GREYIĐ sveitastjórnarfólkiđ!

Aukiđ álag á sveitarstjórnarfólk međ fleiri og flóknari verkefnum gćti átt ţátt í ţví ađ tćp 60% ţeirra snúa ekki aftur ađ loknum kosningum hverju sinni. Eđa svo er okkur sagt.

Kannski er ţetta ekki rétt skýring. Kannski er rétt skýring sú ađ flokkarnir sjálfir séu sífellt ađ henda úti reynslumesta fólkinu sínu í von um ađ eitthvađ annađ andlit selji sama bođskap betur.

Sé ţetta hins vegar rétt skýring er erfitt ađ verjast hlátri.

Hver bađ sveitarstjórnirnar um ađ taka ađ sér öll ţessu flóknu og erfiđu verkefni?

Lögin kveđa á um sumt en alls ekki allt. Sveitarstjórnir hafa í mörgum tilvikum bara sjálf ákveđiđ ađ taka ađ sér stór og flókin verkefni, oft međ ţví ađ trađka á einkaađilum.

Er ekki hćgt ađ skila ţessum verkefnum aftur?

Er ekki hćgt ađ úthýsa í mun meiri mćli? Eđa lćkka skatta og koma sveitarstjórnum hreinlega alveg út úr mörgum af hinum erfiđu og flóknu verkefnum?

Ţađ er hćgt en er ekki gert. Af hverju? Jú af ţví sveitarstjórnarfólk er margt valdagráđugt, og vill skipta sér af miklu meira en ţađ ţarf skv. lögum. Besta dćmi er sennilega hiđ ótakmarkađa vald sveitarfélaga til ađ skipuleggja svćđi eđa sleppa ţví. Međ skipulagsvaldinu má loka veitingastöđum, leiguherbergjum og bílaumferđ. 

Sé einhver áhugi á ađ nýta krafta sveitarstjórnarmanna á skynsamlegan hátt ţarf ađ fćkka verkefnum ţess.


mbl.is Mikil endurnýjun í sveitarstjórnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Verktakar velja bara ţá bita sem gefa mestan gróđa og eru skemmtilegastir allt hitt er skiliđ eftir handa venjulegum starfsmönnum ađ sinna

Borgari (IP-tala skráđ) 7.5.2018 kl. 18:53

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Af hverju mćtir ţú í vinnuna?

Af hverju er ekki hćgt ađ grćđa á ţví ađ byggja hús í Rvk nema ţađ sé lúxusíbúđ?

Geir Ágústsson, 7.5.2018 kl. 19:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband