Of mikiđ af háskólanámi?

Ađ fleiri og fleiri ljúki háskólanámi hefur veriđ hávćr bođskapur undanfarin ár og jafnvel áratugi. Ţetta er ekki heillavćnleg stefna. Nú ţegar afleiđingar hennar eru ađ koma betur og betur í ljós eru ýmsar raddir ađ gerast hávćrari sem segja ađ viđ séum međ of mikiđ háskólanám

Fyrir slíku má fćra mjög mörg rök.

Háskólanám er tímafrekt: Duglegu fólki er haldiđ frá atvinnumarkađinum ţar sem ţađ gćti veriđ ađ framleiđa verđmćti.

Margt háskólanám er útvatnađ og óţarfi: Til ađ allir geti lokiđ háskólanámi hefur víđa ţurft ađ gera ţađ léttara og innihaldssnauđara.

Eftirspurn eftir sumum gráđum er engin: Ţegar mikiđ af háskólamenntuđu fólki er byrjađ ađ rađa sér á skrá yfir atvinnulausa, jafnvel í blússandi góđćri, ţá er ljóst ađ ţađ er engin eftirspurn eftir náminu. Hiđ opinbera hefur oft reynt ađ sjúga til sín offrambođ háskólamenntađra en ţađ er eitruđ skammtímalausn.

Margt annađ nám er gert rýrara: Iđnmenntun og annađ nám er oft talađ niđur til ađ gera háskólanámiđ heillandi. Háskólarnir sjúga til sín fé sem gćti nýst betur í annars konar námi (eđa til skattalćkkana).

Háskólanám er ekki fyrir alla: Ţetta er viđkvćmur punktur en stađreyndin er sú ađ háskólanám er ekki fyrir alla. Hér geta margir ţćttir skipt máli: Greind, lesskilningur, áhugi á bóknámi eđa geta til ađ halda einbeitingu.

Háskólagráđa ţýđir ekki endilega verđmćtaskapandi ţekking: Ýmsar stéttir hafa barist fyrir ţví ađ námi ţeirra sé komiđ „á háskólastig“. Má ţar nefna lögreglumenn og leikskólakennara. Ţetta er bragđ stéttarfélaga til ađ takmarka ađgengi ađ félagsskap sínum og vera ţannig í betri stöđu til ađ knýja hiđ opinbera um launahćkkanir. Hér má efast um ađ fjölgun námsára hafi bćtt verđmćtaskapandi ţekkingu viđ námiđ. Hér ţarf virkilega ađ spyrna viđ fótum. 

Kannski ţessi áhersla á háskólanám sé óţarfi. Kannski smiđir, píparar, rafvirkjar og ţúsundţjalasmiđir af náttúrunnar hendi megi ţrátt fyrir allt una sáttir viđ sitt nám og hreykja sér af vinnu sinni ţótt nám ţeirra sé ekki „á háskólastigi“. Um leiđ geta ţeir brosađ af öllum sprenglćrđu akademikurunum á atvinnuleysisskránni eđa ţeim sem standa bak viđ búđarborđ og afgreiđa cafe latté til hinna sem fengu vinnu - hjá hinu opinbera!


mbl.is Ađgengi háskólanáms stćrsta spurningin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörđur Halldórsson

Nú er ađgangur í Kennaraháskólanum í lágmarki.Ţađ tekur núna heil 5 ár ađ fá kennararéttindi. Ég held persónulega  ađ 2-3 ár séu nćgjanleg.Svipuđ stađa er hjá leikskólakennurum. Ef viđ eigum ađ geta fyllt stöđur međ réttinda kennurum verđur ađ hćkka laun ţeirra eđa fjölga undanţágum. Ţannig ađ ţarna koma „parabóluáhrif“. Ţú setur hćrri tölu inn og summan lćkkar.

Hörđur Halldórsson, 30.7.2018 kl. 11:25

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Sennilega gleđst einhver yfir ţví hvađ fáir nenna ađ fórna mörgum árum til ađ gerast opinberir starfsmenn sem fá borgađ samkvćmt kjarasamningum en ekki eigin verđleikum. Drćm ađsókn fćkkar ţeim í efstu ţrepum kjarasamninganna og ţađ eykur líkurnar á ađ ţar sé hćgt ađ borga sćmileg laun međ skattfé.

Af hverju ţurfa allir kennarar ađ hafa öll ţessi réttindi? Er ekki nóg ađ hafa örfáa á hverri stofnun (skóla eđa leikskóla) til ađ taka á sérţörfum en ađ ađrir séu fyrst og fremst fullir af eldmóđi og áhuga og vitaskuld búnir nćgilegri ţjálfun? Ég var einu sinni réttindalaus kennari í hlutastarfi í menntaskóla. Ţađ gekk vel 95% tímans. Ég hefđi sennilega haft gott af eins og einu námskeiđi fyrir ţađ sem upp á vantađi, en ekki mikiđ meira. Ég gat leitađ til reyndari kennara og ţađ var yfirleitt nóg.

Geir Ágústsson, 31.7.2018 kl. 05:36

3 Smámynd: Guđmundur Jónsson

Viđ á íslandi erum nú á 3. kynslóđ kennara sem eru kennarar af ţví ađ ţeim fannst gaman ađ vera í skólanum sem nemendur. ţađ eru alltaf einn eđa tveir ţannig í hverjum bekk. Ţeim líđur vel í skólanum vegna ţess ađ ţetta eru einstaklingar sem rekast vel í hóp og gera bara ţađ sem ţeim er sagt glađir. Ţessir einstaklingar eru í raun mjög afmörkuđ manngerđ sem eru vissulega nitsamir um margt en eru samt alveg ónothćfir stjórnendur í skólastofu ţví ţeir ţurfa leiđtoga til ađ elta. Ţessu fólki skortir sköpunargáfu ţađ hefur sjaldan frumkvćđi ađ nokkru og er oftast međ greind viđ međaltal í hópnum.

Námiđ er orđiđ ónýtt vegna ţess ađ kennarastéttin er orđin innrćktuđ.  einsleitur hópur fólks sem lítiđ eđa ekkert kann annađ en ađ vera sjálft nemandi í skóla.

Lausnin gćti veriđ:

Ađ leggja niđur kennaranám eins og ţađ er í dag. Kennaranám (fyrir kennara ađ háskólastigi) ćtti ađ vera námskeiđ (nokkrar vikur eđa mánuđir) ţar sem inntökuskilyrđi vćru gild próf og starfréttindi í einhverri iđn eđa sérfrćđigrein og einhver lámarks árafjöldi í launuđu starfi ,helst ekki hjá ríkinu. 

Guđmundur Jónsson, 1.8.2018 kl. 08:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband