Ţađ skiptir máli ađ skulda sem minnst

Sum sveitarfélög kvarta nú yfir ţví ađ fá lélegar einkunnir ţví ţau skulda mikiđ. Skuldir eru jú bara eyđsla fortíđar. Mikilvćgara sé ađ líta til ţróun skuldastöđu, skattstofna og annars.

Gott og vel, ţađ er alveg hćgt ađ skulda mikiđ án ţess ađ vera í slćmum málum. Flestir skulda töluverđar fjárhćđir í húsnćđi sínu og jafnvel bíl. Ţađ er auđveldlega hćgt í hófi. 

Skuldastađa skiptir hins vegar máli, og í tilviki opinberra rekstrareininga skiptir skuldastađan gríđarlegu máli. Ţađ er ţví rétt ađ láta skuldastöđuna vega mikiđ ţegar stađa sveitarfélaga er metin.

Í náinni framtíđ ríđur yfir heimsbyggđina fjármálakreppan áriđ 2008 á sterum. Heilu ríkin munu fara á hausinn. Gjaldmiđlastríđ munu kynda undir vopnuđ stríđ. Vaxtastig fer í himinhćđir. Skattstofnar munu ţorna upp. Slćm skuldastađa mun drepa handhafa sína í hvelli.

Ţađ getur vel veriđ ađ skuldsettar opinberar einingar geti gengiđ ađ mjólkurbeljum sínum vísum. Spurningin er hins vegar: Hvađ gerist ţegar ţćr hćtta ađ mjólka í sama mćli?


mbl.is Samanburđur SA sagđur villandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ha ha ha ha.,... Meiri látalćtin

Hvenćr á EKKI ađ horfa á skuldir !

Ţarna er bara veriđ ađ kasta ryki í augu fólks.

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráđ) 11.5.2018 kl. 07:40

2 identicon

Skuldastađan segir lítiđ ef ekki er tillit tekiđ til eigna og sérstaklega eigna sem gefa af sér tekjur. 

Einstaklingur sem á eignir upp á hundrađ milljónir en skuldar 30 milljónir er auđvitađ miklu betur settur en sá sem á 10 milljónir en skuldar ţrjár.

Sama á viđ um sveitarfélög. Skuldir Reykjavíkur eru ađ mestu leyti hlutdeild í skuldum Orkuveitunnar. Ţćr skuldir eru ekki byrđi a skattborgurum vegna ţess ađ ţćr eru greiddar niđur međ afnotagjöldum. Auk ţess fćr Reykjavík arđ af Orkuveitunni.

Ég tek undir međ ţeim sem telja ţetta frekar ómerkilegt plagg hjá SA.

Ásmundur (IP-tala skráđ) 12.5.2018 kl. 21:22

3 Smámynd: Geir Ágústsson

OR hefur lengi veriđ notuđ eins og mjólkurbelja af Reykjavík. Nú er sú belja ađ niđurlotum komin međ ónýtar höfuđstöđvar, skuldir í rjáfur og gjaldtöku í hćstu hćđum. 

Geir Ágústsson, 17.5.2018 kl. 07:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband