um a hafa nauga sr til a koma hann hggi. Hn fer vitl hj llum fjlmilum. Hn fr stuning samflagsmilum. Lur a rttarhldum. Lgreglan fer a leita sannana. Hn finnur engar. S sem var sakaur er ›knaur en mannor hans er rst.

Hva gerist? J,sakanir um naugun f sig fyrirvara fr flki. Flk fer a efast um a frnarlmb naugana su a segja satt. Er eitthva anna a baki? Hva er a? Er etta athyglissjklingur? Plitskur andstingur? Ofan srsaukann vi a leita rttltisins btist dmharka samflagsins, og samflagsmilasurfrnarlambsins fyllast af leiinlegum athugasemdum.

a blasir vi a a eru fleiri en frnarlmb naugana sem eru a saka hinn og ennan um a hafa misnota sig kynferislega. a er tsku a saka mann og annan um a hafa gert eitthva af sr. Auvita bitnar a hinum msu karlmnnum, en fyrst og fremst bitnar svona andrmsloft raunverulegum frnarlmbum naugara.

Sumir segja #metoo og eiga fyllilega skili hrs fyrir hugrekki. Arir segja #metoo og eiga skili skammir fyrir athyglisskina.


mbl.is Trump hddi Ford opinberlega
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn Bjarni

Magna lka hvernig hn undirbj etta me margra ra fyrirvara vitlum vi Slfring.

Jn Bjarni, 3.10.2018 kl. 12:37

2 identicon

Blasey Ford, hin umrdda kona, er slfringur sjlf.
Hn hefur ekki lagt fram nein ggn um meinta mefer hj rum slfringi ar sem hn a hafa rtt meinta naugun. Hn viurkennir hinsvegar a hafa ekki tala um hstarrttardmarann vntanlega.
Hn neitar reyndar a leggja fram ggn um meinta slfrimefer, og v er ekki hgt a taka mark essum tti.

nnur atrii framburi hennar er jafn vafasm, og sumt af v gti jafnvel ori til ess a hn hljti dm fyrir a hafa logi fyrir ingnefnd.

En etta stoppar ekki #metoo skrlinn. ea ara vinstrimenn.
Rttarryggi er httu, og eina leiin til a stva essar frnlegu nornaveiar, er a fara a dma til refsingar, sem kasta fram fullyringum opinberlega n ess a rannskn ar til brra yfirvalda hafi fari fram.

Hilmar (IP-tala skr) 3.10.2018 kl. 14:21

3 Smmynd: Kolbrn Hilmars

Tek undir me Hilmari hr a ofan. Svona alvarlegar (persnulegar) sakanir eiga aldrei a birtast opinberlega fyrr en "ar til br yfirvld" hafa fari yfir mli og hafa svo yggjandi sannanir fyrir sekt a mli eigi erindi fyrir dmstla.

Kolbrn Hilmars, 3.10.2018 kl. 15:40

4 Smmynd: Ragnhildur Kolka

ldungardeildaringmaurinn Dane Feinstein sat upplsingunum meira en sex vikur. Hefu r komi fram strax hefi veri hgt a sannreyna sakanirnar n ess a Dr. Ford yrfti a koma fram. Feinstein minntist ekkert essar sakanir egar hn yfirheyri Kavanaugh fyrir nefndinni. eim var svo leki egar allt var komi tmarng.

essar sakanir og mehndlun eirra er eitt alsherjar loddaraspil sem snir hversu langt demkratar eru tilbnir a ganga - jafnvel eyileggja mannor manna til a vinna plitska sigra.

FBI a skila umsgn sinni kvld. Verur frlegt a heyra niurstuna.

Ragnhildur Kolka, 3.10.2018 kl. 15:56

5 Smmynd: Sigfs mar Hskuldsson

[]holt og vont a sj hvernig hgri konur n keppast vi a draga r mgulegri naugun og gera lt t kynsystrum snum egar jafn alvarlegar sakanir koma fram, st sinni trnum Trump. ruvsi mr ur br.

eir sem hafa kynnt sr mlin , hltt frambur tar Ford og heyrt skringar og mat eirra sem hafa vit slkum hlutum, eru allir fagailar [BBC World] sem rtt hefur veri vi sammla um a framburur Ford s ekki vafa undirorpinn.

Greinilegt a i smu konur hafi mikla reynslu naugunarmlum.

Veri ykkur smu a gu, me mgulegan kynfersbrotamann og drykkjusvola sem hstarttadmara USA. Augljslega nr plitkin yfir allt hj essum smu konum, enda vntanlega stuningskonur eirrar kvrunar a skipa hr dmara Landsrtt t fr stjrnmlaskounum.

Skmmin er ykkar, a mnu mati.

Sigfs mar Hskuldsson, 3.10.2018 kl. 16:52

6 Smmynd: Geir gstsson

Sigfs,

Hvenr skun fr aila A a leia til afleiinga fyrir aila B? Uns sekt er snnu? Ea egar a hentar plitskum andstingum aila B?

Geir gstsson, 3.10.2018 kl. 16:56

7 identicon

Svona hefur ml Ford slfrings og Kavanaugh dmara gengi fyrir sig.

1. Blasey Ford valdi sr lgfring samri vi Diane Feinstein, ingmann demkrata ldunardeildinni.
2. Diana Feinstein sagi nefndarmnnum repblikana ekki fr skunum Ford, heldur lt leka mlinu til Washington Post, sex vikum eftir a hn sagist hafa fengi upplsingarnar.
3. Me v a leka upplsingunum eftir a nefndin hafi haldi hefbundnar yfirheyrslur yfir dmaranum, tks henni a ba til drullustorm sem enn stendur yfir.
4. Engin vitni stafesta sgu Ford, vert mti.
5. Framburur Ford er flktandi og reianlegur, og man hn ftt, nema a sem hn telur koma dmaranum illa, rtt fyrir a vera mehfundur a grein um hvernig skal kalla fram gleymdar minningar.
6. Ford hefur a virist logi til um margt, og er a fullyrt af fyrrum samblismanni.

Allt ofangreint er stafest, a v undanskyldu hver lak upplsingum til WP (2). Engum rum en Feinstein og Anna Eshoo (fulltradeild) ingmnnum demkrata er til a dreifa.

N egar mlinu er u..b. a ljka, kemur fram Cory Booker, annar ingmaur demkrata ldungardeildinni, sem beitti sr hva harast gegn dmaranum, og segir a Trump eigi a draga tilnefninguna til baka, hvort sem dmarinn er sekur ea saklaus.

ar me er a stafest a etta drullufestival vinstrimanna Bandarkjunum, nafni #metoo, er plitskt mannorsmor a yfirlgu ri.

ar me er #metoo dautt Bandarkjunum.

Hilmar (IP-tala skr) 3.10.2018 kl. 17:11

8 Smmynd: Kolbrn Hilmars

Skil ekki alveg hva Sigfs vi. urfum vi konur a stimplast sem "hgri" tt vi viljum a karlpeningur okkar njti rttltis?
Vri jafnvel sjlf til a verja ig Sigfs og lta ig njta vafans ef rf krefi. a geri g fyrir margt lngu fyrir mr kunnan mann Lkasmlinu og fkk bgt fyrir. En tel ekki eftir mr a gera slkt aftur - og aftur, ef mr snist svo.

Kolbrn Hilmars, 3.10.2018 kl. 17:17

9 Smmynd: Bjarne rn Hansen

Magna, vel skrifa.

Bjarne rn Hansen, 3.10.2018 kl. 19:21

10 identicon

Auvita hefur dr. Ford rtt fyrir sr. a var samdmalit flestra a mlflutningur hennarhefi veri mjg trverugur. Meira a segja taldi Trump hana mjg trveruga og sagi hana vera "very fine woman". Hn hefi ekki lagt essi skp sig nema vegna ess a hn taldi a borgaralega skyldu sna a segja fr reynslu sinni.

Kavanaugh hefur hins vegar eisvarinn treka ori uppvs a lygum. Td sagi hann ara sem voru vistaddir hsinu, egar meint naugunartilraun fr fram, hafa neita v a etta hafi gerst. eir sgust ekki muna eftir v, sem er allt anna ml, og er ekkert skrti eftir 36 r. Aeins einn eirra var vitni a atburinum.

smundur (IP-tala skr) 5.10.2018 kl. 14:09

11 Smmynd: Mr Elson

"En etta stoppar ekki #metoo skrlinn. ea ara vinstrimenn..." Segir Hilmar.... (?)

"Skil ekki alveg hva Sigfs vi. urfum vi konur a stimplast sem "hgri" tt vi viljum a karlpeningur okkar(!)njti rttltis..?.." Segir yfirlst "hgri" konan Kolbrn Hilmars...(?)

Hvlkt fask, kvenfyrirlitning og mannvonska hj essu auma blogglii. Svei v !

Mr Elson, 5.10.2018 kl. 23:22

12 Smmynd: Kolbrn Hilmars

essu maklega innleggi Ms hr a ofan ver g a svara! ekki s me ru en a minna a g var framboslista Regnbogans ri 2013 (sem reyndar ni ekki fulltra ing) en a v framboi st ekki HGRA flk! En g reyni a fara ekki plitskt manngreinarlit; ef a gerir mig a "yfirlstri hgri konu" ykir a mr a aeins hgrinu til sma.

Kolbrn Hilmars, 6.10.2018 kl. 12:07

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband