Leik- og grunnskólar sem barnageymslur

Leik- og grunnskólar eru barnageymslur ţar sem tíminn er látinn líđa međ einhverju námi (ţví eldri sem börnin eru, ţví meira nám).

Auđvitađ eru skólarnir líka stađir náms og lćrdóms en ţađ er ekki ţađ sem megniđ af tímanum fer í. Megniđ af skólatímanum fer í leiki af einu eđa öđru tagi. Í skólanum lćra krakkar ađ umgangast jafnaldra og fullorđna. Ţar lćra ţeir á klukku og ađ deginum er ađ jafnađi skipt upp í hólf ţar sem á ađ gera ákveđna hluti á ákveđnum tímum. 

Ţegar kemur ađ sjálfu náminu held ég ađ flestir hafi mjög hófstilltar vćntingar til grunnskólans. Á 10 árum lćra flestir krakkar ađ lesa og einhver grunnatriđi í stćrđfrćđi en miđađ viđ allan tímann sem ţau hafa eytt í skóla er námsefniđ vćgast sagt ţunnt.

En hvađ um ţađ. Sem barnageymslur ţurfa leik- og grunnskólar alvarlega yfirhalningu. Til ađ mynda mćtti leggja niđur ţessa starfsdaga eđa hluta ţá niđur og dreifa á venjulega vinnudaga. Ţađ á aldrei ađ vera í bođi ađ hreinlega loka og ćtlast til ţess ađ foreldrar geti tekiđ frí. Ţannig hefur ţađ aldrei veriđ hjá mér í Danmörku og hef ég ţó reynslu af öllu frá ungbarnaleikskóla til grunnskóla. Enda kćmi ţađ aldrei til greina. Foreldrar myndu mótmćla, skiljanlega.

Kannski er ekki mögulegt ađ endurskođa rekstrarumhverfi leik- og grunnskóla innan núverandi ramma. Sennilega myndi ţađ mćta of mikilli mótstöđu frá hagsmunasamtökum fólksins sem nýtur góđs af núverandi fyrirkomulagi og skorti á samráđi milli barnageymslustađa. Ţá er til annađ ráđ sem heitir ađ einkavćđa alla leik- og grunnskóla og búa til ađeins frjálsari markađ ţar sem er hlustađ ađeins meira á skjólstćđingana.


mbl.is Segir Ísland eftir á međ grunnskólafrí
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband