Miđausturlönd eru átakasvćđi

Ţeir sem senda vopn inn í Miđausturlönd eiga skiliđ stóran löđrung. Skiptir engu máli hver á í hlut. Miđausturlönd eru eitt stórt átakasvćđi og hafa veriđ í margar aldir. Öll vopn sem fara ţar inn geta lent í höndum manna sem hika ekki viđ ađ myrđa saklausa borgara. 

Meira ađ segja án vopna eru Miđausturlönd vondur stađur fyrir venjulegt fólk. Ţar eru refsingar viđ meintum afbrotum enn í miđaldarstíl. Ţar er venjulegt fólk kúgađ. 

Ef ekki hefđi veriđ fyrir ţá óverđskulduđu heppni ađ olía hefđi fundist á ţessu svćđi vćri ţađ ekki í fréttum frekar en átakasvćđi víđa í Afríku. Ţar vćru litlir ćttbálkar í eilífum erjum en yfirleitt frekar fámennum. Ţökk sé olíupeningunum er hćgt ađ taka slíkar ćttbálkaerjur á nćsta stig og fjármagna rándýr drápstól og ţurrka út fólk í stórum stíl.

Nú er kannski freistandi ađ draga ţá ályktun ađ kenna múslímatrú um hiđ herskáa andrúmsloft Miđausturlanda undanfarnar aldir. Ţá ályktun draga nú fleiri og fleiri. Ekki ćtla ég ađ mótmćla ţví.


mbl.is Fengu sprengjuna frá Bandaríkjunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Geir - sem og ađrir gestir, ţínir !

Geir !

Alveg hárrétt niđurstađa: af ţinni hálfu, hér ađ ofan.

Og viđ má bćta - ađ Vestrćnar ţjóđir, sem og Suđurlandamenn og fleirri, eiga mun auđveldara međ, ađ umgangast og umbera Hindúa og Bhúddatrúarmenn t.d., heldur en Múhameđska liđiđ, eins:: og sagan hefur sýnt okkur, frá alda öđli.

Međ beztu kveđjum: af Suđurlandi / 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 18.8.2018 kl. 13:48

2 Smámynd: Örn Einar Hansen

Úr ţví ađ menn eru ađ vađa inn á svađ "jólasveinsin", vil ég bara benda á ţađ ađ Islam eru trúarbrögđ sem sköpuđust í iđju endalausra morđa og átaka sem hafa átt sér stađ á ţessu svćđi frá alda öđli. En, hér eigum viđ á hćttu ađ vađa inn á land "heilags kynţátthaturs" og ţađ er bannađ mál, međ lögum. Ţví vendum viđ okkar kvćđi í "kross" og segjum ađ Kristni var "sköpuđ" til ţess ađ gelda kynţáttahaturs trúarbrögđin, sem höfđu skapast í miđ austurlöndum. Ađ lokum varđ kristni ekkert skárri en vanskapnađurinn sem hún var unninn úr.

Fólki sem heldur, ađ ţvi takist ađ koma vitinu fyrir "öđrum" ţar sem ríkjum hefur mistekist í ţúsundir ára, eiga bágt ... og reglulega mikiđ af ţví.

Ađ ţví loknu, segi ég bara eins og margur "kaninn" ... let´s turn it into a parking lot.

Örn Einar Hansen, 18.8.2018 kl. 22:11

3 identicon

Svíar, sem framleiđa margvísleg hernađartól m.a. JAS herţotur,  tóku ţessa umrćđu fyrir átugum síđan og reyndu ađ setja alskyns reglur um hverjum mćtti selja. Reglurnar reyndust of flóknar og götin of mörg svo ţeir gáfust upp.

Enda til hvers ađ leyfa hergagnaframleiđslu ef ekki má selja?

Grímur (IP-tala skráđ) 19.8.2018 kl. 17:42

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţađ má alveg hugsa sér ađ hćtta ađ senda hermenn inn á svćđiđ. Og hćtta ađ ţjálfa hermenn á svćđinu. Um leiđ mćtti styđja viđ hreyfingar sem vilja kljúfa sig frá einhverjum heildum og spreyta sig á eigin spýtur, t.d. Kúrdana sem ţurfa sneiđ úr Tyrklandi, Íran, Írak og Sýrlandi og geta ţá veriđ í eigin ríki. Ađ sundra stóru ríki í smćrri ţjóđríki reyndist vel fyrir svćđiđ sem áđur hét Júgóslavía. Tékkóslóvakía fékk ađ sundrast í Tékkland og Slóvakíu. Oft er friđsćlla ađ rjúfa sambúđina en halda henni saman međ valdi.

Geir Ágústsson, 20.8.2018 kl. 13:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband