Hið opinbera og klósett

Spurt er:

Hvað þarf marga opinbera starfsmenn til að setja upp eitt salerni?

Svar óskast. Það má gjarnan vera í formi brandara sem segir frá raunveruleikanum á skondinn hátt.


mbl.is Fá að setja salerni við Grjótagjá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Geir. Hið opinbera er klósett. Regluruglað lagaklækja klósett, sem enginn kann að skipuleggja staðsetningu fyrir né byggja, því forritið er bilað eða fjarstýringin á Glóbal-stjórnsýslunni reglulagalegu er týnd? Ef þetta væri bara grín, þá væri þetta líklega frekar fyndið.

youtube: Tracy Ullman - Melania Trump robot

youtube: UK border force - funniest interviev ever with transgender Canadian womwn

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 20.7.2018 kl. 21:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband